Vísir - 07.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1918, Blaðsíða 4
y is ifi Haíís rekur að Norðurlamdi. _____ • í gær harst Eimskipafélagiim símskeyti frá Siglufirði um að Yillemoes væri þangað kominn og lægi þar fyrir ís og stormi og hafi verið fiuttur inn fyrir. Is rekur inn fjörðinn, segir í skeytinu, og ís er kominn á Húnaflóa. Horfurnar eru því allillar nyrðra, ef veður helst óbreytt. Og allar horfur eru á þvi, að Yillemoes verði inniluktur af is á Siglufírði fyrst um sinn. Siðusta ísfregnir. í morgun fekk landssímastöð- in nákvæmari fregnir af ísnum nyrðra, sem hér segir: Mikill ís er kominn á Húna- fióa. Siglufjörður er fullur af ís og Eyjafjöiður inn að Hjalteyri. Á Axarfírði er einnig talsverð- ur ís. Hríðarveður var á Akureyri, en lygnt. M K | f f f | Afmæll ú worgín: Sigríður Helgadóttir frú. Sigurður Sveinsson verslm. Guðrún Lársdóttir hfr. IIJÚHkapur í fyrradag gefin saman í hjóna- band ungfrú Ása Kristjánsdóttir og Kronika skripstjóri á Mjölni. Kvað unga frúin ætla til Spán- ar með manni sínum á „Mjölni“. Frostið Áreiðanlegt er, að meira frost en hér var i gær og fyrrinótt hefir ekki komið hér í fjölda- mörg ár, hvað sem það hefir nú verið að stigatali. Það bendir til þess að sá mælirinn, sem frostið mældi 20 stig, sé rótt- ari, að á Vífilsstöðum mældist frostið 29 stig í fyrrinótt, Svo mikill lagís var kominn hér á böfnina síðari hluta dagsins, að bátar, sem ætluðu að uppfyll- ingunni, komust það ekki. í dag er frostið mjög likt og í gær um land alt. Sím lit hafa orðið á landssímanum fyrir norðan Borðeyri, á talþráð- unum. Ritsíminn norður og austur var einnig í ólagi í gær, en ekki slitinn, og ®ins síminn til ísafjarðar. Notið eingöcgK hina hBÍmsfaæga Red Seal þvoítasápu. 0. Johnson & Kaaber. Um slátt hefir dr. Guðm. Einnbogason skrifað skemtilega og fróðlega grein i siðasta hefti Búnaðarnts- ins og hefir ritgerðin verið gefin út sérprentuð. Efni ritgerðar- innar er vinnuvísindalegar at- huganir á slættinum og kemst höfundurinn að þoirri niðurstöðu, að dugnaður sláttumannsins fari að mjög miklu leyti eftir þvi, Jivernig orfið er lagað. Athug- anir hafði hann gert á 15 sláttu- mönnum hér í sumar. Rjúp.r v rðið er nú komið niður í 30 aura hér í bænum, almenG, og þrátt fyrir hámarksverðið. Ennþá miklu ódýrari eru rjúpurnar þó annarstaðar á landinu. T. d. voru þær seldar á 15 aura á Akureyri núna fyrir jólin og það af kaupmönnum. Rangherml var það i blaðinu í fyrrad., að Sigurjón Sigurðsson trésmiður væri einn af kaupendum fiski- skipsins „Hafsteins“. Þriðji kaup- andinn er Sigurður Sigurðsson skipstjóri (með þeim Geir Zoega og Sigurjóni Jónssyni) og verð- ur hann skipstjóri á skipinu. Æíiferihskýrslurniir. Ólafur Jónsson lögregluþjónn er venjulega á bæjarþingstofunni kl. 9—12 árdegis til að taka æfi- ferilsskýrslur af þeim mönnum, sem þess óska og ætla að fá dýrtiðarlán. Bruna Iys. í húsi einu á Skólavörðustígn- um vildi það óhapp til í gær- kveldi, að lampakrókur bilaði svo að lampinn féll' niður á gólfið og brotnaði og kviknaði þegar í olíunni. Gömul kona, sem var þar í herberginu brend- ist eltthvað, enn eldinn tókst að slökkva áður en hann breiddist svo út, að kviknaði í húsinu. pitia oi ívcgrja Fiður, Dúun, Sængnr- önkur, Maöressur, VöruH'ú.siö BaaBBBBBHHB—HMM8 Nanna Jóns Ólafssonar, 3. hefti, óskast til kaups. Keypt þó eintak- iS sé slæmt. Uppl. í Félagsprent- smiSjunni. (84 Keöjur, akkerisspil, vírar o. m. fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka viö Bakka- stíg. (5 Nýr Smoking til sölu. Afgr. vís- ar á. (56 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Mi'Östræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Ný kvenkápa til sölu og sýnis á Vesturgötu 16 B uppi. (81 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 A. (29 Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 stólar og fleiri skrifstofuáhöld, óskast til kaups, mega vera brúkuð. Upplýsingar í Síma 384. Nokkrar tunnur af ágætu norðlensku sykursöltuðu lSL j ÖtÍ til sölu bjá Þorsteini Jónssyni Sími 384. Nýskotiö rjúpa á 30 atir* stykkið, til sö'u hjá Gaðjósi Björnssyai hjá Venslan Bjöm Kristjánsson. Laxdæla óskast til kaups núþeg- ar. Bj. Björnsson, Laugaveg 18 B, bókbandsvinnustofan. (24 Silfurpeningafesti tapaöist á laugardagskvöld. Skilvís finnandi vinsamlega beöinn aö skila henni í Þingholtsstræti 5 uppi. (86 Karlmannsskyrta tapaöist af snúru í fyrrinótt frá Frakkastíg 19. Finnandi vinsamlega beöinn aö- skila henni þangaö. (85 Undirrituö kennir léreftasaum o. fl. ef um er samið. Mjög hentugur tími fyrir stúlkur í vistum. Ódýr- asta kensla í bænum. Guörún Jó- hannsdóttir, Gróörarstööinni. (34- Húsráðenður! Hðs*lpiíga kvittanitbækur fáet á Li dargötn 8b (niðti). Jina-f M smL o'i bófebindari. Nótur. Allmikið af N ó T U M kom með Gey.d, einnig NÓTNAPAPPÍR. Hlióðfærshús Reykjavíkur. Opið 10 — 7. Skemtíleg og fróðleg bók: FrakklancL eftir pi'ófe *oí K r. N y r 0 p. Hefií filoíið »ímann»lof og gefin út mörgam sinnnm í ýmsam löndum. Þýtt b^fir á íoiesaka G a 5 œ. Ga ðmundsaOB skáld. Fæat hiá, bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. n ts 8 S JB 91 | Herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar. Fyrirfram borgun ef óskaö er. A.v.á. • (83 Til leigu herbergi með rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 Stúlka óskar eftir herbergi meö forstofuinngangi. Uppl. Lauvaveg 18 C. , (18 Stúlka óskar eftir árdegisvist á- samt herbergi. A.v.á. (45 Vinnumaöur óskast á gott heim- ili í sveit, meö vertíöarkomu. A. Y- á-__________________________(52 Stúlka óskar eftir árdegisvist á góðu heimili. A. v. á. [79 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.