Vísir - 09.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1918, Blaðsíða 4
VISIR rtt ih íh tih ,t!» tfe Mh A >kj Bnjiffiðttii. Aíinæll á morgm: öuðnf Magnúsdóttir húsfrú. Gruðrún Jónsdóttir húsfrú. Margrét Árnason húsfrú. Jón Friðribsson kaupm. Pétur Magnússon yfird.lögm. Stefán Árnason námsm. Oamla Bíó sýnir þessa dagana ágæta mynd, Nýársnóttina á Pandrup-herra- garði. Leika í henni ýmsir á- gætir leikarar, t. d. Peter Fjeld- strup. Mynd þessa átti að sýna á nýársdag, en þá var enn svo mikil aðsókn að Þorgeiri í Yík, að fresta varð sýningu hennar. ít á hðínlra gekk fjöldi manns úr bænum í fyrradag, til þess að reyna ís- inn og sáust stundum stórir hóp- ar á henni. En ísinn var ekki svo traustur sem menn héldu og duttu sumir ofan í, án þess þó að slys yrði að. Loks var af lögreglunni lagt bann við því að ganga út á ísinn. Sreinn Ólafsson alþingismaður frá Firði, sem dvalið hefir hér i bænum við fossanefndarstörf um hríð, tók sér far austur með Lagarfossi. Froitiaust var orðið hjer aftur um kl. 7 i gærkveldi og suddi úr lofti. Varð veðurbreytingin þannig við- lika snögg til batnaðar eins og á dögunum til hins verra. Ö. Ellingsea kaupmaður flutti veiðarfæraversl- un sína núna um áramótin úr Kolasundi og í hús P. J. Thor- steinssonar við steinbryggjuna. Hefir Ellíngsen leigt vesturenda hússins niðri og vita stórir og fiallegir búðargluggar með nafni hans skrautletruðu á rúðunnm ut að Pósthússtræti. Búðin sjálf er rúmgóð og hátt undir loft og öllu vel fyrir komið þar inni. — Hefir Ellingsen haft nóg að starfa raeðan á flutningnum stóð, þvi svo stóð á, að hann gat ekki lokað versluninni vegna viðskifta sinna við skip sem nýkomin eru hingað og þurfa endurnýjunar á reiða o. fl., eins og t. d. kartöflu- akipið. IrinH. Frá Siglufirði var’símað í gær- kveldi að á Eyjafirði og Skaga- firði væri strjáll Is, en „óbreytt“ á Siglufirði. Frá ísafirði var sagt að ísinn “væri að reka út úr Djúpinu. W erling á að fara héðan til útlanda 13. þ. m., til Noregs með kjötfarm. 3?eir, sem ætla að fá far með skipinu, eiga að tilkynna það fyrir kl. 10 á morgun á skrifstofu Eimskipafélagsins. I. I. II. 1. TT- É 1 fundur í kvöld kl. 81/,,. Allir piltar velkomnir. (Kipling: Mowgli II. partur). Verslun Árna Eiríkssonar er opnnð aftnr og verður daglega opin til kl 7 síðdegis. 30 hesta mótor til söln. Upplýsingar í síma 384. Ný tvihleypa til sölu hjá Guðmundi Hhðdal Suðurgötu 4 (uppi). lnnileg þökk fyrir sýndahlnt- tekning við fráfall og jarðarför ekkjunnar Margrétar Jónsdóttnr. Börn og tengdabörn. Ur í armbandi tapaðist á gamlársdag. Afgr. vísar á eiganda. Trúlofan. Á þrettánda í jólum opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Mar- grét Gunnarsdóttír og Bjarni Halldórsson verslm. frá Akur- eyri. Ingólfur kom frá Borgarnesi í fyrradag, úr póstferð; bafði hann legið þar teptur af ís, er tafði fyrir af- greiðslunni úr landi. Meðal far- þega voru: Jón Bjömsson frá Svarfhóli og Guðm. Jóhannsson frá Brautarholti. Erlenð rnynt. Kb. 7, Baajt. Póntts Sfeerl.pd. 15,55 15,70 16,00 F?e, 57,75 59,00 60,00 DoIL 3,28 3,50 3,60 1 Tilbimar svuBtur TJliarsokkar handa n og 1 stóra úrvali fullorðnim og börsam í Egill Jacobsen Gott hús til söln í austnrbænum Laus íbúð 14. maí. F i n n i ð Sigurð Þorsteinsson Baronsstíg 10. St. Arsól. nr. 136. Kaffikvöld næstk. fimtudag kl. 8. Þær félagskonur sem ætla að verða með gefi sig fram ,fyrir þriðjudagskvöld við Guðf. Magn- úsd. Kárastíg 3 eða Málfr. Odds- dóttur Vesturgötu 17. eitía og tveggja monna, Fiðnr, Dúnn, Sængur- dúknr, Madressnr. Vörunúsiö Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. r HÚSMiBBS Til leigu berbergi með rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 1 KENSLA Stúlka sem hefir verið í 6 ár í Þýskalandi tekur að sér að kenna þýsku skriflega og munn- lega. Kenslueyrir aðgengilegur. Uppl. á Klapparstíg 20 niðri [15 Keðjur, akkerisspil, vírar o. mó fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka við Bakka- stíg. ________________________(S Árar fást keyptar hjá Sveini Magnússyni, Hafnarfirði. (20 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 A. (29 Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 Bókband ódýrast á Frakka- stíg 24. [ð? Nokkur bjóð af ágætri mótor- bátalóð fæst keypt. A.v.á. [86 Kvenkápur. Nokkrar nýtísku kvenkápur fást með sanngjörnu verði í Aðalstræti 16 niðri, geng- ið inn í portið. [85 Kýr fæst keypt hjá Hans í Fitjakoti; á að bera 10. febrúar n. k. Frekari upplýsingar geta fengist á Framnesveg 1 A (kjall- aranum). íi08 Det Norske folks Historie, eftir- Munch, óskast keypt nú þegar. A.v.á. [10T Skrifborð, skrifborðsstóli og stór spegill til sölu á Grettis- götu 1. [106 VIliA Eg undirrituð tek að mér saumaskap heima. Guðrún ÓI— afsdóttir, Hverfisgöfu 68 A [101 Stúlka vön karlmannafata- saumi óskar eftir plássi á vork- stæði strax. Uppl. hjá Kristínu J. Hagbarð, Laugaveg 24 C [104 Dökk silkisvunta með merkt- um silfurspennum tapaðist síðast- liðið sunnudagskvöld. Finnandl vinsamlega beðinn að skila henní í Bergstaðastræti 22. [89 Tóbaksdósir úr silfri með á- letrun á lokinu: „Til mömmu“, töpuðust í mjólkurhúsinu á Hverfisgötu 56 á Þorláksmessu s. 1. Góðfús finnandi skili þeim, gegn fundarlaunum að Skóla- vörðustíg 15, uppi. [103 Kvenregnkápa og þríhyrna fundin í Laugunum. Vitjist á Laugaveg 62 uppi, gegn borgun auglýsingar þessarar. [102 Karlmannshattur fundinn. — Vitjist á Laugaveg 40. [105 * TlLKf NMING 1 Svört hæna í óskilum á Óð- insgötu 13. [109 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.