Vísir - 16.01.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 16.01.1918, Blaðsíða 3
V í s } JEt ir níðingar, fari hér eftir frekar sn hingað til að bæta líf þeirra, en nöfnin þeirra ættu að verða almenningi kunn. Og í öðru lagi: Geta ekki yfirvöld bæjarins skorist hér i leikinn? Annað hvort með þvi að láta lóga þessurn vesalingum, því að dauðinn væri þeim iík- lega besta lausnin, eða þá með þvi að koma þeim á hús og gjöf á kostnað eigendanna? Otto N. Þorláksson. Nýlega var stofnað nýtt hluta- félag í Málmey í Svíþjóð með 5 rnilj. króna hlutafé í því skyni að reka kóksgerð úr mó með að- ferð þeirri, sem kend er við Wielandt. í Svíþjóð er móland mikið, nm 5 miljónir hektara að stærð. Er gert ráð fyrir því, að 200 þús. hektara af þessu landi megi nota til kóksgerðarinnar, og ef mólagið er að jaínaði 2l/2 til 3 metpx á þykt eiga að fást úr því 1000 milj. smál. af þurrum mó, en gróðinn á hverri smálest er ráðgerður 20 br. og verða það þvi 20 miljarðar, sem laud- ið á að geta gefið af sér, auk þess sem kóksgerðin á mjög að ©fia iðnað í landinu. ■ Mókóks er sagt ágætt elds- neyti og á að hafa tvöfalt hita- gildi á við venjulegan mó, og má einnig nota það í þarfir iðn- aðarins, til dæmis málmbræðslu. Kóksgerðaraðferð þessa byrj- aði "Wielandt að reyna árið 1902 og síðan 1905 hafa margar stór- ar verksmiðjur verið stofnaðar í Þýskalandi til þess að hagnýta hana. í sænska félaginu, sem hér hefir verið sagt frá, eru ýmsir helstu iðnrekendur og fjármála- menn i Suður-Svíþjóð og er ráð- gert að auka hlutaféð upp i 15 miljónir, og má af því marka, að menn gera sér miklar vonir um framtíð fyrirtækisins. Það væri þvi sennilega þess vert fyrir okkur íslendinga, að gera einhvern hæfan mann út, til þess að rannsaka hvort ekki væri hægt að reka slika mókóks- gerð hér á landi. Endur og hæusni * þau, sem eru við húsið nr. 20 á Grettisgötu, og fólk er að eigna Guðna Guðmundssyni, eru eign Guðm. Jónssonar, erj bjó á Reybjum í Mosfellssveit, og ber hann því alla ábyrgð á með- ferð og aðbúnaði á dýrum þess- um. Þætti mörgum vel við eig- andi, að farmaður Dýravernd- unarfélagsins liti eftir meðferð og aðbúnaði fornefndra dýra og það fyr eh seinna; slík meðferð virðist mönnum, vægast sagt, óviðeigandi og óverjandi í slíkri tíð sem nú er. Sj ónarvottur. Tómas Jónsson kaupmaður, sem talinn var einn meðal farþega á Sterling um daginn, hætti við utanförina á síðustu stundu. Særa sú, sem Benedikt Sveinsson bankastjóri sendi stjórnarráðinu, út af því að bæjarstjórnin hafði úrskurðað að hann skyldi ganga úr bæjarstjórninni, hefir nú ver- ið send bæjarstjórninni til um- sagnar. Bæjarstjórnin hefir fal- ið borgarstjóra að svara, og má því vænta úrskurðar stjórnarráðs- ms næstu daga. Ný-trúlofuð eru ungfrú Agústa Guðmunds- dóttir, Grjótag. 14 A, og Frede- rik Johansen, sjómaður á sk. „Skandia“. Kjörakrá sú, sem fram hefir verið lögð fyrir bæjarstjórnarkosninguna þ. 81. þ. m. er þannig samin, að á hana hafa ekki verið teknir þeir menn, sem ekkert hafa greitt upp í bæjargjöld sín íyrir árið 1917. En þeir menn, sem þó eiga að greiða gjöld í bæjarsjóð, eru að sögn 8—9 hundruð tals- ins. Stjórn alþýðuflokksins kvað hafa kært það, að menn þessir hafa ekki verið teknir á kjör- skrána. Frostlð varð með minsta móti í gær Húsráðeudnr! Hásnleigikvittansbæknr fást á Lindargötn 8 b (niðri). Jónas Mngnússon, bókbindari. um miðjan daginn, um 10 stig á landsímamælirinn, en um mið- nætti í nótt var það orðið ÍB1/^ stig. í morgun var frostið aftur orðið nær 18 stig á landssíma- mælirinn og sjórinn lagður alla leið upp að Akranesi, að sjá. Geir hefir legið við Örfiriseyjargarð- inn undanfarna daga, en í morg- un ruddi hann sér braut upp að bólvirkinu og gekk vel að bijóta ísinn. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsíirði í gær á leið til Seyðisfjarðar. Stórhríð hrepti hann á leiðinni og leitaði hafnar á Norðfirði, en mun nú vera kominn til Seyðisfjarðar. — Þar er ráðgert að fluttar verði í land allar vörur úr skipinu, sem áttu að fara norður fyrir. Erleiaá mynt. Kh. 14/i Bank. PðBtt1 SierLpd. : 15,48 15,70 16,00 Frc. 57,50 59,00 60,00 Doll. 3,27 3,50 3,60 191 1 manns í 'Frakklandi — jafnvel þótt þaö væri kona af æöstu stigum ? Ekki er eg annaö en vesalings unglingur og kann ekki aö dæma um höföingja þessa heims, því aö eg þekki þá ekki. En eg held, að eg gengi af vitinu ef mér væri skipaö aö gleyma og yfirgefa Hinrik. Hversu hátt, sem þú kant að vera sett, móöir mín góö, þá er þó eitt, sem öllu er æöra og betra, og þaö er gott og göfugt hjartalag. Eg fell aö fótum þér og ákalla þig í neyð minni. Nú húmar óðum aö. Eg legg írá mér penn- ann og sé fölva ásjónu þína eins og í draumi. Komdu til mín, móöir mín-------- Þannig hljóöuöu seinustu oröin í dagbók Áróru, og lét hún hana nú aftur ofan i kistuna. Hinrik korn nú beim og spuröi hvort nokkuö gengi aö henni. „þíei, engan veginn, Hinrik," svaraöi hún, „en mér fer eins og börnunum, aö mér leiöist ■ aö vera ein og leiðist líka eftir yöur.“ „Þér eruö góð dóttir,“ sagði Hinrik, „og sýnið.það í orði og verki.“ „Eru þá tilfinningar yöarslíkar sem fööur gagnvart dóttur sinni?“ Meistari Lúövík stóð upp og gekk um gólf, en Áróra sagði glaðlega: „Konijö þér liingaö til mín. Það er orðiö langt síöan aö viö höfum talast einlæglega viö •eins og í gainla daga.“ Paul Feval: Kroppinbakur. 192 „Sú tíö er nú liðin og kentur ekki aftur,“ sagöi Hinrilc dapurlega. Áróra greip um hendur hans og horfði svo blíðlega framan í hann, að honum vöknaöi urn augu. „Þér hafið þá eitthvað aö bera líka,“ sagði hún. „Það er misskilningur, Áróra,“ sagöi hann og reyndi að brosa. „Einu sinni dreymdi mig draum svo fagran, aö eg týndi hugarrósemi minni, en það var ekki annað en draumur, enda er eg orðinn of gamall til þess aö byrja nýtt líferni.“ „Of gamall!“ sagöi Áróra og hló svo að skein i mjallhvítar tennurnar. En meistara Lúðvik var ekki hlátur í hug. „Flestir menn á mínum aldri eru orðnir hús- feður,“ sagfði hann. „Og þér hafið ekki nema mig,“ sagði Áróra og var nú orðin alvarleg. „Eg stend auövitað gæfu yðar í vegi.“ Hann ætlaði að grípa fram í fyrir henni, en hún hélt áfram og mælti: „Vitið þér hvað liggur í orðum yðar? Þér segið rneð öðrum orðum: Hún er hvorki dóttir mín, systir eða kona. Þér segið —“ „Áróra!“ greip meistari Lúðvík nú fram í. „í átján ár hafið þér verið mín eina huggim.“ „Það er fallega sagt af yður og eg þakka yður fyrir það," sagði hún. 193 Nú varð þögn um stund og var meistari Lúðvík sýnilega í einhverjum vandræðum. Áróra varð fyrri til máls. „Eg þekki hvorki hugrenningu yðar né at- hafnir,“ sagði hún, „og hefi engan rétt til að álasa ybur fyrir neitt, en eg er öllum stundum alein og er alt af meb hugann hjá yður, ein- asta vininum mínum. Og þá get eg ekki að því gert þótt eg liugsi sem svo: Hann væri auðugur og mikils megandi ef hann hefði mig ekki í eftirdragi, og þá væri hann líka búinn að eignast konu, sem elskaði hann, og þá gæti hann farið allra sinna ferða eins og frjáls maður. Þér unnið ntér betur, Hinrik, en þótt þér væruð faðir minn og bælið niður tilfinn- ingar yðar mín vegna.“ Þessi orð voru í einlægni töluð, en Áróra fékk ekki annað svar en að hann sagði stutt- lega: „Þetta cr tómur misskilningur, barnið gott.“ Svo starði hann framundan sér og sagiSi hálfupphátt: „Skelfing líður tímlnn fljótt.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.