Vísir - 27.01.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 27.01.1918, Blaðsíða 3
V í SIR Dansirm í Hruna, nýja skopsagan sem allir þurfa að lesa, fæst í bókaversluninni á Langavegi 19. Frá ófriðnnm. Flugvéia-árásin á Mannheim. Bins og áður hefir komið í skeytum, gerðu Bretar fiugvéla- árás á borgina Mannheim á að- fangadaginn. Eftir enskum blöð- nm að dæma var árásin ekki beint gerð til þess að raska jóla- friði Þjóðverjanna, heldur til þess að spilla hergögnum fyrir þeim og öðru er að hernaði lýtur. — Ljósmyndavélar höfðu Bretar með sér er tóku myndir af því er kúlurnar sprungu niðri, og sönnuðu hvar þær höfðu hitt. Eín hergagnasmiðja hafði ger- eyðilagst, og fjórar kúlur sáust hitta aðal járnbrautarstöðina. Þá skemdist og einnig brúin yfir Neckar-ána. Bresku flugvélarnar köstuðu kúlum sínum úr 13þús- feta hæð. .Tafnskjótt og til þeirra sást stigu upp 11 þýskar flugvélar og náðu aðeins 5 þeirra að kom- ast í sömu hæð og Bretar, en fengu að sögn ekkert aðgert. Erá varnarvirkjunum niðri var itafin áköf skothríð og var ein 'bresk flugvél skotin niður. Tombóla. Samkvæm‘t fengnu leyfi heldur Sjúkrasamlag Reykjavíkur tombólu, sunnudaginn 10. febrúar næstk., til ágóða fyrir samlagið. Þeir sem vilja styrkja tombóluna með gjöfum, eru vinsamlega beðnir að koma þeim til einhverra af undirrituðum fyrir 9. febrúar n. k. Nýkomiii alls konar vetrarfata- og frakkaefni. Sömuleiðis tilbnnir vetrarfrakkar. VöruHUsiö Nokkur dúsin í Vesturbænum veitir ekkjan Quðný Þórðardóttir, Oddgeirsbæ einnig móttöku gjöfum til tombólunnar. Reykjavík, 25. janúar 1918. af nýjum linsnúnum 2 punda lin- um og nokkur þúsund 20” öng- ultaumar til sölu. Skriflegt til boð óskast sent í postbox 521 Þuríður Sigurðardóttir, Bjarni Pétursson, Pelix Guðmundsson, Grettisgötu 6. Þingholtsstr. 8. Njálsgötu 13. fyrir 30. janúar. Helgi Guðmundsson, Pétur Hansson, Laugaveg 43. Grettisg. 41. Nýkomið í Sá sem kynni að vilja selja 2 tonua mótorbát með Caille vél, 3—3l/, H. A., getur fengið upplýsingar um kaupanda — í síma 70. Austurstræti 1: Efni í verkamannafatnað. Nankin & Tau. Flonell, hvítt og mislitt, með vaðmálsvíendum. Það er tvent sera gera má ráð fyrir að bresku flugmönnunum hefði þótt leitt, ef þeir hefðu vit- að af því. í fyrsta lagi voru breskar fangabúðir í borginni sem þó er ekki getið að biðu tjón, og í öðru lagi var sjálfur Þýska- landskeisari nýekinn burtaf braut- arstöðinni er kúlurnar dundu Flest alt til fata. Tvisttau í svuntur. Léreftstölur o. fl. JSl. 1 aaOL 13l Ö ISL i kaupbæti, meðan birgðir endast. &sg. 0. Gnnnlangsson & Co. þar á. Skakkar voru þær fregnir er sögðu, að árásin hefði verið fram- in á sjálft jólakvöldið. Sem lík- legt var, notuðu Bretar dags- birtuna og voru yfír borginni kl. 10 að morgni. 224 „Ei' þaö fullkomin neitun?“ „Hann er bundinn viö eiö sinn.“ „Hverjum hefir hann svariö þann eiö?“ „Deyjandi manni.“ „Og hvaö hét sá maöur ?“ „Hann bét Filippus af Lothringen, hertogi af Nevers.“ Ríkisstjórinn drap höföi. „Síöan eru liöin tuttugu ár,“ sagöi h.ann í hálfum hljóöum. „Eg unni honum mjög, vesalings Filippusi, og hann unni mér sömu- leiöis, enda veit eg ekki hvort eg hefi teki'ð í einlæga vinarhönd síöan hann leið.“ Kroppinbakur virti hann vandlega fyrir sér, en ríkisstjórinn vék sér að honum og sagöi: „Eg er nánasti ættingi hertogans og sem ættingi og vinur verö eg aö halda hlífiskildi yfir ekkju hans, en annars er hún gift einum mínum besta vini. Ef dóttir hans er á lífi, þá heiti eg því, aö hún skal veröa auöugasta heimasætan á Frakklaridi og giftast einhverj- um furstarium ef hún óskar þess og sömuleiöis hefi eg svariö aö ganga milli bols og höfuös á moröingja Filippusar. Er það ekki eingöngu í liefndarskyni, heldur einnig réttvísinnar vegna.“ Kroppinbakur hneigði sig þegjandi en ríltis- stjórinn mælti ennfremur: „En eg þarf marg-s að spyrja enn. Hvers 225 vegna hefir þessi Lagardere dregið svona l'eagí að snúa sér til mín?“ „Af því aö hann liugsaði serii svo: Þann dag, sem eg skil viö ungfrú Nevers, ætlast eg til, aö hún veröi oröin íulltiöa kvenmaöur og geti sjálf gert greinarmun á vinum og fjandmönnum.“ „Hefir hann þá nokkur sönnunargögn ?“ „Já, hann hefir þau öll aö einu undan- skildu." „Og hvaöa sönnunargagn er ]>aö,?“ „Sú sönriun, sem nægir til aö ríöa morö- ingjanum að fullu.“ „Hann veit þá hver moröinginn er?“ „Moröinginn er lifandi enn, og þarf yöar hágöfgi ekki annaö en aö segja eitt orö til þess að Lagardere bendi yöur á hann þegar í kvöld. Á þessari sömu stundu bíöur Lagar- dere mín á vegi einum utan Parísar. Klukkan er nú ellefu og fái hann enga vísbendingu frá mér íyrir miönætti, þá verður hann'kominn yfir landamærin áöur en lögregluþjónar yö- ar geta handsamað hann.“ „Jæja, viö veröur þá að ná í þennan dular- fullá mánn. Má vera, að hirðinni finnist til um hann og að hann endurlífgi tíö og siði hinna fornu farandriddara. Hve nær getur hann verið kominn hingaö ?“ „Innan tveggja klukkustunda.“ „Þaö stendur vel á. Hann getur þá íundiö 226 mig á milli danssýningarinnar og kvöldverö- arins.“ Herbergisþjónninn kom inn meö griðabréf, undirritaö af ráöherranum Le Blanc og herra Machault. Rikisstjórinn fylti þaö út og undir- skrifaöi þaö meö eigin hendi. „Herra Lagardere hefir raunar ekki gert neitt þaö fyrir sér, sem ekki er hægt aö fyrir- gefa honum,“ sagöi hann meöan hann var aö skrifa. Hinn látni konungur tók hart á einvígum, eins og líka rétt var, en nú er öld- in önnur og hugsunarhátturinn breyttur, ham- ingjunni sé lof, enda leika sveröin nú ekki eins laus í sliðrunum. Eg skal undirrita náö- un Lagardere í fyrramáliö, og hérna er griöa- bréfiö.“ Kroppinbakur rétti fram höndina. „Griöabréf þetta fellur úr gildi, ef herra Lagardere fremur nokkurt ofbeldisverk.“ „Héöan af kemur ekki til neinna ofbeldis- verka,“ sagöi Kroppinbakur alvarlega. „Hvað eigið þér viö?“ „Eg á viö þaö, aö Lagardere heföi ekki lát- ið setja sér þessa skilmála fyrir tveim dögum.<c „Ög vegna hvers?“ spuröi rikistjórinn tor- trygnislega. „Hánn sór það aö hefna Nevers ,— —“ svardaga hans.“ „Hefir hann þá svarið annaö en að ganga barninu í fööur staö?“ Paul Feval: Kroppinbakur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.