Vísir - 22.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1918, Blaðsíða 4
YÍSIR Hjartanlega þökknm við öllnm þeim, sem anösýndn okknr blnt- tekning viö jarðarför elskn litln dóttnr okkar, Gnðlangar Ólinn. Hverfisgötn 94. Óiina Gnðmnndsdóttir Elriknr Þorsteinsson. tveim systrum“ og 6 krónur frá N. N. Seðlaúthlutuum. f dag veröa matvælaseSlar af- hentir íbúum í þessum götum Ingólfsstrfti, Kaplaskjól, Kárastíg, Kirkjustræti, Klapparstíg, Kola- sund, Laufásveg, Laugamesveg og Laugaveg. Á morgun verður vöruseðlum ■itbýtt í þessar götur: Lindargötu, Lækjargötu, Mið- stræti, Mjóstræti, Mýrargötu, Njálsgötu, Norðurstíg, Nýlendu- götu, Óðinsgötu, Pósthússtræti, Rauðarárstig, Kánargötu, Sauða- gerðí. Veðrið í dag. Veðurskeyti náðust að norðan í morgun og telja þau 8,5 stiga írost á Isafirði, 4 st. á Akurejrri og 6 st. á Grímsstöðum, en 0,1 st. hita á Seyðisfirði. Hér i Rvk stóð mælirinn á 0, í Vestmanna- eyjnm var 3 st. hiti. Áttinvest- an og sunnan, Dánarfregn. Dáinn er hér f bænnm 12. þ. m. Sigurður fyrrum bóndi á Haukagili í Hvítársíðu, Jónsson, prests á Rafnseyri Benediktsson- ar. Hann var á 88. ári er hann lézt, og með merkari bsendum talinn. Börn hans eru: Sigrið- ur, ekkja Jóns heitins kaupm. í Borgarnesi Jónssonar og Jón jyrv. alþingismaður áHaukagiIi. Sigurður heitinn verður jarðaður að Gilsbakka. I»j ó vísnak völdið. Dað fór sem vænta mátti, að færri komust að en vildu á þjóð- vísnaskemtunina í Bárubúð í gær kveldi. Var húsið alveg troð- fult og þótti áheyrendum skemt- nnin hin besta og gerðu einkum ágætan róm að söng frú Finsen. Simsiitin. Siminn er ekki kominn í lag enn, en samband náðist snöggv- ast norður um land í gær til Seyðisfjarðar og í morgun til Borðeyrar. Erleiat! rnymí. Kh. i*/a B»®k. Fóatb 15,45 15,70 16,00 Wrc. 57 50 59,00 60,00 D@íl 3,28 3,50 3,60 Prfmusar, Prímushausar, Prlmusnálar bjá Jóní irá Vaðnesi. Þrlkveikja olíuvélar fást hjá Jóní irá Vaðnesl. Jólaverð er enn á T~1 X7~©l"tl hjá Jónl irá Vaðnesi. Kaupið Sólskinssápnr og handsápnr hjá Jóni irá Vaðnesi. (Hækka mikið í verði með næstu ferðum^. Hrísgrjéu, stér hjá Jóni irá Vaðnesi. Sultutau og dósamjólk ódýrast hjá Jóni irá Vaðnesi. Kini fæat hjá Jónl irá Vaðnesi. Syknr og Kaffi ódýrast hjá Jóni irá Vaðnesi. Nokkrar stærðir af Bréfpoknm fást hjá Jóni irá Vaðnesi. Haframjöl Hveiti Hrísgrjón NotiÖ tækifærið áður en seðladrífan skellur á. JfflL ÖP. öiSSOB. Laugaveg 63. Lyngkransa selur Clauseu Hótel Island Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er nr. 678. Athugið. Allskonar viðgerðir á húsmunum eru f 1 j ó 11 og vel af hendi leystar á trésmíðavinnustofunni á Langaveg 13. dmar sieinolmiunnup kaupir Alþýðubrauðgerðin Laugavegi 61. Til leigu herbergi meö rúmum fyrir fertSafólk á Hverfisgötu 32. [20 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. A. v. á. __________________________ (?74 íbúð óskast, 2-3 herbergi og eldhús. Verði laus til íbúðar 14. mai n. k. A.v.á. (292 Herbergimeð rúmum og nætur gistingu fæst á Laugaveg 20 B. (12 ITAPAÐ-FUNDIÐ | Kvenúr týndist úr armbandi á leið frá Þingh.str. vesturí Vest- urg. Skilist á Grundarstíg 15 gegn fundarl. (311 Silfur-sigarettu-etui tapaðist á laugardaginn. Skilist gegn fundari. á afgr. Vísis. (302 Sá, sem hefir undir höndum skrifað leikrit að nafni „Ræn- ingjabælið", er beðinn að koma því til mín gegn skilalaunum. Aðalbjörn Stefánsson Gutenberg. (303 Tapast hefir dökkleit treyja 12. þ. m. í laugunum. Finnandi beð- inn að skila henni á Kárastig 5 uppi. (306 Kvenúr hefir tapast með silf- urfesti. Skilist á Hverfisgötu59 gegn fundarjaunum. (309 Silfurbúinn tóbaksbaukur tap- aðist 16. þ. m. á Hverfisgötu. Skilist gegn góðum fundarlaun- um til Jóseps S. Húnfjörð Lauga- veg 121. (310 Keöjur, akkerisspil, vírar o. m< fl. til skipa selur Hjörtur A. Fje!d-i sted. Sími 674. Bakka viö Bakkai stíg. Cf Spaðahnakkar með ensku lagír jámvirkjahnakkar rósóttir, venju- legir trévirkjahnakkar, söðlar, þverbakstoskur, aktýgi, töskur úr segli og skinni og ýmsar ólar og annað tilheyrandi söðla- og aktýgjasmíði, selst enn með sama verði og næstliðið vor. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. (270 ' Stærri og smærri tjöld ættu menn að panta sem fyrst, því að þau verða dýrari síðar. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. (269 Dívanteppi fást í söðlasmíða- búðinni á Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. (268 Leiðbeining. Ef þér pantið tjöld af mér núc, get eg notað ódýrari vinnukraft heldur en ef það dregst fram 4 vorið, þar af leiðandi verða tjöld- in ódýrari. Söðlasmíðabúðin á. Laugaveg 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. _________________ (28 Grjótrulla létt og liðleg fæst til kaups á Klapparstig 20 uppí (305 Divan óskast til leigu eða til kaups. A.v.á. (308 Bamavagn óskast til kaups strax. Uppl. Hverfisg. 90. (300 Húsvön og hreinleg eldhús- stúlka óskast í hús í miðbænum 14. maí. A.v.á. (285 Dreng 12—14 ára gamlan vantar fyrir smala á gott heim- ili i Húnavatnssýslu næsta sum- ar. A.v.á. (298 Barngóð stúlka óskast í vist strax, Bergstaðastræti 35. (301 Matsveinn óskar eftir plássi nú þegar. A.v.á. (307 Piano óskast til leigu nú þeg- ar. Sími 618. (280 Ódýr kensla fæst í orgelspili A.v.á. (304 FélagsprentsmitSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.