Vísir


Vísir - 19.03.1918, Qupperneq 3

Vísir - 19.03.1918, Qupperneq 3
 Ls. STE fer hóöan aukafeið vestur og noröur um land fimtudag 21 mars kl. 6 síðdegis og kemur við á þessum höfnum: Stykkishólmi, Patreksfirði, Dýrafirði, Isafirði, Hólmayík, Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Kópaskeri, Þórshöfn, Vopnafirði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Eskifirði. Skipið er fullfermt frá Kaupm.höfn kringum landið H.f. EimskipaféUg Islauds. Fríkirkjan. Gjöldum til Fríkirkjunnar er veitt móttaka á Laugavegi 41 hvern virkan dag frá kl. 2—7 síðdegis. Arinbjörn Sveinbjarnarson. Kjötsoya, Sósulitur, Búöingsduft og Egf jaduít og fleira komið aftur í Matarverslun Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2. Verslanarmaðnr fer til Kanpmannahafnar að öllu forfallalausu laugardaginn 23. þ. m. Farþegar tilkynni sig sem fyrsL C. Zimsen. vanur og reglusamur, óskar eftir atvinnu á skrifstofu. Afgr. vísar á. » Urf »1* sU >1« si» nU -vU .!&• -XU-J!- 1?- Bæjarfréttir. Pantið i tima Tjöld af ýmsum stærðum, eru áreiðan- lega ódýrust og best í Söölasmíöa búöinni Laugaveg 18 B. Sími 646. Regnkápnr karla og kvenna; stórt úrval í verslun Marteins Einarssonar Sími 31ö. Afmæli í dag. Valgeröur Kristinsdóttir ungfrú. Skipstrand. Danskt seglskip, sem lagöi af staö frá Danmörku lringaö á lei'5 í október í haust, strandaöi nýlega i Færeyjum. Skipið var aö mestu hlaöiö matvörum, en ekki hefir Vísir heyrt nafn á því. Vopnaður botnvörpungur, bretskur, kom hingaö sem snöggvast í gær inn á höfnina. Radiums j óð urinn. Geo. Copeland kaupmaður hefir 374 inni veröur þessi djöfull oröinn hauslaus, og þá getum viö sofiö áhyggjulausir í nótt. Gonzagua skildi ekkert hvaö hann fór, og varö hann því aö segja honum söguna aT viöureign sinni viö skilmingakennarana^og Chaverny í Nýja turninum. Þegar hann nefndi Chaverny hleypti furstinn brúnum, en þaö var enginn tírni til aö fara frekar út í ein- stök atriöi. Loks sagöi Peyrolles honum frá kappakstri sínum viö furstafrúna. „Jeg varö þrem sekúndum á undan henni til hallarinnar, og það var nóg. Jeg hef variö 500 frönkum í mútur í dag.“ „Þaö er ágætt,“ sagði Gonzagua. „Og hvað fleira?“ „Alt annaö er í röö og reglu. Eg hefi leigt hesta til Bayern.“ „Ágætt,“ sagöi Gonzagtta og tók vegabréf upp úr vasa sínum. „Hvað er þetta?“ spuröi Peyrolles. „Þaö er skipun til mín um að inna af hendi konunglegt erindi. Eg nýt nú rneira trausts æn nokkru sinni áöur. Þegar Lagardere er dauöur, kemst eg hærra í valdastiganum en nokkru sinni. Ríkisstjórinn vill alt gera til aö bæta mér grun þann, sem hann haföi fengiö * r (( a mer. „Er þaö satt, aö 'rikisstjórinn ætli sjálfur aö stjórna ættarfundinum í dag?“ spuröi Pey- rolles. Paul Feval: Kroppinhakur. 375 „Eg hefi beðiö hann aö gera þaö.“ „Og þoriö þér aö treysta Donna Crúz?“ „Nú, betur en nokkru sinni áður. Hún hefir heitið mér því statt og stöðugt, aö koma á ættarfundinn." Peyrolles horföi i augu haus og Gonza- gua' brosti. „En hvaö eigum viö aö taka til bragös,“ sagöi hann, „ef hún skyldi hverfa skyndilega ? Óvinir mínir gætu komiö því til leiðar. En mér er nóg, aö hún hefir verið til, og að meölimir ættarráðsins hafa séð hana.“ „Þér ætliö þó ekki ....?“ hóf trúnaöar- maðurinn máls. „í kvöld mun margt merkilegt bera við, Peyrolles minn góöur. Furstafrúin hefir kom- ist alveg inn á ríkisstjórann, en liefir þó ekki getað spilt tiltrú minni.“ Hann hringdi bjöllunni og þjónn kom inn. „Látið þér mennina koma inn, sem bíða eftir viðtali,“ sagöi hann. Og um leið og hanii sneri sér að Peyrolles, bætti hann við: „Eg held, aö það hafi verið þú, vinur minn, sem sagöir á dögunum: ,Við fylgjum þér, jafnvel beina leiö til helvítis/ Nú erum við á leiðinni, viö skulum halda áfram meö glöðu geöi.“ Áhangendur Gonzagua fursta voru af ýmsu tagi. Chaverny hafði haft þá sérstöðu meöal i 376 \ þeirra, aö honum þótti í raun og veru vænt um furstann. Þeir komu iim allir í senn. Þeir tóku allir fyrst eftir því, hve lúpulegur trúnaðarmaður- inn var. Þeir höföu skrafað margt, meöan þeir voru i biðstofunni. Sumir þeirra höföu stungið upp á því, aö gera uppreist, því aö endurminningin um nóttina áöur hafði vakið óhug meðal þeirra. Á hinn bóginn var nú búið að dæma Lagardere til dauöa, og allar líkur voru til þess, aö Gonzagua yröi nú ein- hver voldugasti maöur í landinu. En þeir höföu haft fregnir af meðferöinni á Cha- verny og voru margir komnir á fremsta hlunn með að segja skilið viö Gonzagua. Þeir voru flestir í feröafötum. Gonzagua hafði sjálfur skipað þeim að húa sig þannig, og varð þeim enn órórra við það. „Þá erum við hér komnir,“ sagöi Navailles, sem kom fyrstur inn. „Þér sjáið, að við hlýð- um skipunum yðar enn þá.“ Gonzagua brosti góðlátlega. Hinir heilsuðu meö áberandi lotn- ingu. Hann leit yfir hópinn. „Það er ágætt,“ sagði hann; „eg sé, aö þaö vántar engan.“ - „Chavérny vantar,“ sagði Nocé. Það varÖ þögn, jiví allir biðu þess að hevra hvað furstinn segði. Augu Gonzagua íierptust örlítiö saman. „Eg ætla að biðja ykkur um aö hugsa ekki

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.