Vísir - 02.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1918, Blaðsíða 3
IViSIR er flutt i hús P. J. Thorsteinsson kanpm., Hafnarstræti 15. Opin daglega frá kl. 9 árd, til 7 síðd. Talsími 8 8 7. Útborganir daglega frá kl. 9—12 og 1—3. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Þtfrariim Kristjánsson. leykisvinnust. Ijama lónssonai Hverfisgötu 30 smíðar alt sem að beykisiðn lýtur, eftir pöntun svo sem: Lýsistunnur. Kjöttunnur, Síldartunnur. Tekur að sér uppsetningu á kjöt- og síldartunnum úr tilbúnu efni. — Hefir á lager bala og kúta; sömuleiðis nokkur hundruð nýar síldartunnur. Vöndað vinna. Lágt verð. Fljótt og vel a! hendi leyst. Virðingarfylst Bjarni Jónsson, beykir, 0 ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið íslenska steinofíuhlutafélag. Stjörnar- smekkvísi. Eins og kunnugt er, þá eru allir farþegar, sem héðan fara ■aneð skipunum til útlanda (og farangur þeirra) skoðaðir íj krók og kring, inst sem yst, og vafa- laust myndu hjörtu þeirra og nýru rannsökuð líka, ef til þess Tseru nokkur ráð. I3að verður ekkí hjá þessu komist, ef menn ■á annað borð vilja íá að komast út fyrir pollinn og er því þýð- ingarlaust að mögla. En þessi rannsókn er ekki látin nægja, og eins og hún er fyrirskipuð, er hún mjög móðgandi fyrir alla, sem rannsakaðir eru. Allir, sem utan ætla, verða að sækja skriflega um leyfi „hins háa stjórnarráðs“ og um leið lofa því, einnig skriflega, að viðlagðri æru og drengskap, að flytja ekk- ert með sér annað en nauðsyn- legan fatnað — bókstaflega ekk- ert annað. Það er ekki um neitt að villast. Ef menn láta eitthvað annað en föt sín, eða það sem þeim heyrir til,í kisturnar eða vas- ana, þá er það brot á þessu dreng- skaparheiti. — En svo er þetta drengskaparheit manna algerlega einskisvirt og nákvæm rannsókn á öllum f arangri þeirra og fötum látin fara fram! Til bvers er þá verið að láta menn skrifa undir þetta dreng- skaparheit? Ekki sjáanlega til annars en þess, að það verði gefið mönnum sem ómisskiljan- legast í skyn, að æra þeirra, dreng- skapur. orð og eiðar sóu að engu hafandi. Eftir að drengskapar- heitið hefir verið gefið, er skoð- unin á farangri manna persónu- leg móðgun við hvern einasta mann, sem hún er framkvæmd hjá. En auk þess sem stjórn vor, sem þetta fyrirskipar, hefir sýnt það, að hún er fram úr öllu 1 a g i smekkvís, þá hefir hún nú nýlega sýnt, að hún getur verið fyndin í smekkvísi sinni. Skoðunin á farþegunum og flutningi þeirra kostar peninga. Til þess að framkvæma hana þarf marga menn. Auðvitað er bæjarlögreglan látin vinna að henni, það sem hún kemst yfir, en það þarf fleiri menn. Og þó að lögregluþjónarnir fengju ein- hverja aukaþóknun fyrir þetta starf, þá er það síst teljandi eft- ir þeim. í>eir eru ekki svo há- launaðir. Enda er þetta tæplega „þeirra verk“. — En vegna þess einmitt, að þetta eru ekki venju- leg lögreglustörf, þá hefir stjórn- in ekki þóttst geta lagt kostnað- inn á. landssjóðinn, heldur eru farþegarnir, sem skoða á, um leið og þeir undirskrifa áður um- getið drengskaparheit, látnir greiða ákveðið skoðunargjald. Svo er þó að sjá, sem stjórninni hafi fundist þetta, að láta menn borga fé fyrir að vera móðgaðir opinberlega, vera nærri því o£ fyndið, því að í stað þess að mæla svo fyrir, að farþegamir skuli greiða gjaldið, lætur hún krefja útgerð skipsins um það, auðvitað vel vitandi, að það muni þá verða lagt á farþeg- ana. Stjórnin hefir með lögum fyr- irskipað þessa skoðun. I lögun- um er það vitanlega alls ekki ákveðið, að farþegar eða skipa- eigendur skuli bera kostnað a£ 39§ Dyrnar réyndust ramlega lokaöar og skipaði ríkisstjórinn a'S mölva hurðina, en þá heyrS- íst gráthljós og- aumkvunarlegt vein úr hinum enda salsins. „Hjálp! Hjálp!" var kallaiS og var þaS Donna Crúz, sem kom æöandi inn meS fötin rifin og tætt og féll að fótum furstafrúarinn- ar. „Þeir ruddust inn í kirkjuna og ætluðu aö þrífa Áróru með sér,“ veinaöi hún. I salnum komst alt í uppnárn, en rödd Hin- riks yfirgnæföi alt og alla. „Fáið þið mér sverS! í guiSs bænum, fáiö þiÍS mér sveriS!“ hrópa'ði hann. Ríkisstjórinn spenti sitt eigið sverð af sér og fékk honum þa'ð. „Hjartans þökk, yðar konunglega tign,“ sagöi Lagardere. „Opni'S nú gluggann og kall- íð til lýösins, aö hann megi ekki varna mér vegar.“ Hann skók sveröið og hvarf burt eins og örskot. Aftökum þeim, sem áttu sér staö innan múra ríkisfangelsisins, var venjulega haldið leyndum. Hafa Parísarbúar jafnan verið fíknir í að horfa á slíkar hroða-athafnir og gerði tnúguritin illan kur þetta kvöld, sem endra- nær, yfir því, að höggva skyldi morSingja Nevers á afviknum stað. Samt þótti lýðnum það bót í máli, að öllum skyldi leyft aS horfa á aiS höndin væri höggvin af honum. Paul Feval: Kroppinbakur. 399 Klukknahringingin hafiSi ýtt öllum skríl þessa borgarhverfis út á götuna og svæðið umhverfis fangelsið var troðfult af fólki, þeg- ar fang-inn var leiddur út, en enginn þekti Lagardere af öllum þeim fjölda. Gátu menn sér til urn hina og þessa glæpi, sem þessi ungi og- knálegi hermaiSur, er gekk þar bund- inn á bá'öum höndum viö hlið prestsins og milli fjögra varðmanna, hlyti a'ö hafa gert sig sekan í. Viö sáluhliöiö á kirkjugaröinum brunnu tvö blys og var þessi hersing í þann veginn aö beygja þar inn, en var þá skyndilega stöðv- uö eftir fyrirskipun ríkisstjórans. Fanginn var leiddur inn í höll Gonzagua og múgurinn beiö þar fyrir utan á meðan. Kring um kirkjugarðinn var hlaðinn múr- veggur. Sáluhliöið vissi út að götunni Saint- Magloire, en annað hliö út að Tveggja-kirkna- götu og hiö þriöja út að nafnlausum götu- rangala. Ennfremur voru 'mjóar dyr á múrn- um, ætlaðar múnkum til að fara um meö helgidóma sína. Kirkjan sjálf var lítil og fátækleg. Voru á henni tvennar dyr út í kirkjugaröinn, en hann var fyrir mörgum árum hætt að nota til greftrana. Voru það aö eins fáeinar fjöl- skyldur af gömlum ættum, sem enn höfðu rétt til þess aö búa meðlimum sínum þar hinn hinsta hvílustað. 400 Það var kómið frani undlr hálftíma síðan farið var með fangann inn í höll Gonzagua. í kirkjugarðinum sjálfum var þreifandi myrk- ur og sáust þaðan ljós í öllum gluggum á stóra salnum í höllinni, sem Nevers hafði átt forðum daga. Rétt hjá kirkjugarðinum var trjárunnur, og þar biðu félagar Gonzagua og töluðust við hljóðlega. í göturangalanum nafnlausa voru hestar til taks. Inni í kirkjunni var annar hópur manna. Þar var skriftafaðir furstafrúarinnar og Áróra hjá honum og krupu þau hvort við annars hlið. Skamt þaðan stóðu þeir Cocordasse og Passepoil ásamt Chavemy og Donna Crúz, sem áttu þar hljóðskraf saman. Cocordasse og Passepoil þóttust þegar heyra eitthvert gransamlegt þrusk í kirkjugarðinum, og tóku þeir báðir að titra, en Chavemy og Donna Crúz slitu samtalinu. „Ó, þú heilaga guðs móðir!“ andvarpaði Ár- óra. „Miskunna þú okkur!“ Þau heyrðu nú öll einhvern ókennilegan há- vaða rétt hjá. Félagar Gonzagua höfðu séð skugga fará þrisvar sinnum fyrir ljósið og var það merki fyrir þá til að brjótast inn í kirkjuna. í þessum svifum laumaðist Donna Crúz út um skrúðhúsdyrnar til þess að kalla á hjálp. Nú ruddust þeir félagar inn og gekk Na-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.