Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 4
V Á ... 1 rí Sjóvátryggingar og strfisvátryggingar á skipum, farmi og mönnum, hjá F jer cLe Söíor sikringsselskab. ' — Sími 334 — Húsmæður Notið eingöngu hina heimsfíægn Red Seal þYOítasápu. F®?ifc hjá köBpmöanam. í heildiöla hjá 0. Johnson & Kaaber. Fðlagar! Muniö eftir fund- inum í Bárubúö kl. 8X4 í kvöld. -við miðbæinn, með stórri lóð, er til sölu. A. v. á. 2.—3 herbargja fbúð með eldhúsi óskast 14. maí. Afgr. v. á. St. Skjaldbreið 117. Fundur í kyöld kl. 8l/2. Aukalögin til umræðu og at- kvæðagreiðslu, Von á aíbragðs bagnelnd- aratriði. hraust og þrifiu óskast í yist frá 14 maí í Túngötu 6. Asta Eiuarson. FormaBM og 4 háseta vantar á G1/^ tonna mótorbát, tilbúinn til veiða. Aðeins góðir fiskimenn teknir. Bergur Einarsson Yatnsstíg 7 B. Tækifæriskaup fæst á 16 tonna dekkbát, bygð- um fyrir mótor. Lysthafendur seudi nöfn sín á afgr. Vísis fyrir sunnudag í umslagi merktu BKanpandi“. Þeir verða þá fundnir að máli. Gulrófuafræ í stórsölu 6 kr. pundið, í smásölu 30 aura lóðið, fæst í Gróðrarstöðinni. •V Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr„ €5 78. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegnnd verður að vera sér) keyptar hæsta verði. VörnMsið. G-eimslupíáss óskast nálægt miðbænnm. A. v. á. VÁTR766KNGAR Brunatryggingar, mæ- og Etríðsvátryggmgfflr. A. V. Tulinius, MiBstrati. — Taisími 254. Skrifstofutími kJ. 10—11 og 12—a. Köttur, bláhosóttur, í óskilum á Hverfisg. 56 A. (72 Hey úr Þerney til sölu á Selja- landi. Sími 97. (30 Ágætar Skálmar fást fyrir kr. 5,50 parið á Yesturgötu 12. (56 Gfott reiðhjól til sölu. A.v.á.(52 Blý verður keypt háu verði á Hverfisgötu 50, versl. Gfuðjóns .Tónssonar. (42 Ensfeir lmafekar! Nýkomnar 4 teg. af enskum hnökkum. Að eins fáir eftir. Söðlasmíðabúðin á Laugav. 18 B. Sími 646. (63 Ágætt vetrarsjal til sölu. Av. á. (31 Stigin saumavél til sölu meö tækifærisveröi. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Fatakoffort til sölu á Grettis- götu 50 uppi. (67 Barnavagn til sölu. Uppl. á Hverfisg. 83, suðurenda uppi. (69 Primus, sema sem nýr, til sölu. A.v.á. (70 Fermingarkjóll er til sölu á Hverfisgötu 68. (71 Bókaskápur, stór, með gler- hurðum, til sölu. A.v.á. (73 Falleg kápa, hentug handa fermingartelpu, til sölu. Uppk á Lindargötu 14. (74 Hjólbörur óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 75, kl. 7—8 e. m. (75 Nýleg reiðfatadragt til sölu á Framnesvegi 37. (80 Barnavagn (karfa) til ■ éölu. A.v.á. (84 Tapast hefir peds. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Tjarnargötu 3 niðri (47 Siifurbrjóstnál tapaðist 1 þ.m, Skilist gegn fundarlaunum í Þingholtsstr. 1. (51 Gylt karlmanns-sliísisnæia, með steini, tapaðist á 2. páska- dag annaðhvort ’á leið til Vífil- staða eða hér í bænum. Skilist gegn fundarlaunum. A.v.á. (38 Peningar hafa fundist í mið- bænum. Vitja má þeirra á afgr. Vísis. (83 Silfurnál stór, með stórum steini gulum og litlum í kring, hefir tapast. Finnandi skili á Laugaveg 33 uppi. (66 Brúnn hægrihandar fingra- vetlingur hefir tapast niður í miðbæ. Skilist á Skólavörðustig 29 (kjallarann. (76 Félagsprentsmiöjan. Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Vorstúlkur og kaupakonur óskast nú þegar. Uppl, Lauga- veg 70. Viðtalstími 5 — 6 e. m. _ __________________________(54 1 duglegur skósmiður getur fengið atvinnu á skósmíðavinnu- stolunni á Laugaveg 22 B, strax (58 2 húsvanar stúlkur sem eru vanar börnum, óskast ,frá 14. maí. Frú Hanson, Laugaveg 29 (53 Stúlka, þrifin, sem vill læra matarlagningu, getur fengið pláss 14. maí. Uppl. í Þingholtstr. 11 (niðri). (64 Unglingur óskast fyrri hluta dags. Uppl. hjá Kristínu J. Hag- barð, Laugavegi 24 0. (68 Þjónusta óskast strax. A.v.á. (79 Vanur verkamaður óskar eftir fastri vinnu yfir vor og sumar. A.v.á. (82 4 menn vantar á fjögramanna- far. Semjið við Jón Jómsson,. Lindargötu 14, í dag eða á morgun. (85. Alls konar akstur á hestvagoi annast Helgi Steinberg ökumað- ur, Skólavörðustíg 41. (86 Xjitli ÍÍ)Ú.Ö (2 her- bergi og eldhús) óskast í skift- um fyrir aðra stærri frá 14. maí þ. á. Afgr. vísar á. (44 Herbergi með forstofuinngangi. óskast til leigu fyrir einhl. karl- mann frá 14. maí. A.v.á, (43- Til leigu herbergi meö rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 35 líi'oiinr- í boði fyrir að útvega gott húsnæði, sem eg geri mig ánægðan með. Tilboð sendist Vísi innan fárra daga. (35 - Herbergi óskast nú þegar fyr- ir 2 einhleypa menn. A.v.á. (29 Herbergi með sérinngangi og húsgögnum til leigu fyrir ein- kleypan reglumann. A.v.á. (65 Beglusamur maður óskar eftir herbergi aðeins í 10 — 14 daga. A.v.á. (77> 2 samliggjandi herbergi mót sól, frá 14. maí. Tilhoð raerkÉ „1920“ leggist inn á afgl’. Vfsis. (78 Sólrík stofa, nieö forstofuinn- gangi, er til leigu nú þegar.. Húsgögn fylgja. Á.v á. (81’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.