Vísir - 12.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1918, Blaðsíða 2
V í c i 1 Til mínnis. Baðhósið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnalesatofan: Md., mvd., föd. kl. 4—8. Borgarstjðraskrifst.: ki. 10—12 og 1—8, Bæjarfögetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkaraskriíat. bl 10—12 og 1—5 Hflsaleigunefnd: þrffljtid., föstnd. kl 6 *d. Iflandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. lamk. manud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. ki. 6—8. Landakotsspít. Heimsöknart. k!. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbókasafn Úti. 1—3. Lándsujóður, 10—2 og 4—5. Landðsíminn, v. d. 8—9, halgid. 10—8. Náttúrngripasafn snnnnd. 1V,—2V«- Pósthtisið 10-6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—fr. Stjórnarráðsskrifstofnrnar 10—4.. Vifilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 121/,—l*/t. Þiogmálafniidir. Fáuamálið. Vantranst á stjórninm. Freguir hafa borist af fáum þingmálafundum. Enda hafa fundir óyíða verið haldnir. Þing- menn eru margir úrillir yfir því að þeir voru kallaðir á þing og hefir ekki þótt það þess vert að boða kjósendur á fund og gera þeim ónæði með því, eins og stjórnin gerði þeim. Áður hefir verið sagt frá þvi hér í blaðinu, að á þingmála- fundi á Blönduósi var samþykt tillaga um að halda fánamálinu fast fram. Lík tillaga var sam- þykt á tveim fundum íStranda- sýslu og 4 þingmálafundi í Vest- mannaeyjum. í Vestmaunaeyjum var sam- þykt tillaga um að lýsa van- trausti á míverandi stjóm og greiddu 36 menn atkvæði með tillögunni en 14 á móti,enmjög lítið hafði verið rætt um tillög- una. í Strandasýslu var samþykt áskorun til' þingsins um að rannsaka allar gerðir stjórnar- innar. Sú tillaga var samþykt í einu hljóði, eða því nær, og lýsir hún engu meira trausti á heldur en.Vestmannaeyjatillagan. Af þingmálafundum í öðrum kjördæmum hefir Vísir ekki haft neinar fregnir, en hugur als þorra manna í landinuj senni- lega líkur og í þessum kjör- dæmum. — í Vopnafirði hefir þó heyrst að annar þm. Norður- Múlasýslu (Þ.M.J.) hafi haldið fund og fengið því framgengt með einhverjum brögðum, að samþykt var tillaga um að fresta fánamálinu til ófriðarloka, samkvæmt „kröfu Tímans". En það er haft fyrír satt, að Vopn- firðingar hafi verið ófúsir mjög á að fara að vilja þingmannsins. Kveldskemtun verður haldin í Iðnó laugardagskveldið 13. þ. m. kl. 8l/2 til ágóða fyrir fátæka veika konu. VSSIR. AígrssiSBÍa biaísíai í Aðsistræí; 14, opiD írá, kl. 8—8 -i hverjíim ótg:. Skrifsiofa & ssnas st&ð. Sími 400. P. O. Box 367. Ritsfcjóriaja til viðt íri ki. 2—8, Preutssaiðjaa i Laugaveg 4 aími 188. Leililmi sjónieils.ur Danss^ning XJppiestur o. £L Augysiagns voítt aaétmka í Lanáa etjömuihBi sftir bi. 8 & bvöidiu. Auglýsingaverð: 50 aar. bver oss dáiki ! itasm augl, 5 aara osðið i so»4j»ugiýsiaga» með óbseyttn lefcri. Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 10—7. Nánar auglýst á morgun. Uppboð. Laugardagiun 13. april n. k. kl. 1 eftir hádegi verður opinbert uppboð haldið á Bræðraborgarstíg nr. 14, lardinutau nýkomin. Egill Jacobsen og þá selt meðal annars: Vagnhestar, vagnar, aktýgi á 7 hesta o. fl. keyrsluáhöld, 40—50 hestar af heyi, 40—50 pör af reipum, 2 ný stór tjöld, ofnar og eldavél, búsáhöld og ýmislegt fleira. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 8. apríl 1918. Vigfús Eioarssoa, settur. BANN. Hérmeð er öllum og sérhverjum bannað að taka möl eða sand fyrir landi Reykjavíkurbæjar og fyrir landi jarðarinnar Eiði í Seltjarnarneshreppi. Þeir, sem þurfa að nota möl eða sand geta snúið sór til bæjar- verkfræðingsins, sem hefir umsjón með allri sand- og jmalartekju í laudareign Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. apríl 1918. K. Zimsen. Tiörnesnáman. Frh. Sökum þess að kolalögunum hallar til norours, svo sem fyr er sagt, þá vann sá flokkurinn hærra í bökkunum er innar var og J. Þ. stýrði. Frá námunni voru kolin borin á bakinu niður í fjöru. Var það ilt verk og jafnvel hættulegt, því ekki var eftir lögðum vegi að fara — hlíðin snarbrött og óþægileg yfir- ferðar. Enda mátti á mönnum sjá. Voru þeir með marið og blóðugt bakið undan kolapokun- um. Átta Eyfirðingar unnu við hlið J. Þ. fyrir verkamannafélag Akureyrar. Þeir reistu staur niður við sjávarmál og lá streng- nf frá honum upp nð námn. Rendu þeir kolapokunum eftir þessum streng úr námunni og niður í fjöru. Þá er kolin voru fiutt á skip, var bátnum lagt að staurnum og kolin tekin af strengnum ofan í bátinn. Þor- steinn Jónsson kaupmaður frá Seyðisfirði á kolanámu í Hring- verslandi. Er hún skamt fyrir sunnan iandssjóðsnámuna. Úr þeirri námu voru kolin flutt á líkan hátt og Eyfirðingamir gerðu. Þar var körfu rent eftir strengnum og hvolfdi hún úr sér sjálf, er niður í fjöru kom. Var það ólík aðferð eða að bera öll kolin á bakinu. Þá er þurfti að flytja kolin á skip úr landssjóðs- námunni voru til þess teknir 30 —40 menn og báru þeir kolin á baki sér niður í bátinn. Þótt í þeim hóp væru góðir verk- menn, þá sóttist Eyfirðingun- um, 8 að tölu, útskipunin þvi nær eins vel, sökum þess góða fyrirkomulags, er þeir höfðu og áður er nefnt. í landssjóðsnám- unni var unnið fyrir þjóðina; — landssjóður bar kostnaðinn. Þá er Guðni Þorsteinsson kom norður með menn sína, virtist svo sem yfirverkstjórunum væri lítið um liðsaukann gefið. Voru viðtökur allkuldalegar og lítt gert til þæginda komumönnum. Sem dæmi, þess má nefna það, er nú skal greina. 14 hinna uý- komnu manna voru látnir soia í 7 manna tjaldi og voru þó til tvö önnur auð tjöld, eu mun stærri. 4 menn leituðu sér hæl- is í öðru þessara tjalda og hreyfðu til ferðakistur. er þar voru fyrir. Bar þar að yfirvesk- stjórann, Jónas Þorsteinsson (Gruðni Þorsteinsson var þá enn í Húsavík) og mælti hann þá til komumanna: „Hver er svo djarf- ur að tiytja til það sem hér er inni ?“ — En frammistöðnkon- unum til maklegs hróss verður að geta þess, að þær tóku komu- mönnum opnum örmum. Síðla sumars var reistur nýr sbáli allstór. en þá var úr vöndu að ráða, hvar hann skyldi standa. Var fyrst svo til ætlast, að hann yrði reistur uppi á bökkunum, en þó mun gjaldkeri (B. B.) hafa fengið því afstýrt. Var þvi loks ákveðið að reisa hann neðan undir bökkunum, svo sem vera bar. En þá tókst svo slysalega til, að hann var látinn snúa öf- ugt — sneri gafli til sjávar. Varð því neðri endi hans svo nærri sjávarmáli, að hlaða þurfti garð fyrir framan skálagaflinn til varn- ar sjávargangi (!). Síðast er eg vissi til var þó eigi komin nema undirstaða garðsins. í septembermánuði hvarf Jón- as Þorsteinsson til Reykjavíkur á fund stjórnarráðs. Skömmu síðar réðist svo til, að Sig. .Jóns- son og Guðni Þorsteinspon fóTu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.