Vísir - 19.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1918, Blaðsíða 3
ViéSÍR Hinn 4. apríl andaðist að heimili sínu, Fossá í Kjós, merk- isbóndinn Matthías Eyjólfsson, 87 ára að aldri. Jarðarförin fer að öllu forfallalausu fram frá dómkirkj- unni í Reykjavík, laugardaginn 20. þ. m. kl. 12 á hádegi. Aðstandendur hins látna. Stórt flutmngaskip ca. 36B tonn deadweight, með 120 hesta bolindervél, fæst til kaups ■eða leigu nú þegar. Yiðvíkiandi nánari upplýsingum gjörið svo vel að snúa yður til H'asteig’naslrrifstoíixnnai', eða Halldórs Jónssonar, Veltnsnndi 1. Sími 463. Heima 4 — 5 síðd. ÖIÍ umferð * íxrn Greirsttxn og Bislinpsttin við Yesturgötu ex' hér með stranglega bönnuð. Söngfélagið 17. jflní eadnrteknr samsöag sinn i BáruMö langard. 20. apríl kl. 9 og snnnnd. 21. apríl kl. 6 siðdegis. Aðgöngumiðar fást i Bókverslun ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar frá því á föstudagsmorgun og kosta 2 krónur. NÆRF0 7, miklar birgðir nýkomnar. Fyrir karlmenn allar stærðir. Fyrir drengi frá 5—14 ára. KLvenbolir. Kven- og karlmannssokkar í mikln úrvali. Stritföt og maskínnföt o. m. fi. í Austur stræti 1. Asg. 6. Gunnlangsson & Co. Mótorbátur til leigu með veiðarfærum og olíu — upp á helming. Mótorinn verður að ganga frá Eskifirði. Húspláss fylgir frítt (fyrir 6—7 menn). Upplýsingar hjá eigandanum Friðgeiri Hallgrímssyni p.t. Skjaldbreið (heima kl. 1—2). fiiir «f áiMddaiti bkii! „Þér haliö þá, aö moröinginn hafi verið Útlendingur ?“ „Ekki þarf það nú aö vera. ^Rýtingurinn getur líka liafa veriö af einhverju forngripa- safni, því að svona vopn eru ekki smiSuð á Italíu nú orðið.“ „Já, þetta er næsta flókið og undarlegt,“ sagði leynilögregluþjónninn, „og þaðlíturhelst út fyrir, að þessi ungi maður hafi verið gintúr hingað til þess að ganga beint í dauðans greipar.“ „Það er einmitt mín meining," sagði eg, ,,en öllum þessum launráðum hefir verið fylgt fram með stakri ófeilni og fádæma kænsku.“ Um leið og eg slepti orðinu kom Blythe, lögreglulæknirinn, inn til okkar. Var það hár maður, gráskeggjaður og átti annríkt mjög i sínum verkahring. Við höfðum sést einu sirini áður og heilsuðumst því kunnugléga. „Eg er feginn, að þér komuð,“ sagði eg, „og ^etla eg nú ekki að eiga hér nieiri hiut að niíll>, en það var sent eftir mér, vegna þess, þér voruð ekki viðlátinn. Annars gegni eg ekki læknisstörfum nú sent stendur, eins og þér vitiö.“ „l'.n eg vil nú aus ag þér látið þetta afskiftalaust, kæii vín,“ sagði Blythe, er var ef til vill eftirsóttasti læknivinn í Kensmgton. „En það er nú ásetningur minn samt seu, jWilliam le Queux: LeynifélagiC. 43 áður,“ sagði eg. „Eg ætla mér ekki að vera við likskoðunina, því að eg er nú a'ð fara.“ Hann gerði alt sitt til að halda mér eftir, en þegar hann fann, að eg var staðráðinn í þessu, laut hann niður að líkinu og skoðaði það í skyndi. „Þetta er dálagleg stunga, Vesey, og mein, bölvuð í tilbót,“ sagði hann og leit upp til mín. „Það er óhugsanlegt að maðurinn hafi veitt sér hana sjálfur og er hér því vist ekki um annað en morð að ræða. Hafið þér ekki komist aö sömu niðurstöðu?“ Eg kinkaði kolli og stóð álengdar og hlust- aði á tal hans við leynilögreglumennina. . Hann varö jafnforviða og eg, þegar þeir sögðu honum alla málavöxtu. „Þetta er stórmerkilegt,“ sagði hann, „eða hvað haldið þér um þetta, Vesey? Eg þekki frú Kynston vel, þvi að hún hefir verið sjúk- lingur minri og dvelur nú á Indlandi, en það hefir án efa verið gerður samblástur gegn þessum vesalings manni. Moröinginn og vit- orðsmenn hans hafa komist að því, að húsið stóð autt og tekið sér þá aðsetur í því.“ „Já, einmitt það,“ sagði ég, „og þeir hafa meira að segja setið hér að snæðingi núna í kvöld. Garigið þér inn í borðstofuna og þá mun yður gefast á að líta.“ Blythe stóð hugsandi og strauk skeggiö og horföi á andlit dauða mannsins. 44 „Það eru eitthvað undarleg augun i þessu líki,“ sagði hann og vék sér að mér. „Eg hefi aldrei séð slíkt augnaráð alla núna læknis- tíð. Það er eins og eitthvað hafi töfrað hann eða valdiö honum óumræðilegrar skelfingar á dauðastundinni. Þessi augu ásækja mann beinlínis, lögreglustjóri góður. Breiðið þér eitthvað yfir andlitið á honum, t. d. silki-á- breiðuna þarna í legubekknum." Lögreglustjórinn gerði eins og hann bað um. „Þetta er hræöilegt augnatillit, Vesey,“ sagði Blythe læknir við mig. „Það er eins og hann hafi oröið bæði forviða og yfirkominn af skelfingu eftir að hann var fallinn og þetta aug-naráð er út af fyrir sig ráðgáta og leynd- ardóniur.“ „Það er vonandi, að lög'reglunni takist aö ráða fram úr því,“ sagði eg. Eg mintist ekkert á símskeytið, sem eg hafði stungið í vasa riiinn ög ætlaði eg mér af sérstökum ástæöum að fá það þýtt, því að hugsast gat, að eg yrði þá einhvers vísari. Hvað skyldi lögreglan hafa sagt, hefði hún vitað mn það, sem til liafði borið á rnínu eigin heimili — vitað um hinn dularfulla gest minn, sem nú var heima hjá mér og beið mín þar með óþreyju? Það var kvenmanns hönd, sem hafði raðaS blótnunum á matboröið, og kvenmaöur hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.