Vísir - 22.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1918, Blaðsíða 4
V i S l R jJa-jAí _ik„_íÍÉi_íii4» Bæjarfréttir. |[ Afmæli á morgun. Sigurður Hildibrandsson verkm. Svanhildur Loftsdóttir ekkja. Torfi Vig-fússon trjesm. Dalhoff Halldórsson gullsm. Bjarni ÞórSarson frá Reykh. Emil Strand kaupm. Farangursskoðun. Allur farangur farþega þeirra, sem komu með Botníu, var sko'ð- aöúr á skipsfjöl af lögreglunni. Væri betur aö þeirri reglu yröi haldið framvegis, en þá verður þó nauösynlegt að fá húsrúm í landi til a'S skoða í farangurinn. Með „Botníu“ komu, auk þeirra sem taldir voru 5 blaðinu í gær: Gunnar Gunnars- son rithöfundur og kona hans, F. H. Nathan heildsali og kona hans, Herluf Clausen kaupm., Þorkell Clementz vélfr., Þorvaldur Benja- mínsson verslunarfulltr., Carl Ry- den verslm., ungfrú Hildur Zoega, frú Kristolina Kragh, Rothe vá- tryggingaragent, Björn Gíslason frá Ásgautsstööum, Olsen aöstoö- arma'Sur bretska ræðismannsins o. m. fl. Gunuar Gunnarsson rithöfundur ætlar aö dvelja hér á landi í sumar og fer austur á land meö „Sterling". Veðrið. Sarna yndælistíö enn um alt land, sunnan og suðaustan átt og hlý- indi; 5,2 st. hiti í Rvík og Vest- mannaeyjum, 6,7 á ísafiröi, 4 á Ak- ureyri, 3 á Grímsstöðum og 6,1 á Seyðisfirði i morgun. Loftvog tölu- vert hærri í Færeyjum en hér. „Iðnó“-salan er að sögn ekki fullráðin enn. En Iðnaðarmannafélagið vill selja húsið og þa'S boð hefir verið gert í það, sem sagt var frá í blaðinu í gær og allar líkur eru til þess sð þvi verði tekið. Þegnskyldtrráaa. Já, þó að merkilegt megi heita þá heyrist talað um það hór á landi nú um þessar mundir, að brýn þörf só á því að koma — á þegnsbylduvinnu!!!!!!!!!!!! T. d. í sambandi við fráfærur! Má þá segja að hver vitleysan bjóði annari heim. Ekki er það svo að skilja, að eg álíti það vitleysu að færa frá, þar sem því verður við komið. En þetta hjal um al- mennar fráfærur, er hjal út í loftið, og auðsóð að menn hafa hugmynd um, um hvað þeir eru að hjala. Það er auðvitað, að þeir, sem sjá sór fært að færa frá, muni gera það, vegna tekn- anna sem þeir myndu hafa af því' En til hvers væri að lög- bjóða fráfærur alment? Myndi þeim lögum verða hlýtt? En um fráfærurnar ætlaði eg ekki að ræða að þessu sinni. Ætla að fresta því, þangað til eg sé það „svart á hvítu“, að stjórnin hafi í hyggju að lög- bjóða fráfærur og gera svo ekk- ert frekar tíl þess að það laga- boð komi að gagni. En, þó að þegnskyldufirran yrði lögleidd, þá eru ekki allir örðugleikar yLrstignir með því. Og yfirleitt hefir mér ekki fundist það svo tilfinnanlegt, að undanförnu hve erfitt hafi verið að fá menn til að vinna og horfurnar ekki því líkar, að það þurfi að lögbjóða almenna vinnuskyldu. Það er nærri því grátlegra en hvað það er hlægilegt, að menn skuli setja aðra eins vitleysu fram opinberlega á þessum tím- um, þegar landinu stafar beinn voði og almenn neyð af át- vinnuleysi. Yæri ekki ráð að reyna fyrst að útvega þeim vinnu, sem atvinnulausir eru? Prestskosningar fara í hönd í þrem prestaköllum á landinu: Suðurdalaþingum, Odda- og Sauðanesprestakalli. — Umsóknarfrestur er útrunninn um þau öll og sækja þessir: Um Suð- urdalaþing séra Jón Guðnason á Staðarhóli; um Odda: prestarnir sr. Ásm. Guðmundss., Stykkish., séra Guðbrandur Björnsson í Við- vík og séra Þorsteinn Briem á Hrafnagili og guðfræðiskandidat- amir Erl. Þórðarson og Tryggvi H. Kvaran; um Sauðanes sækja: Séra Halldór Bjarnason á Prest- hólum, séra Vigfús Þórðarson á Hjaltastað, séra Hermann Hjart- arson á Skútustöðum, séra Þórð- ur Oddgeirsson á Bjarnarnesí og séra Jósef Jónsson á Sauðanesi. Þrír þeir síðasttöldu hafa allir ver- ið aðstoðarprestar á Sauðanesi hver eftir annan. — Kosningarnar eiga allar að fara fram fyrri hluta næsta mánaðar. Vinnulevsingi. Aths. Þó að Vísir hneyxiist ekki eins mjög á talinu um þegn- skylduvinnuna og greinarhöfund- urinn, þá he“ir hann þó ekki fundið ástæðu til þess að neita greininni um rúm í blaðinu. Enda verður að gera ráð fyrir því, að þeir sem nú tala um að koma á þegnskylduvinnuna, eigi öllu fremur við það, að koma öllum vinnukrafti landsins undir eina yfirstjórn og er það að vísu nokkuð annað en það sem átt hefir verið við með þegnskylduvinnu. Fermingar- og Sumarkort með íslenskum erindum, þau langfallegustu, sem hafa verið gef- in út, eru til sölu hjá Helga Árna- syni í Landsbókasafnshúsinu. Beitusíld, fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í ishúsi vorn við Skothúsveg ei menn óska. Isbj örni r\ xi Simar: 259 og 166. Stór SvendborgarofE sem nýr til sölu. A.v.á. IDansls. Sömandsbal af holdes Tirsdagaften (23. April) kl. 101/,, i „Báran“. Damer har fri Ádgang. Alle Damer bydes velkomne. Reska unglingssíúlku vantar að Ingólfshvoli. Elíu Egllsðóttlr. Ungnr maðnr óskar eftir f æ ð i á góðu heimili (ekki matsöluhúsi) hór í bæ, 1. eða 14. maí nk. Fyrirframborgun. Tilb. sendist í lokuðu umslagi til afgr. þ. blaðs fyrir 26. þ. m. merkt „F æ ð i“. Möbleret eller nmöbleret Lejíighed með Telefon, W. C. o. s. v. til til (Leie fra Maj til September. Billetmerkt „Bortrejse” modtager Bladets Kontor til Kl. 12 Tirsdag Unglingsstúlka óskast á fáment og gott heimili fram að túnaslætti og lengur ef um semur. Kaupafólk ■ 5 stúlkur og 2 barlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru heimili í Húna- vatnesýslu. Gott kaup. A. v.á. íshússins „Heröuhreiö“ við Frikirkjuveg er OV'O* Brunatryggingar, og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, MJfetr»ti. — Talsími 234. Skrif*í*futíiBÍ kl. 10—ix og 12—a. [/ y n selur i\. V, n. Sjóvetlinga ~ (346- Sveitamenn! Amboð fást' á Laugaveg 24. (306 Kvenn-reiðhjól, lítið notað óskast með góðu verði. A.v.á(278 Barnavagn óskast til kaups. A,v.á.___________________(27T Stígvél sem ný á 14 ára dreng til sölu fyrir hálfvirði á Grettis- götu 24. (341 Kommóður og skrifborð til sölu á Skólavörðustig 15 A. Jóel S. Þorleifsson. (335 BLamiivörn, stór og góð, til sölu; góð fyrir verzluu. A.v.á. (348 Morgunkjóla og milliskyrtu- tau (íslenskt) til sölu á Hverfis- götu 86, (kjallaranum), kl. 7—8 síðd. Sýnishorn í búðinni á Lauga veg 12, (347 Sama sem nýr oliuofn til sölu. með tækifærisverði. Upplýsingar í Læjargötu 12 C. (345 Gott tveggjamannarúm til sölu. Uppl. Laugaveg 57. (327 Stúlka eða roskin kona óskast í ársvist frá 14. maí. Upph í Bergstaðastræti 17 uppi. (314 ‘ Stúlku vantar á Uppsali. (337 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí á gott heimili, Gott kaup A.v.á. (319 Verkstjóri óskast, helst ars- maður. eða um sláttinn, til pró- fasts út landi. A,v.á. (344 4 siKurgaffiar fundnir. A.v-á. (330 Tausvunta með silfnrspennu. fundin. Vitjist á Laugaveg 63 uppi. (338' Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.