Vísir - 17.05.1918, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1918, Blaðsíða 6
Það tilkynnist að jarðarför móður minnar Kristínar Jóns- dóttur er ákveðin þriðjndaginn 21. ]). m. 0g hefst með hús- kveðju kJ. 12. frá heimili hennar, Bræðraborgarstíg 17. Ingvar Hjörleifsson tSkövörudeild 21 T@rsl. Urval af barna og unglinga skó- ■ fatnadi fallegnm og ódýrum : i. ovc. t. st. Minerva nr, 172 heldur fund Iaugardagskvöldið 18. maí kl. 8 %. Þorsteinn Jónsson alþingismaður talar. SlAlSL V öld til ágóða fyrir útbreiðslusjóð regl- Tekið á móti högglum i G.-T.húsinu frá kl. 71/, sama kvöld. Áríðandi að sem flestir templarar mæti. annar. Vöndað vatnsstígvél af mörgum stærðum fást á Hverfisgötn 64 A. Fyrsta flokks nýtiskn reiðhjól tll sölu. A.v.á. Niðnrsoðnir ávextir! Perur Ananas Apricots Ferskjur Píómur í versl.Von Opp í Borgarfjörð óskast kanpafólk. .Uppl. hjá Guðm. Jónssyni kenn- *ra Miðstr. 4 uppi, kl. 4—5 og —9 síðd. i dag og á morgun. lullupijlsur ágætar komnar aftur í MatarversL Tðmasar Jónsson" Langaveg 2. r VINNA t r KADPSRAPOR 1 Nýtiskn skinnseti Jfokknr sett kragar og múffur eru lil sölu af sérstökum ástæðum með tækifærisverði. Vonarstræti 1 (uppi) milli 5 og 7 e. m. Stálvír. 8, 19 og 22 faðmar af 234 stálvír er til söln á Lindargðtn 1 B. Sími 209. Stúlka óskast í vist nú þegar Hátt kaup. Uppl. Grundarstíg 15 B. [348 12—16 ára gömuul stúlka óskast nú þegar til að gæta barns. Uppl. Njálsgötu 15 uppi. ________________________ [399 Karlmaður, vanur skepnuhirð- ingu, óskast á heimili, í grend við bæinn, mánaðartíma eða lengur Uppl. í síma 572. [408 Stúlka getur fengið árdegis- vist hjá E. Þorkelssyni, úrsmið, Austurstræti 6 uppi. [424 Óskað er eftir plássi á róðra- eða mótorbát. A.v.á. [425 Stúlka vön verslunarstörfum óskar eftir atvinnu nú þegar, eða um mánaðarmót. A.v.á. [439 Stúlka óskast nú þegar, um eins til tveggja mánaða tíma. Uppl. ljósmyndastofunni í Þing- holtsstræti 3. [440 Stúlka óskast í vist. Gott kaup í boði. Uppl. Hverfisgötu 80 [434 Kaupakonur og smala vantar norður í Hrútafjörð. Upplýsing- ar i Iðnó. [443 Vor og sumarstúlku vantar mig strax. Margrét Guðmunds- dóttir, Laugaveg 33 uppi. [444 Þrifin og vönduð stúlfea ósk- ast til að ræsta herbergi hjá eínhleyping. A.v.á. [435 Stúlka ósbast í vor og sumar á sveitarheimili; Uppl. hjá Guð- rúnu Teitsdóttir, Lindargötu 14. [407 1 gangastúlka ósbast frá 14. maí að Vífilstöðum. [222 Hinir margeftirspurðu leir- og tauskápar eru nú til á Laugaveg 24. _____________________(314 Munið að húsgagnaútsalan er á Laugaveg 24. (316 Tveggjamannafar óskast til kaups eða leigu. A.v.á. [413 Kvenkápa til sölu. A.v.á. [401 Varptrossa og eitt akkeri, ca. 150 kg. fæst með tækifærisverði Vesturgötu 12. [406 Lítíð notnð föt til söln á 18—19 ára pilt og einnig rúmstæði. Tækifærisverð.Avá[438 Til sölu nærri nýr Columbia graphophone með nokkrum ágæt- um lögum. A.v.á. [421 Lítið hús óskast keypt í mið- bænum. A.v.á. [423 Skrifborð, kommóður og koffort til sölu í Lækjargötu 2, sími 126 [436 Ruggustóll til sölu á Spítala- stíg 8. [431 íslenskar útsæðiskartöflur til sölu. Vesturgötu 10 uppi. [432 Ný Jaqet-föt til sölu. A.v.á. [433 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Stórt, massívt mahogni-borð til sölu. Til sýnis hjá Jóni Krist- jánssyni lækni, Pósthússtr. 14 B. [445. r HDSNÆÐI 1 r TILKYNNIN6 1 HEIMILISBLAÐIÐ flytur fall- egar sögur, kvæði, smágreinar um ýms efni, fróðleik ýmiskonar o. fl. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. • (88 I TAPAÐ-FDNDIÐ 1 3XTfr föt á meðalmann, úr ágætu efni, eru af sérstökum ástæðum til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Félagsprentsmiíjan. Penigabudda með peningum í hefir fundist í fyrrakvöld í Nýja Bíó.__________________J[447 Fundinn eyrnalok'iur. A.v.á.[448 Sveif af Overlands-bifreið hefir hefir tapast. Skilist gegn fundar- launum til Gríms Sigurðssonar Stýrimannastíg 3. [427 Hæna, hvít, hefir tapast. Njálsg. 15- [442 Krakki sá er tók málbands- hulstur i gær, vestan við húsið Lindargötu 1 B. skili því strax í húsið. Lóðaskál af vigt var tekin fyrir rúmum mánuði við sama hús. Skilist þangað aftur. [449 Herbergi með aðgang að eld- húsi óskast til leigu nú þegar, A.v.á. [39L Herbergi með aðgang að eld- húsi, óskast til leigu fyrir íá- menna fjölskyldu. A.v.á. [390 1—2 herbergi og eldhúsaðgang- ur óskast strax. A.v.á. [342 1—2 herbergi handa einhleyp- um karlmönnum eru til leigu. Afgr. Álafoss vísar á. [422 Loftherbergi til leigu fyrir þrifna og ábyggilega stúlku sem vildi vera til aðstoðar við hús- verkin. A.v.á. [437 Til leigu herbergi fyrir ein- hleypan karlmann. A.v.á. [441 íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. A.v.á. [428 , Lítið herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. A.v.á.[429 Herbergi konu. A.v.á. óskast fyrir eldri [430- i PLOTTIR “I Ása Haraldsdóttir, straukona er flutt á Lindargötu 4 (forstofu- inngangur). [426

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.