Vísir - 05.06.1918, Side 3

Vísir - 05.06.1918, Side 3
ytsiR •voru íluttir inu 76 þús. lítrar og ®r það viðlika rnikið og fyrsta árið eftir að aðflutningsbannið gekk í gildi, en árið 1916 voru fiuttir inn 302 þús. lítrar af þess- ura drykkjum. Ein tollvörutegund er það þó enn, eem innfiutningur hefir auk- ist á að miklum mun, þrátt fyrir alla örðugleika. Það er „vín- andi og brendir drykkir11. Af þessari vöru voru fiuttir inn 30- 492 lítrar árið 1917, en ekki nema rúml. 24.000 litrar 1916, 19 þús. 1915, 12 þús. 1914, og að eins 6 þúsund lítrar 1913 — svo menn viti. Almenn sjúkrasamlög. Björn Stéfánsson, 2. þm. Suira- mýlinga, flytur á þ'ingi frv. til laga um sjúkrasamlög. Mælir frv. það svo fyrir, að í hverju sveitar- (og bæjar) félagi á land- inu skuli stofnað sjúkrasamlag, til styrktar öilum þeim, ungum og gömlum, sem læknishjálpar þurfa að leita, nema þeirn sem eru í lögskráðu sjúkrasamlagi samk. lögum frá 1911. Samlög- in skulu styrkt með árlegu til- lagi úr landssjóði, sem nemur 40 aurum á hvern mann og með 25 aurura fyrir hvern mann úr sveitarsjóðum. Gjaldskyldir til samlagsins eru allir, konur sem karlar, sem eru fullra 16 ára og ekki yfir 65 ára, nema þeir sem njóta sveitarstyrks, þeir sem ekki geta unnið fyrir sér sökum heilsu- Fáðabirgða=auglýsing nm útflntning á íslenskum afnrðnm frá árinn 1918. Samkvæmt lögum nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til lands- ins, auglýsist hérmeð þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli, að eftirgreindar íslenskar afurðir, sem framleiddar eru á yfirstand- andi ári og ekki verða notaðar í landinu sjálfu, eiga sem fyrst eftir að þær eru framleiddar að bjóðast til söluráðstafana nefnd, sem Stjórnarráðið hefír skipað og nefnist útflutningsnefnd: 1. fiskur allskonar, 2. síld, 3. lýsi, 4. þorskahrogn, 5. fisk- og síldarmjöl, 6. kindakjöt, 7. ull, 8. gærur, 9. hross. Útflutningsnefndin hefir skrifstofu í Reykjavik. Nánari reglur um starfsvið nefndarinnar svo og nánari fyrir- mæli um sölu greindra afurða verða síðar auglýst. í stjórnarráði íslands, 3. júní 1918. Sigurður Jönsson. Oddur Hermannsson. Tómar stemolíutuimr kaupir Kristján Berndsen Skólavörðnstíg 15. brests og þeir sem eru í lög- skráðum sjúkrasamlögum. Karl- menn 20—55 ára greiði kr. 1.50 og konur 1 kr. á ári til sam- lagsins, en þeir sem eldri eru eða yngri hálfu minna. Gjöldin má taka lögtaki án dóms og laga. Úr sjóðum samlaganna endur- greiðist alt að % allrar læknis- hjálpar þeim mönnum, sem lækn- ishjálp hafa þegið, samkvæmt ársreikningum lækna, eftir á, eftir því sem árstekjur sjóðs hvers sveitarfélags hrekkur til, og, ef afgangur verður, einnig alt að helming lyfjakostnaðar. Tilgangur frumv. er, segir flutningsm., að létta sjúklingum kostnað þeirra við læknishjálp, með því að láta efnamenn og heilbrigða taka þátt í þvi að borga læknishjálp sjukra sveit- unga sinna, og að bæta launa- kjör lækna, en svo er fyrir mæit i frumv., að gjaldskrá lækna og dagpeningar skuli hækka um 100%. Áætlað er að tillög sveitasjóða og landssjóðs til samlaganna muni nema um 57 þús. kr. en einstakra manna um 53 þús. kr. Eu hvers vegna ekki að taka þessar 53 þús. kr. úr sveitarsjóð- unum líka? Kostnaður við innheimtu og reikningshald allra samlaganna (jafnmargra og sveitar- og bæjar- félögin eru á landinu) er áætl- aður kr. 1594,50 (3°/0), en varla hrekkur það fyrir pappír og rifc- föngum. 165 166 167 ast fyrir þetta og einnig þaö, hvert fuiíflar- efni'h væri hvernig sem alt veltist. Ell ltvaö var orMí uni Xeníu ! Skyldi hún nú vera stödd í einhverri dauðans hættunni? Þessi leynifundur var auðvitað beint fram- liald af atlnirðum þeim. sem geröust í Ar- gyllgötu. XV. KAPÍTULI. Skýrsla ókunnuga mannsins. Næsta hálftímann haföi eg góðar gætur ú öllu, sem fyrir augun bar. íbúð sú. er hinn ungi maður, sem eg aí misgáningi hélt að væri Þjóðverji vegna þess hve hann var bjartur yfirlitum, haföi tekið sér, var hin ríkmannlegasta, sem völ var á í öllu gistihúsinu. Haföi lnm verið föluð tíu dögum áður, að mér var sagt, og í för með •Uallini greifa var annar maður, en hann hafði gengið burtu hálftíma eftir aö þeir komu tií gistihússins og var ekki kominn aftur. Kvenmaðurinn liaföi spurt eftir greifan- um og átti liann víst von á henni, þvi að þau urðu svo bæði samferða upp í dagstof-- una. Eh hvaða leyndarmál var það, sem þeint fór á milli ? Eg gekk upp í ganginn, stóð fyrir utan stofudyrnar og reyndi að lilera samtal þeirra, William le Queux: Leynifélagið. en þau töluðu svo lágt, að eg gat engin orða- skil heyrt. I hvaða tilgangi hafði þessi fundur ver- ið kallaöur saman með löngum fyrirvara — hver var þessi dökkhærða stúlka og aö liverju leyti var hún riöin við atburðinn í Argyll- götu? Eg fékk eitthvert óljóst hugboð um það, a'ð Janeskó — úteygði þorparinnn — mundi heldur ekki vera langt undan. Mér var ekki vel hægt að troöa mér óboð- inn inn til greifans og vinstúlku hans og gekk eg ]iví aftur ofan í anddyrið og beið þess með óþreyju, að förunautur Gallini greifa kæmi áftur. Hafð.i eg þegar beðið dyravörðinn að gera mér aðvart, svo að lítið bæri á, þegar hann kæmi inn úr dyrunum. Skyldi ])á öll þessi fyrirhöfn með að koma mér inn á geðyeikrahælið í Isleworth og halda mér þar innibyrgðuin aö eins hafa ver- ið gerð i þeim tilgangi að varna mér að kom- ast til Feneyja og sjá hvað þar gerðist? l£g fór að lita í daglilað mér til afþreyingar, kveikti mér í vindlingi og var að hugsa um hvar Xenía mundi vera niður komin. Skyldi lum ]>á vita nokkuð um þennan fund? Að vísu liafði fundarboðið verið símað til lienn- ar, en hún hafði aldrei heyrt það símasam- tal og ekki hafði eg sagt henni það. En það gat hugsast, að hún hefði fengið að vita ])að úr annari átt og kæmi svo á fundinn eftir alt sanian. Þá furðaði mig ekki hvað mist á því, hvað þessi Galiini greifi gat veriö líkur rnannin- um, sem dauður fanst í húsi frú Kynaston i Argyllgötu. Var það tilviljun ein eða af ásettu ráði gert? Og ef svo skyldi vera — hver var ])á tilgangurinn með því? Jæja! Það var eitthvað í meira lagi und- arlegt og leyndardómsfult við þetta alt sam- an og það hlaut eitthvað alvarlegt og mikils um vert að búa undir þv.í, að þessi fundur hafði verið kallaður saman svona leynilega og meö miklum klókindum. Eg var víst búinn að sitja Jrtrna og velta þessu allavega fyrir ‘mér fram undir klukku- tírna, en þá opnuðust dyrnar skyndilega og gekk inn maður á nærskornum ýfirfrakka. — Þar var úteygði maðurinn kominn! Dyravörðurinn leit til min og kinkaði kolli, en eg skýldi mér bak við dagblaöið meðan andstæðingur minn straukst fram hjá mér án þess að taka minstu vitund eftir mér, gekk að lyftivélinni og fór í henni upp til herbergja greifans. Hvað átti eg nú aö gera? Fyrst og fremst mátti þessi maður ekki verða ])ess var, að eg væri hingað kominn og auðsjáanlega vis.-I liann ekkert um það, enn sem komið var, að mér hafði tekist aö’sleppa úr varöhaldims. %

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.