Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 3
V i S1R Hestar, sem hér eftir koma í tún eða engjar á Eyyindarstöðum á Álftanesi, yerða fyrirvaralaust tebnir og þeim komið í geymslu á kostnað eigenda. Þðrðnr Sveinsson læknir ir áramót, og þótti Erzberger o. H. áætlanir stjórnarinnar ebki hafa reynst sem ábyggdegastar, og var mjög að því fundið, að ekki hefðu verið bygðir fleiri kafbátar. Nú er það talið víst, að kaf- bátahernaðurinn sé í afturför og víst er um það, að bætt hefir verið talsvert úr matvælaskortin- um, sem varð í Englandi um farið. Það er því áreiðanlegt, að Þjóðverjar hafa gert sér of glæsi- legar vonir um árangurinn. En ekkert óyggjandi ráð hefir þó verið fundið enn til þess að verj - ast kafbátunum, og það ráðið, sem best hefir þótt duga, að láta skip sigla samflota í herskipa- íylgd, tefur mjög fyrir öllum flutningum, vegna þess að skipin verða að bíða dögum saman eftir fylgd og hraðskreiðari skip- in njóta sín ekki í ferðunum vegna hinna ferðminni. Álíta Þjóðverjar að þessar tafir jafngildi því að skipastóllinn vseri 74—1/2 minni. STERLING fer héðan í strandferð austur og norður kringum land miðvikndag 12. júní kl. 10 árd. Vörur afhendist þannig: 1 dag, fðstodag: til Ólafsvíkur, Stykkishólms, Plateyjar, Bildudals, Dýrafjarðar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Reykjarfjarðar, Hólmavikur, Borðeyrar, Hvammstanga og Blönduóss. á morgaa, laugardag: til Hofsóss, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Kópaskers, Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Babkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar og Seyðisfjarðar. A mánudag 10. júní: til Mjóafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Djúpavogs og Vestmannaeyja. Skipið kemur við i Hafnarfirði. l.f. Simskipafélag Islands. -mm Laxveiði í Þverá 1 Borgarfiröi til leigu í sumar. Menn semji við Eggert Olaessen yfirréttarmála- flutningsmann í síðasta lagi 18. þ. m. Stórir, þurrir rimlakassar fást með sanngjörnu verði í versl. B. H. Bjarnason. Vísir er eista og besta dagblað landsins. Ljðs við höfnina. Það var samþykt á bæjar- gtjórnarfundi í gær, að koma upp lítilli rafmagnsstöð til lýsingar við höfnina. Og stöðin á að verða tilbúin fyrir 1. sept. n. k., svo að Ijósin verða kveikt áður en haustmyrkrin koma. Stöðin verður rekin með 4*/2 hestafla mótor og með dynamo og rafmagnsgeymi á hún að kosta 6500 krónur, en með lömpum og leiðslum verður hún auðvitað talsvert dýrari. Tilboð um a<T reisa þessa stöð, fyrir þetta verð, hefir danskur maður gert, E. Jensen að nafni, sem dvalið hefir hér nú um hrið og komið upp rafmagnsstöðvum fyrir ýmsa menn hér í bænum. Það á ekki við, að þakka hafn- arnefnd og bæjarstjórn fyrir rögg- semina, þvi að satt að segja var það gersamlega óforsvaranlegt, að láta vera algerlega ljóslaust á öllum hafnarbakkanum í allan vetur og furða að ekki skyldu fleiri slys hljótast af því. 171 honum og' eins og hún kannaðist viö hann. Hvernig gat stabiS á því ? „Sjálfsagt litiö þér á mig, sem er hér öllum ókunnugur sem andstæöing yöar eöa jafn- vel fjandmann, læknir góötir,“ sagöi liann mjög kurteislega. Hann rétti úr sér og skeltt saman hælunum og hneigöi sig aö hermanna- si'ö. „En áform mitt er aö sýna yöur og sanna, aö eg sé vinur en ekki óvinur." „Vinur hvers?“ „Vinur yöar — og ungu stúlkunnar, sem gekk hérna hjá rétt í þessu og sem viö báöír þektum." „Eg skil ekki livers vegha þér ættuö aö vera vinur minn,‘ sagöi eg æöi vandræöaleg- ur og horföi framan i hann. „Menn eiga sér stundum vini, sem þeir vita ekki um,“ sagöi liann brosandi. ViÖ stóö- um úti i einu horninu í forstofunni nálægt glugga, séín vissi út að síkinu. Eg var ekki grunlaus, en eg mintist þess, hve hrapallega eg liaföi látið ginnast af sím- •skeytinu, sem eg fékk i Lundúnum. Hann sá að eg var hikandi og sagöi enn fremur: „Mér er kunnugt um ýmislegt af því, sem viö hefir boriö, herra læknir. Þér genguö i •einhverja gildru og þaö er aö eins fyrir séf- staka hepni aö yöur hefir tekist aö vera viö vstaddur hér i dag. eöa er ekki svo?“ William le Queux: LeynifélagiB. 172 „Og þaö kemúr yöur líklegá ekki sérlega vcl ?" , „Eg er hræddur urn, aö þér skoöiö rnig enn þá sem óvin, eöa aö minsta kosti ekki sem vin,“ sagöi hann og brosti kynlega. „Ef þér eruö vinur stúlkunnar, sem þér mintust á, þá munduö þér nú standa viö hliö hennar og vernda hana fyrir fjandmönmun hennar,“ svaraöi eg. „Hún er nú ein uppi hjá þeim.“ „HVaöa ástæöu hafið þér til að halda, aö þeir séu elcki vinir hennar?“ „Nú — þá ástæöu til dæmis, aö hún mundi varla velja sér möröingja aö vinum,“ svar- aöi eg stuttlega.“ „Og hvaö ætliö þér j>á fyrir yður?“ „F.g ætla mér aö fava upp og ganga beint framan aö þeim — fletta grímunni af þess- um svikagreifa, sem nefnir sig Gallini, og fá Janeskó Feneyjalögreglunni í hendur.“ „J aneskó ? Hann er ekki staddur hér.“ g á við úteygða manninn. sem eg sá koma út úr húsi einu í Lundúmun, þar sein glæpur haföi veriö framinn rétt áöur — mann- inn, sem fylgdi Gallini hingaö.“ „Hann heitir ekki Janeskó — hann lieitir Mikael CliKjuard, en eg hygg, aö þér hafiö einhvern tíma hitt Janeskó kaptein ásamt ung- frúnni. Nei- nei, Vesey læknir. Ef þér fram- kvæmiö jielta áform yöar, þá yrði þaö ekki 173 til annars en að vekja opinbert hneyksli og það veröum viö aö foröast eins og heitan eld- inn vegna ungfrúarinnar. Kvenmaöur í herni- ar stöðu nrá ekki gefa blöðunum ástæöu til aö ryöja úr sér einhverjum óþverranum, skal eg segja yöur.“ „Og hvers vegua ekki?‘‘ sagöi eg. „Maö- ur hefur veriö ráðinn af dögum í Lundíinum og mennirnir, senr núna eru saman komiiir hérna uppi á loftinu, eu riðnir viö þennan glæp.“ „Því neita eg ekki, en þrátt fyrir þaö má engin kæra berast lögreglunni i hendur — yöur veröur aö skiljast þaöl Eitt einasta orð í þá átt gæti vakiö stórhneyksli unx endi- langa Evrópu — eöa jafnvel um allan heim,“ sagöi hann mjög alvarlega. „Ef þér berjist fyrir þvi aö þagga þetta niður, |)á verö eg að álíta, að þér séuð eínn af þessum óaldarflokki,“ sagði eg hispurs- laust. Hann ypti öxlum og brosti. „Kæri herra,“ sagöi hann. „Eg get ekki annað en tekið það upp aftur, aö mér gengur ekkert annaö til en að vaka sem best yfir velferð ungfrúarinnar og yður sömuleiðis nxeö því aö þér eruð vinur hennar. Hún hefir sagt mér alt um þann ómetanlega greiða, senx þér gérðuð henni og hversu hún slapp meö namnindum úr klónum á fjandmanni sín-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.