Vísir - 14.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1918, Blaðsíða 2
V íSl ív Hf. Eimskipaféíag íslands. Tillögur sem koma eiga fyrir aðalfund félagsins 22. júní næstk., verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar / síðasta lagi laugardag 15. þ. m. þareð þær eiga að liggja frammi viku fyrir aðalfundinn. Stjðrnin. illip eiga erindi í „lugfró“ vegna þess að reykingamenn sækja bragðbesta vindilinn og drýgstu cigarettuna áreiðanlega í HuglrÓí Þeir sem þyrstir eru, fá bestu svaladrykkina: 81, gosdrykki, kampavín og ckerry í HllglrÓ. Allir sem vilja bæta sér í munni með einhverju góðgæti, svo sem konfekt, hinu besta í bænum, brjóstsykri, mörgum tegund- um, karaniellum, sem eru að verða ófáanlegar annarstaðar, eða þá góðri tegund af át-ckocolade, fá alt þetta í HllglrÓ Ef einhvern vantar handskonð ágætt neftóbak í dósir sínar. þá er alt af hægt að bæta úr því í JÖLllgírÓ. Ma.rgt mætti fleira telja, en að eins eitt enn: Ef þér nú ekki hafið kringumstæður til að „labba upp á Laugaveg og líta inn hjá Páli“, þá hringið að eins í sima 739, og innan stundar er það sem þér óskið, og „Hugfró“ selur, heima í húsi yðar. Mnnið Hngíró á Langaveg 34 og símann hennar nr. 739 sem á að verða yður einskonar Alladínslampi. Sýn ing á hanngrðum og nppdráttum i Landakotsskóla verðnr haldia 15. og 16. júni kl. 12-7. Allir velk omnir. En mér dylst það ekki, að skyn- VÍSIR. Atgreiida blað*lu I Áðaístari 14, opsa M kí. 8—8 á hverjnm degi, Skrifaioí's & s&ma stað. Sími 400. P. 0. Bos 887, Bitstj6rin* tii viðtals Itá ki. 9—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4 simi 133. Augíýai3£;tsa vsitt möttaka i Laitét fiijðrnusBÍ eftir kl. 8 & kvSldin. AugWsingaverí: 50 aur. hvet em ðálks 1 étærri [aegl. 5 aura orð.í t BmáaugíýsteguM msð öbreyítogletri. Almenningseldhús. Það er alls þakklætis vert, hve vel þingið hefir brugðist við málaleitun bæjarstjórnarinnar,um styrk til þess að koma hér upp almenningseldhúsi. Og um það munu ekki vera skiftar skoðanir, að slík stofnun geti orðið hér að stórmiklum notum fyrir fjölda manna. En mörgum er spurn um það, til hvers á að vera að styrkja menn til utanfarar til að kyDn- ast slíkum stofnunum. Við höfum haft eitt almenn- ingseldhús starfandi hér undan- farna vetnr, þ. e. „Samverjans“. Og öllum hefir komið saman um, að það hafi gefist vel og að því hafi verið prýðilega stjórnað að öllu leyti. Menn þeir, sem því hafa stjórnað, hafa þegar aflað sór hinnar bestu þekkingar á rekstri slíks fyrirtækis, þeirrar þekkingar, sem reynslan ein get- ur gefið. Þó að einhverjir nýir menn, karl og kona á það að vera, verði nú sendir út fyrir pollinn, til þess að kynna sér starfrækslu almenningseldhúsa, þá er lítíl von um að þekking þeirra á þessum hlutum verði meiri, þegar heim kemur, en þekking þeirra manna sem veitt hafa „Samverjanum“ forstöðu. Og hvað er þá unnið við þessa utanför? Ekkert annað en það, að biðin eftir almenningseldhús- inu kann að verða meiri og eitt- hvað sem meira riði á að gera til undirbúnings væri þá ógert, ef til vill. Það er nú væntanlega ipein- ingin, að aðalerindi konunnar, sem utan á að fara, eigi að verða það, að kynnast matargerðmni. En það er fyrirsjáanleg erindis- leysa, því að matargerðin yrði að vera öll önnur hér og kröf- urnar eru líka alt aðrar. Og sama er nm alt fyrirkomulag að segja Það er i sjálfu sér ekkert nnd- arlegt, þó að mönnum, sem aldiei hafa komið nærri neinu sliku, finnist það nauðsynlegt að senda menn utan til að læra. En við nánari athugun hljóta menn að sjá, að þar er ekkert að læra. — Þeim, sem þetta ritar, er kunn- ugt um það, að forstöðumenn Samverjans væru fúsir til þess að taka að sér rekstur almenn- ingseldhúss. Og þeir sjá enga nauðsyn á því að senda meim utan eða til að fara utan sjálfir til að læra. Halda menn nú að Pétur eða Páll i bæjarstjórninni, eða Stína eða Trína i einhverju kvenfélagi bæjarins viti betur hvers við þarf? Mér s ilst það á öllu, að bæj arstjómin hafi ekki látið sér koma það til imgar einu sinni að bafa tal af forstöðumönnum Samverj- ans um þetta mál. Og vitan- lega er það í fullu samræmi við flest annaS, sem hér er „brask- að“ svo sem eins og til þjóðþrifa, að forðast einmitt samvinnu við þá menn, sem helst eru líkur til að hafi eitthvert vit á hlutunum. samlegasta leiðin, eina rétta leið- in,hefði verið sú, að bæjarstjórn- in hefði ekki að eins leitað r á ð a Samverjans, heldur reynt að fá hann til að taka máhð alveg að sér til framkvæmda. Ef forstöðu- mönnum hans hefði fundist þörf á því að senda menn ntan eða að fara sjálfir, þá hefði líka ver- ið einhver trygging fyrir því, að það kæmi að einhverjum notum, því að reynslan ein getur kent mönnum að vita hvað þeir þurfa að læra. En þótt nú að einhver karl og kona, sem enga reynslu hafa í þessu efni, verði send til Danmerkur til að læra, þá eru litlar líkur til þess að það yrði að nokkru gagni, þó að í rann Silki- Golftpeyjup, i stóru úrvarlí (EgillJacobsenj fást í Mjóstrætl 10. og veru eitthvað væri þar að læra. Styrks væri sjálfsagt að leita af opinberu fó til fyrirtækisins. Og styrkurinn ætti að vera tals- vert meiri en ráðgert er, því e£ almenningseldhús á að koma að verulegu gagni hér, þá verður að selja matinn að einhverju leyti undir verði. Og líklegt er að önnur dýrtíðarhjálp gæfist Reykvíkingum ekki betur. Enda munu almenningseldhús njóta ríflegs styrks af opinberu fó ann- arsstaðar, þar sem þeim er þá ætlað að vera fyrir a 1 m e n n- i n g, en ekki t. d. bara samlags- eldhús fyrir þá sem komast vel af fyrir sig. En vera má að það hafi aðallega vakað fyrir þeim sem nú hafa komið hreyfing á málið, og skal eg þá játa, að það horfir nokkuð öðru vísi við. Sveinn. Frú Alþingi. Síðan knattspyrnukappleikirnir hófust á Melunum má heita að alt sé „með kyrrum kj,örum“ á alþingi. í gær samþykti neðri deild stimpilgjaldsfrumvarpið eins og það kom til hennar aftur frá Ed- og er það þá orðið að löguBa- frá alþingi. í efri deild voru tvær þiog®' ályktunartillögur til umræðu: Tillagan um mómýrarannsók H' ina var samþykt með nokkr uö1 breytingum (fjárframlög tak- mörkuð o. fl.). Tillögunni um eftirgjöf á skuld Fiskifélagsins (2—3 þús. kr.) var vísað til fjárveitinganefndar með þeim ummælum, að lande menn myndu hafa grætt um 3 þús. krónur á steinolíukaupu*0 félagsins, sem þessi skuld stafaf frá, og væri þvi ekki 41 fallið að landssjóður léti þessa kröfu niður falla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.