Vísir - 18.06.1918, Síða 2

Vísir - 18.06.1918, Síða 2
 Ávarp iramleiðenda og annara. frá útflutniiigsiiefndifiiii. Bazar Landsspítalasjóðsins verður opnaður miðvikudag 19. júní n. k. kl. 1 e. h. í Good-templ- arahúsinu. Gjöfum til hans veitir undirrituð nefnd þakksamlega mót- töku. Landsmönnum mun kunnugt, að landsstjórnin heíir gert samn- ing við stjórnir Bandamanna um kaup og aðflutning á öllum þeim nauðsynjavörum sem landið einkum mun þarfnast fram að 1. maí 1919, en til þess að innflutningsheimildir fengjust, hafa stjórnir Bandamanna áskilið sér forkaupsrétt á öllum helstu afurðum lands- ins, sem ekki verða hagnýttar í landinu sjálfu, með þeim kjörum sem þegar hafa verið birt í nokkrum atriðum, en að öðru leyti munu verða birt hið allra bráðasta fyrir hverja vörutegund út af fyrir sig. — Jafnframt er það áform Bandamanna, að krefjast af- hendingar á allri þessa árs framleiðslu ullar og lýsis, svo og meiri hluta fiskjarins, eða máske alls, og enn fleiri vara, alt með fast- ákveðnu verði samkvæmt samningnum. Þessir skilmálar, hversu sem um þá verður dæmt, voru ófrá- víkjanleg skilyrði fyrir því, að landið yrði ekki sett í algert að- flutningsbann, sem tæki fyrir alla lífsvon atvinnuveganna og þannig stofnuðu þjóðinni beinlínis og óbeiniínis í hinn mesta voða af mat- vælaskorti og klæðleysi. — Og þess vegna hefir landsstjórnin með samráði við Alþingi undirgengist þá. En eins og ráðstafanir landsstjórnarinnar verða að teljast óhjá- kvæmilegar, eins er það nauðsynlegt að landsmenn, framleiðendur og aðrir, geri sitt til þess að fullnægja samningnum hiklaust, og sem kostnaðarminst sjálfum sér og landinu í heild. Það mun flest- um ljóst, að slíkum samningi, sem þing og stjórn þannig hefir gert landinu til bjargar, er skylt að fullnægja, enda hefir Alþingi og landsstjórnin þegar gert, og mun vafalaust gera frekari ráðstafanir sem til þess þurfa, meðal annars til þess að þeir, sem viljugir hlýða samningsákvæðunum, líði engan baga í samanburði við hina, né vegna óhlýðni þeirra. Þess vegna viljum vér leiða athygli landsmanna að því, hve æskilegt það er, að framleiðendur komi sem fyrst með framboð sín, jafnskjótt og varan er tilbúin til útflutnings, og þannig styðji út- flutningsnefndina til þess að hagnýta sem best þau flutningstæki, sem nú þegar eru fyrir hendi, og framvegis bjóðast, svo að afurð- unum verði komið sem fljótast, og í tækan tíma frá landinu. Með því mun skipakostur landsins notast betur og seljandinn spara óþarfa geymslukostnað og ábyrgð, auk þess sem peningarnir þá mundu koma fyr inn í landið. Síðast en ekki síst viljum vér benda á það, að með því greið- lega að fullnægja samningsatriðunum, sem hvort eð er ekki mun verða undan þokað, tryggjum vér oss best, að þeirri fyrirgreiðslu á aðdráttum vorum, sem Bandamenn í áminstum samningi hafa heitið oss, verði fullnægt. Eeykjavík 14. júní 1918. Thor Jensen, Pétur Jónsson. formaður. Ó. Benjamínsson, I dag, 18. júni byrja jeg að taka á móti skófatnaöi til viögeröar á Langaveg 43 (aktýgjaviDnnstofnnni). Sími 633. Einar Póröarson skósmiður. Anna Daníelsson. Ásthilðnr Thorsteinsson Elín Jóna^ansðóttir. Gnðrán Árnason. Katrín Maguússon. Maria Ámnnðason. Þórnnn Jónassen. Tómar steinolíutunnur 17. júni. Hátiðahölðin i gær. Undanfariu ár hafa iþrótta- menn bæjarins gengist fyrir há- tiðahöldum 17. júní, og eins var það í gær. Kl. 3l/a stefndu þeir bæjarmönnum saman við Aust- urvöll og satnaðist þar saman múgur og margmenni. Þaðan gekk mannfjöldinn í þéttri fylk- ing með lúðrasveit í broddi vest- ur Kirkjustræti og Suðurgötu. Allir alþingismennirnir voru með í förinni og gengu næstir lúðra- sveitinni. Þegar komið var á móts við kirkjugarðshliðið, staðnæmdist fylkingin og Magnús Pétursson alþingismaður sté þar í ræðustól og flutti skörulegt erindi fyrir minni Jóns Sigurðssonar. Komst ræðumaður sro að orði í upphafi ræðunnar, að oss væri þörf á að auka þrek vort, fram- girni og festu úr þeirri uppörf- unarlind, sem líf Jóns Sigurðs- sonar og fordæmi væri hverjum góðum íslendingi. Þegar mikil- menni kæmu fram hjá þjóðunum, yrðu holurðir að hlemmivegum og beljandi fljót eins og bæjar- lækir og auðsóttar þær leiðir sem áður virtust ófærar, ný markmið, sem enginn eygði áður, blöstu þá við og saga þjóðanna-fengi nýjan blæ. Eins og snortnar af leiftri hröðuðu þær sér út á bin- ar nýju brautir, sem þjóðhetjum- ar beindu þeim á. Mikil gæfa væri það hverri þjóð að eignast slíkar þjóðhetjur og slíka þjóð- hetju hefðum við átt þar sem Jón Sigurðsson var. K?aðst ræðumaður ekki ætla að rekja æfiferil Jóns Sigurðssonar eða lýsa æfistarfi hans, heldur að benda mönnum á, á hvern hátt þjóðin og einstaklingarnir gætu best heiðrað minningu hans, en það væri með því að sýna það í verkinu, að æfistarf hans hafi borið ávöxt og kent oss að feta í fótspor hans í ósérplægni og ættjarðarást. Nú væri mjög að oss krept utan frá í verslun og viðskiftum og yrði því að vinna að því að vér gætum sem mest kaupir Chr. Berndsen, Skólavörðustíg 15 C. búið að því sem landið gæti í té látið. Að því marki væri nú unnið með öllum þjóðum og mik- ið í sölurnar lagt til þess bæði af einstaklinganna hálfu og heild- arinnar. Hér hefði löngum þótt mest i það varið, að láta sem mest í orði, en nú þyrftum vér að beita oss til framkvæmda. Og beindi ræðumaður því til hinna ungu ötulu iþróttamanna vorra, að beitast fyrir vakningu í þá átt, að efla sem mest framleiðsl- una og notkun innlendra efna 1 landinu. En í vörninni gegn örðugleikum þeim, sem heims- styrjöldin Ieiddi yfirlandið, gæf- ist oss besta tækifærið til þess að sýna að vér séum landar Jóns Sigurðssonar. En ekki gæfist oss þó síður tækifæri til að sýna það í þeirri úrslitasókn, sem nú væri hafin til að ná fullri viðurkenningu á fullveldi landsins. Mundi það vera góðs viti, að i dag væru allir þingmennijnir hér saman komnir við leiði Jóns Sigurðs- sonar, sem fyrirboði þess að nú væri að því komið að sigur yrði unninn í þeirri sókn sem Jón Sigurðsson hóf. Hefðu nú líka Danir viðurkent rétt vorn frekar en nokkru sinni áður, er þeir hefðu ákveðið að senda hingað menn til samninga, en því yrði þá og að treysta, að fulltrúum þjóðarinnar væru minni' stæð einkunnarorð J óns Sigui'ð8' sonar: „Aldrei að víkja“ og að þeir hopuðu hvergi fra réttarkröfu vorri sem værí full- komið fullveldi íslands. En um það þyrfti ekki að efast, enda þættust þeir þess fullvissir, a þeir hefðu þar þjóðina alla a baki sér. Að lokum minti hann á eggj unarorð Nelsons á undan or ustunni við Trafalgar: „Englan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.