Vísir - 29.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1918, Blaðsíða 3
iU&iis «*» líbur. Og margir halda að banda- menn muni ekki horfa svo mjög í það, þó að þeir yrðu að yfir- gefa París. í franska blaðinu „Gaulois“ var um þetta ritað nýlega og talsvert á annan veg. Þar er það fullyrt, að pjóðverjum muni ekki takast að komast svo ná- lægt París, að skothríð þeirra geti unnið borginni verulegt tjón. En að þeir verði látnir hertaka borgina er sagt að ekki komi til nokkurra mála, „vegna þess að bandamenn vorir og vér sjálfir erum staðráðnir í því að verja þá borg, sem nú er orðin höfuðborg bandamanna“, segir blaðið. TUkynning. Það tilkynnist hér með öllum þeim, körlum sem konum, er ráðin eru við síldarvinnu á Hjalteyri og Sigdu.fir<5i nú í sumar hjá Hf. „KveldLtilfiu, að allir verða að hafa með sér norður seðla fyrir þær vörur er ófáanlegar eru nema gegn seðlum. Allir seðlarnir verða að vera fyrir 9 — níu — vikna tímabil frá 7. júlí að telja. Einnig verða allir þeir er norður fara með botnvörpungum vorum að sjá sér sjálfir fyrir brauði, smjörlíki og sykri á leiðinni. Enn verða nokkrar stúlkur ráðnar til Siglufjarðar við sildarsöltun. Upplýsingar á skrifstofu félagsins frá kl. 4—6 e. m. H.f. -Kveldúlfiix*. Nokkrar stnlkur geta fengið atvinnu við sild. GÓð kjör í boði. kjörfundur til að kjósa varasáttanefndarmann fyrir sáttaumdæmi Reykjavíkur verður haldinn í barnaskólahúsinu miðvikuðagmn 3. júlí 1918, og hefst kl. 12 á hádegi. Samkvæmt tilnefningu bæjarstjórnar 6. þ. m. verður kosið um þessa menn: Uppiýsingar geíur Kristinn Magnússon hjá H. P. Duus. Síra Bjarna Jónsson, Bergstaðastræti 9. Síra Magnús Helgason, Kennaraskólanum, Sigurð Jónsson bókbindara, Lindargötu 1 B. Sigurð Þórðarson fyrv. sýslumann, Yesturgötu 22. Borgarstjórinu í Reybjavik, 28. júní 1918. 222 En,svo þagnaöi hún og leit feimnislega til jaröar. Eg sagöi ekkert en beygöi höfuöiö játanda. Alt í eintt haföi henni oröiö ljóst hvernig ástatt var og hún stóö sem steini lpstin, kaf- rjóð i andliti. Svo harkaöi hún af sér og sagöi: „Hvaö eg hefi veriö blind,“ sagöi hún bit- 'íirt. „Blind þatrgaö til núna — blind, ef til vill vegna stööu minnar —'blind vegna þess, aö menn hafa svo oft dáöst aö mér í oröi og boriö hjartaö á vörunum aö eg er hætt að taka eftir því. Já, dr. Vesey, ]>etta er alt mín skuld -— ekki yöar. Hvaö get eg gert, annaö en aö ásaka mig og biöja yöur fyrirgefn- ingar." „Þá skulum við skilja, pr.insessa,“ sagöi eg. „Viö skulum skilja í dag. Eg veit, aö eg get ekki orðið j'öttr að neinu liöi frantar. Eg skal halda því öllu vandléga leyndu sem cg hefi orðið vísari um þessa soiglegu víöburöi og eg mun ávalt geyma minninguna uin yöur sem hjartfólginn vin, Vegir okkar í lífinu liggja ekki saman, leyfið mér þess vegna aö skilja við yöur nú og kæfá viöur drauma þá, sem mig liefir dreymt vakandi og sofandi siöan biö viöburöaríka kvöld í Lundúnum." Hún var þögul um hríö. ,,Dr. Vesey,“ sagöi hún loks lágt og ó- skýrt'og eg sá, aö augu hennar vorn fjill /-• /•- • ", .. . .-• 223 af tármn, „þér eruð miskunnarlaus. Þér lof- uöuð mér vináttu yöar, og nú, þegar eg þarfn- ast hennar inest, viljið þér fá loforö yöár eftir gefiö.“ „Vegna þess — vegna ])ess% sein þér nú vitiö," svaraði eg alvarlega. „Þetta er naumast rétt hugsaö lijá yöur," sagöi hún, „eöa ætliö þér aö yfirgefa mig einmitt núna, þegar mér ríöur mest á, og sómi minn og framtíð — jafnvel líf mitt sjálft er alt undir yöur komið — yfirgefa mig vegna Jjcss, aö þér haldiö, «aö þaö baki yöur dálítil óþægindi ?“ ,,Já — en eg------- j.Þér eruö búinn aö segja nóg, Vesey lækn- ir. Þér erttö að tala tun aö það sé ekki rétt aö halda Jressum kunningsskap okkar áfram, en vegna livers? Svarið ]>ér mer ]>ví skýrt og skilmerkilega.“ En hverju átti eg aö svara! Eg stóö þarna franimi fyrir henni eins og dæmdur og bak viö okkur reis luikalegur hallarmúrinn, en fram undan Appeninafjöllin — blá meö snjó- þakinm-kollinn. Mig langaði til aö gripa hina fögru hönd hennar og bera hana aö vörum ntér — lang- aöi til aö tjá henni brennandi ást mína og hjartans þrá. En mér var aö öllu leyti varnaö máls og gat engu tmt þokað hve fegfim sem eg vildi. 224 „En fyrst aö viö erúni nú orönir vinir og kunningjár Vesey læknir, þá vona eg, aö ]>ér takiö mér þaö ekki illa upp, þó aö eg talí hreinskihíislega viö yöur og afdráttarlaust J sagði hún meö sinni fögru og skæru rödd. Eg kvað nei viö því. „Jæja — eg skal ]tá játa þaö, aö aðstaða okkar er ákaflega eníiö viðfangs, en engan veginn svo, aö ekki veröi úr bætt. Aí vissuiii ástæðum, sem við vitum nú bæöi hverjar eru, viljiö ])ér helst af öllu taka loforð yoav’ aftur, yfirgefa mig hér og hverfa aftur hcim til Lundúna. Núnú! En ef þér geröuð þaö, ])á megiö ])ér vera ])ess fullvivss, að ])aö yrði mér til tjóns og tortimingar. Óvinir mínir mundu ])á hrósa happi og — svo aö eg segi yðúr allan sannleikann, eins og hann í raun og veru er — eg rnundi ])á leiöast út i þaö, aö leggja hönd á sjálfa mig.“ „Leggja hönd á yöur!“ kallaöi eg og staröl á hana i ofboði. „Hvað eruö ]>ér að segja, prinsessa? Eruö þér þá gengin af vitinu?" „Eg segi ekki annaö en þaö, að eg gæti aldrei lifaö ])aö aö horfa framan í alla þá ógæfu og alt þaö stórhneyksli, seni af þessu yröi aö bljótast, og nú sjáið þér, aö eg á lí£ mitt undir yöur—og legg ])aö í ýöar hendur.** „Já, en hvernig get eg hjálpað yöur?<c spuröi eg. „Þér veröiö aö segja mér alt af létta og «kvra nlt út í æsar fvrú- niér.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.