Vísir - 11.07.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1918, Blaðsíða 3
Vl^iR I. S. I. . I. s. I. Knattspyrnumót Rvíkur hefst föstudag 12, júlí kl. 9 e. h. á íþróttavellinum. • IÞátttakendur: „FRA M", „R EYKJAVÍKU R“ og „V ALU R“. Dómaris lir. Kaupm Egill Tacotosen iLnnaö kLvöld ls.eppa;: Fram og1 R©y33Ljavi1s.ixr Stjórn Knattspyrnufél. Rvíkur. LAXVEIÐI! Þverá í Borgarfiröi fæst leigö tii stangarveiöa frá 15. þ. m„ yfir léngri eöa skemri tíma, Semjið við Jörgen L Hansen (hjá Zimsen). Tilkynning. Gufuskipið „V aranger“ fer* til Reykjarfjarð- ar fimtudaginn 18. þ. m. kl. 9 f. h,, með það fólk sem ráðið er til síldarvinnu hjá hf. „Eggert Ö!- afsson“, en farangur sinn verður það að koma með til útskipunar daginn áður, Kornvöru- og sykurseðla verða allir aö hafa með sér til 2. mánaða. H. L Eggert Ólafsson. fifsölu á Iðinsgófu 1 uppi. Kommóða, rúmstæði, saumavél, hálfkista, húsklukka, skápur, gólfdúkur, þvóttaáhöld, borð, spegill, myndir, þvottabali og brettí, barnaskólabækur, strákörfur, eldhúsáböld, skíði og skautar, olíuvól og olfubrúsar. Gnfab. SKJÖLDUR byrjar ferðir sínar til Akraness og Borgarness, samkvæmt ferða- áætlun fSTTnia.ílag-iiiii 14. þ. m. lxl. e1/^ árdegis. — Plutningi verður veitt móttaka í vörugeyntsluhúsum versl. G. Zoega Vesturgötu 8, til kl. 5 síðdegis dagiun áður en skipið fer. Beykjavík 11. júlí 1918. Hf. Eggert Olafsson. Skriíborð til ,sölu, hefir 2 skápa með skúfiúm, 3 skúffur og hillur ofaná. A. v. á,, 249 gaf honum' bendingu um aö viStalinu væri lokiö. ,,Dr. Vesey," sag'öi nú prinsessan, „eg er komiu aö þéirri niöurstö'öú, aö eg veröi aö halda burt héöan af ítalíu og fara þegar á ■ stað til Vínarborgar. Viljiö ])ér korna meö ntér?“ „Það vil eg mjög fúslega,» svaraöi eg og var fljótur til. ... b-g hefi í dag fengiö skipun frá hans há- tign keisaranum, um aö prinsessan skuli halda lieimleiöis til Austurríkis,“ sagöi Mordacq til iitskýringar. „Eg álít þaö ekki ráölegt fyrir hana að vera eina á ferð1, jafnvel þó aö undir vernd leynilögreglunnar sé.“ „Það fær mér mikillar gleði, aö rnega veröa hennar tign samferða,“ svaraöi eg. „Þaö er sannarlega fallega gert af yður, aö hjálpa okkur,“ sagði hann. „Og eg veit, aö Tiennar tign metur hjálpsemi yðar ntjög mikils. Þaö er mjög leitt, aö viö getum ekki skýrt yður greinilega frá öllum málavöxtum og gert yöur aö trúnaöarmanni okkar. En eg lofa yður ])ví, að á sínum txma skal yður veröa gerö full grein fyrir því, hve mikil liætta er á ferö- um.“ ' „Ifg ei- reiöubúinn aö gera hvaö sem vera skal, ef það getur oröiö hennar tign aö.liöi a einhvern hátt eöa gert hana óhultari." sagöi ■eg. „h.ti eg hygg aö rétt væri aö segja mér William le Queux: Leynifélagið. ✓ 250 hvort hún er í nokkurri verulégri hættu stödd sjálf.“ „Já, hún er í verulegri og yfirvofandi hættu stödd,“ svaraöi hann mjög alvarlega, „og þetta er enn ískyggilegra fyrir þá sök, aö viö þekkj- unt ekki enn sem koinið er alla ltina leynilegu fjandmenn bennar. Söntuleiðis vitum viö ekk- ert unt hvernig, hvar og hvenær þeir rnuni ráö- ast aö henni og ntegum viö því ekki missa sjónar af henni nokkurt augnablik. Og eg get meira að segja sagt yöur þaö, aö frámtíð ríkisins e/aígerlega komin undir því, aö prins- essunni veröi ekkert ntein unnið og undir ])vi, hvaö rannsóknir þær leiöa í ljós, sent viö erunt nú aö láta gera á ýntsum stööunt.“ v „Eg skil þetta ekki fylliiega," sagöi eg. „Nei, þaö kann að vera, að þér skiljiö þaö ekki sem stendur, en eftir einn eða tvo daga í mesta lagi ntun yður skiljast þaö hve A- hyg'gjufullur jafnvel eg, sjálfur lögreglustjór- inn, er út af ástandinu eins og þaö nú er.“ „Þér ætliö þá að konta nteö mér, Vesey læknir," sagöi prinsessan nú skjálfandi og titr- andi og leit dimmbláum augununt framan í ntlg. „Eg veit aö eg hefi ekkert að óttast undir j^öar handleiðslu.“ „Eg er reiöubúinn aö gera alt aö yðar vilja,“ svaraði eg hægt og íólega og horföi heint framan i hana. „Já, eg veit, aö mér er óhætt aö reiöa mig / 251 á nærfærni vðar og umhyggjusemi,“ sagöi ltún, „og það er vegna þess, að mér eru kunnir allir málavextir, að eg er komin í þessar ó- göngur, sem eru sannarlega miklu óttalegri og hræöilegt.'en nokkur kvenmaður hefir haft af aö segja. Nei, Vesey læknir, kæri vinur ntinn! Þér vitið ekki og getfö ekki ímyndað yöur hve herfilega stendur á 'fyrir ntér. Ef þér vissuð það, þá htunduö þér kenna í brjósti um ntig og þá munduð þér fá skiliö þaö, aö mér væri sjálfur dauðinn margfalt kærkomn- ari en þessi sífelda og síkveljandi sálarangist. En þetta er hegningin ,fyrir yfirsjón niína og á mér hvílir nú sú bölvun, aö mér getyr aldreí úr miitni liöiö þetta eina og hræöilega augnxt- hlik, sem olli því, aö eg er nú „kalin á hjarta“ og get aldrei frantar glaöa stund litið.“ En ltver er ]>á ráðningiit á Jiessari undar- legu gátu r hugsaöi eg nteö sjálfum mér og virti prinsesáuna fyrir tnér. . XXIII. KAPÍTULI. Launmál enn. Rússar og Austurríkismenn feröast mjög með hraö'lestinni sem gengur ntilli Vínarbprg- ar og Ventimiglía. Kemur hraölest þessi vi5 í Genúa tíu mínútum fyrir miðnætti og fór prinsessan nú upp í lterhergi sitt til aö búast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.