Vísir - 15.08.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1918, Blaðsíða 4
yisiR ^vélarnar séu orðnar svo fullkomn» ar, að hættulaust sé að fljúga. Þessi McCudden liafði skotið uiður 54 óvinaflugvélar í ófriðn- um og var sæmdur Victoriukross- inum og mörgnm heiSursmerkj- um öðrum. Hann var 23 ára að aldri. Bræður hans þrír hafa allir verið í fíugher Breta og tveir þeirra fallnir á vígvellinum á und- an honum, *| ' Bæj&rfréttir. Afmæli í dag. Páll GuSmundsson. Ólafur Hafliðason, sjómaður. Helga Jónsdóttir, húsfrú. Hans Tofte, bankastjóri. Guðriður Hansdóttir, ungfrú. Jón Ag. pórðarson, sjóm. Lagarfoss kom til Halifax þ. 12. þ. m. Gullfoss á að fara aftur tíl Ameríku um helgina, líklega á sunnudag. Sterling kom í gær úr hringferð og fer héðan aftur á mánudag. E.s. „Geysir“, sem landstjórnin hefir nú tekið á leigu, er á leiðinni frá Englandi með saltfarm. Síldveiðarnar. Engin síld veiðist enn; stöðugt gæftaleysi. Botnvörpungurinn Njörður cr kominn á leið liing- að suður, og búast má við að fleiri skip verði látin hætta. Jarðarför Péturs Sigurðssonar f rá Hrólfs- skála fór fram í gær að við- stöddu fjölmenni. Kuldaveður.. má heita nú um Iand alt. I morgun var 1,2 st. hiti á Gríms- stöðum, 5,5 á Akureyri, 3 á ísa- firði, 6,7 hér í bænum og i Vest- mannaeyjum og 4,9 á Seyðis- firði. I gær hafði snjóað niður undir sjó í Eyjafirði. Stimpilgjaldslögin hafa nú verið staðfest af kon- ungi og eiga að ganga i gildi „nú þegar“. Reglugerð hefur •verið gefin út rnn stimjjilmerki og á að nota frimerki í þeirra stað fyrst um sinn. Nýtt blað er Erasmus Gíslason farinn að gefa út hér í bænum. pað hcitij- „Ivári“ og á að því er Lögrétta segir, aðallega að fjalla um .málaferli Erasmusar og rang- indi þau, sem hann hefir orðið fyrir af yfirvaldanna hálfu. Vélritun. Aukavinnu, 2—3 tíma á dag, getur vön stúlka fengið. Premier" nr. 10 notuð. Áfgr. vísar á. Stúlka eða stálpuð telpa óekast í vist nú þegar Frú Obenhanpt. Vinna. Maður, vanur heyskap, óskast um tíma í vinnu. Þórnnn Jónassen Lækjargötu 8. til sölu. Slml 701. Uppskeruhorfur í Canada* I bréfum frá íslendingum i Canada hefir verið látið mjög illa af uppskeruhorfum þar í landi í sumar. Nú eru horfurnar eitt- hvað betri, að þvi er sagt er í grein í Heimskringlu 18. júli, sem hér fer á eitir: Hér í Manitoba birti töluvert yfir uppskeruhorfum síðustu viku. Regn fóll á mörgum stöðum og víða þar sem áður höfðu verið langvinnir þurkar og reyndist því hin mesta blessun. Fáist að eins meira regn eru nú sagðar líkur með þolanlega meðal upp- skeru hór yfir höfuð að tala. — Fréttir frá Alberta segja lang- vinna þurka hafa því nær alveg eyðilagt akra í mörgum sveitum sunnanvert í fylkinu. í mið- og norður- Alberta er útlitið yfir höfðuð sagt mun betra og á sum- um stöðum eru uppskeruhorfur nú hinar bestu. í Saskatchewan fylki hefir víðast hvar verið ali þurkasamt upp á síðkastið og allur jarðargróður við þetta hlot- ið stóran baga. Yfir höfuð að tala er hveiti nú ekki eins yel á veg komið í Saskatchewan og í Manitoba. Cacao nýkomið. iinar imason. lokkriF menn geta fengið far með bíl austur að Þjörsá. Upplýsingar í talsíma -4= ©3. fer austur að Evrarbakka á föstu- dag. Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar hjá Ásg. G. Gunnlaugssyní, Áusturstr. 1. fiður Vörnhúsið. Nýlegnr hestvagn fæst til kaups. Upplýsingar á Lindargötu 34, kjallaranum. Merkispjöld fást best og ódýr- ust í Felagsbókbandinu. [130 Karlmannsreiðhjól til sölu. A. v. á. [134 Prímushausar bestir á Laufás- veg 4. [38 K\/ D selur . V. n. - „ boliapor [230 50 kg. af vel verkuðum æðar- dún óskast til kaups. A.v.á. [146 Lítill ofn til sölu. A.v.á. [147 Tveir ofnar til sölu í Tjarnar- götu 20. [146 Hjólhestadekk óskast keypt nú þegar. A. v. á. [161 Ágætt reiðhjól lítið brúkað til sölu. Ennfremur bókaskápur og eikarborð. A.v.á. [149 Tóbaksbaukar látúns- og silfurbúnir, fást á Óðinsg. 7. kjallaranum. [15S VINNA Eilmur fást fljótt framkallaðar hjá Þorl. Þorleifssyni ljósmynd- ara, ••Pósthússtræti 14, [26 Léreftasaumur er tekinn á- Lindargötu 5, niðri. [138' Maður sem er vanur vöruafgreiðslu í stærri stíl, óskar eftir atvinnu við verslun eða pabkhússtörf yfir lengri tíma. Tilboð merkt 15 0 leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. Kókó os te nýkomið Hannes Ólafsson & Co. Grettisgötu 1. Herbergi með aðgangi að eld- húsi óskast til leigu 1. október. Á. v. á. [143 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. okt. A.v.á. [148 Herbergi til leigu yfir stuttan tíma á Spítalastíg 9. [152 4 Fundin regnkópa af ungling, Guðm. Stefánsson, næturvörður. [136 fÁTRTGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. BókhlötSustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Fundist hafa peningar. Uppl. gefur Jón Bjarnason, Laugaveg 33. [150 Gott heimili óskast fyrir efni- lega 12 ára g ,,mla telpu. A,v.á. EélftgsprsntsBEÍPjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.