Vísir - 11.09.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1918, Blaðsíða 4
Kians Ostar bestir og ódýrastir í yersl. Einars Arnasonar. |«fc .1. J. »1. »i. ^ A ,ii» Bæjarfréttir. Sterling fór i hringferð kringum land i gærkvöldi. Meðal farþega voru. Sigurður Sigurðsson lyfsali frá Vestmannaeyjum, Pétur Bóasson kaupmaður, Jón Pálsson dýra- Jæknir og frú, Þorsteinn Jónsson kaupmaður Seyðisfirði, Ólafur Sveinsson vélfræðingur, Sigurður Kvaran læknir, fngólfur Guð- mundsson prentari, til Akureyrar, íJuðm. E. Guðmundsson kaupm., Karl Guðmundsson, Gunnlaugur Jónsson, Einar Hallgrímsson, Jón Hinriksson, Ólafur 6. Lárusson læknir og frú hans og þessir þingmenn: Karl Einarsson sýslu- maður, Þorleifur á Hólum, Jón á Hvanná, Sveinn í Firði, Björn Stefánsson, Þorsteinn M. Jónsson, Sigurj. Friðjónsson. Viðgerð sæsimans var ekki iokið í morgun, en kemst áreiðanlega i lag í dag. Norðanveður er nú um land aít; hvassast i Reykjavík. Sigurður I. á að fara til Borgarness í dag rneð þingmenn norðan og vestan. Yeðrið er svo hvasst, &ð óvíst er, hvort báturinn fer. Ðrekinn fer til ísafjarðar í kvöld. íílfur fer vestur í dag. Borg fer til Englands á morgun. Sagan í Vísi hafði ruglast þannig í gær, að aftast var fremsti dálkur, en aft- jisti dálkur fremstur, Kveikingartimi á ljóskerum bifreiða og reið- iajóla er kl. 9. Erlesd myst. KhJ% Bank. Pósth. Sterl.pd. 15.22 15,40 15,70 Doll. 3,20 3,30 3,60 Sv. kr. 113,75 116,00 116,00 M. kr. 101,00 103,00 103,00 Most úrval af Regnkápum Og Reguhlífum er hjá lEgill Jacobsen Sjóföt (Afarmonth) (Amerísk) Manilla (allar stærðir) Blackvarnish (fyrsta flokks) Bómullarsegldúkur Sanmur allskonar (einnig strigasanmnr) Smergel-léreft Sandpappir Sleggju- og hamarsköft Málningarvörnr Terpentína Fernis Málningarverkfæri I. illingsen. Símar 605 og 597. Eidtranstnr óskast. A. v. á. Herbergi óskast. fyrir oinhleypan karlmann frá 1. okt. A. v. á. Tómar olintnnnnr kaupir Alþýðnbranðgerðin. irinsi tensMona óskar atvinnu við heimiliskenslu Reykjavík. Skrifstofa “Visir“ gefur nánari upplýsingar. Nýkomið V hvítar og mislitar mtiLnchett!sli.yr-tixi- og fLibbetr allar stærðir í • Vörohúsið. 1 fÁTRY6GINGAR j A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, •æ- og stríðsvátryggingar. Sœtjónserindrekstur. BókhlötSustíg 8. —: Talsími 254, Skrifstofutími kl. 10-xx og 12-2. | EÚSNÆÐI | 2 herbergi. og lítið eldhús, eða aðgang að eldhúsi og geymslu óskast 1. október. [132 Búð til leigu í Vesturbænum einnig 2 kjallaraherbergi í mið- bænum aðeins fyrir vörur. Upp- lýsíngar í Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. [129 Stúlka óskar eftir herbergi strax eða frá 1. okt. helst í vesturbæn- um. Uppl. Ránargötu 29 a. [1 Reglusamur einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi án hús- gagna nú þegar eða 1. okt. Fyr- irframborgun, ef vill. Uppl. Skólavörðustíg 33 uppi. [139 Rúmgott herbergi með hús- gögnum óskast. A.v.á, [111 Myndarleg kona óskar eftir litlu herbergi ásamt góðri at- vinnu. A.v.á- [122 Einhleyp stúlka óskar eftir litlu herbergi 1. okt. A.t.á. [124 Pakki með 2 m. af bláu tyigt- tani hefir tapast. Skilist á af- greiðsluna. [135 Frá Laugaveg 38 npp í hegn- ingarhás tapaðist barnssandali. Finnandi vinsamlega beðinu að skila honum til Sigríðar Teitsd. Laugaveg 38. [131 n SAUPSEAP9B 8k] ’ni -e jyijo ■Btnieq gg nyoSsijjej^) m£& -BUJBtg lujjg; •jddjp -QjoAsijœj -ijjæ'; yoA B;s9q gj ‘ju;;0s;u'b^[ Ju;isqjo;pra buuo; 8 niQB jtj, V. R. selur 13 ollapör hjá B. S. & B. Laugaveg 17. [95 Til sölu ný peysufatakápa, strauborð og oliumaskína á Njáls- götu 47. [130 2 ágætar vetrarkápur við kjólbúning og gott vetrarsjal til sölu og sýnis á Amtmannsstíg 6 niðri. [134 Prímusbrennara er best að kaupa á Laufásveg 4. [45 Til sölu mótorbátur ca. 9smár- lestir að stærð með 11 hestafla góðri 'vél. Bátnum fylgja 100'. stokkar af Hnu, legufæri, belg- ir o. fl. tilheyrandi. Tækifæris- kaup ef samið er strax við und- irskrifaðan er gefur allar nauð- synlegar upplýsingar.! Felix Gruðmundssion, Suðurgötu 6. Sími 639. [67' Til sölu sóli og fjórir stólar með tækifærisverði, Laugaveg 67. [108 Skrifborð óskast til kaups. A. v. á. [133 ísl. srajör til sölu í stykkjum á Grundarstíg 5. [127 Guðmundur Jónsson skósmið- ur, Bergstaðastræti 19 hefir til sölu mikið úrval af Cheveroskinn- um og Boxcalf mjög ódýr, 3 krónur fetið. [129 Filmur fást fljótt framkallaðar hjá Þorl. Þorleifssyni ljósmynd- ara, Pósthússtræti 14. [25- Stúlka óskast í vist strax til 1. október. A. v. á. [136' 2 káupakonur óskast strax tveggja vikna tima. Hátt kaup- Upplýsingar Grettisgötu 68 B. (steinhúsið). [133- Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. [46 Stiilka óskast strax til innan- hússverka. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á.___________________[10% Stúlka, hreinleg, óskast á gott heimili nú þegar. [128 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.