Vísir - 01.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1918, Blaðsíða 4
 r YINNA St&lku vantar í þvottahúsið á Yífilsstöðum 1. okt. Upplýsiog- ár hjá hjúkrunarkonunni, Sigriði Magnúsdóttur, sími 101. [469 Vönduð stúlka óskast í vetrar- vist á Skólavst. 17 B. [503 Vetrarstúlka óskast 1. okt. Uþpl- á Suðurgötu 8 B. niðri. [528 Stúlka óskast til Sandgerðis gótt kaup, létt vinna. A.v.á. [477 Stúlka þrifin og dugleg óskast i vist örundarstig 15 B. [532 Stúlka óskast í vetrarvist. Steinunn Mýrdal, Frakkastíg 15 [535 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist nú þegar, A.v.á. [542 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Hreinlegan og reglusaman dreng vantar mig til sendiferða á rakarastofuna. Pósthússtræti 11 Eyjólfur Jónsson. [13 Barngóð og hreinleg stúlka getur fengið vetrarvist. Ragna Jónsson Laugaveg 53 B. (uppi) [14 Dreng stálpaðan vantar tii sendiferða o. fi. á Jjósmyndastofu mína nú þegar. Carl Ólafsson |12 Vönduð og hreinleg ung stúlka óskást í formiðdagsvist. Þór- dís Jónsdóttir Ijósmósir heima k. 2-3. [15 Stúlka óskast í vist nú þegar Uppl. í Mjóstræti 4. [6 Formiðdagsstúlku vantar á Stýrimannastíg 8. [56 Til hreingerningar á skrifstofu óskast duglegur kvenmaðnr frá l. okt. A.v.á. [33 <Jóð og hreinleg stúlka óskast Uppl. Frakkastíg 14. - [2ít 2 piltar geta fengið þjónustu í Bankastræti 7 uppi. [21 Stúlka óskast í vetrarvist í húsi séra Bjarna Hjaltesteds, Snðurgötu 7. |439 Unglingsstúlka 12—16 ára óskast til að gæta barna. A.v.á. [28 Stúlka sem er vön karlmanna- fatasaum, óskast. Hátt kaup., O. Rydelsborg, Laugaveg 6. [22 Stúlka óskast i Bergstaðastr. 45 hjá Óskari Halldórssyni. |7 Stúlka óskast i Suðurgötn 10 uppi [44 14—16 ára gamlan ungling •vantar strax. Uppl. Laugaveg 13 uppi. [9 wÉTf. . “7 7 Stúlkur geta fengið að læra fatasaum með góðam kjörum, CJppl. á Hverfisgötu 67. [1 Ábyggileg stúlka óskast í vetr- arvist. A.v.á [46 Vandaður nýr smoking er af sérstökum ástæðum til sölu með tækifærisverði. Uppl. Lanfásveg 12. Sími 631. [52 Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. A.v.á. [48 Stúlka óskast í vist. Ölafur Daníelsson, SkóJavörðustig 18. 45 Stúlka óskast 1. okt. Hedevig Blöndal Stýrimannastíg 2 (uppi) [524 Nýtt mahogniborð til sölu. UpplýsÍDgar í Tóbakshúsinu Lvg. 12. [53 HÚSNÆÐI Stúlka óskast í vetrarvist nú þegar. Gnðrún Jónsðóttir Bankastræti 10 uppi. [41 íbúð óskast 1. okt. fyrir ein- hleyp hjón, 1 herbergi mót suðri og aðgang að eldhúsi og geymslu. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v.á. [478 Herbergi vantar einhleypan mann nú þegar. Uppl. í ísafold- arprentsmiðju. Sími 48. [534 KADPSKAPUR Morgunkjólar og ýmiskonar fatnaður, seldur á Hverfisgötu 67. [217 Námsmaður óskar eftir her- bergi nú þegar. A.v.á. [16 Kyrlát stúlka óskar eftir her- bergi með annari stúlku. Uppl. á Laugavegi 46 B. ]40 Legufæri svo sem keðjur 1/t—11/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Herbergi óskast til leigu helst með forstofuinngangi. Uppl. á Laugaveg 8. [39 Morgunkjólar ódýrastir i Lækj- argötu 12 A. [430 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Sömuleiðis geta 3—4 fengið þjónustu í sama stað. A.v.á, [23 Ofn lítill er til sölu í Berg- staðastræti 24. [34 Vetrarkápa og legghlífar í sama lit, til sölu. A. v. á. [5 Stúlka getur fengið herbergi gegn morgunverkum. A.v.á [10 Einhleypur maður óskar eftir herbergi. A.v.á. [11 Brúkaðir húsmunir fást ódýr- astir í dag og á morgun á Hótel ísland nr. 28. [4 Stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. Ránargötu 29 A. [38 Gott hús til sölu. Góðir bor- unarskilmálar. A. v. á. [3 3—4 tonn af ágætis mó til sölu.> Uppl. í síma 444. [2 Stúlka getur fengið leigt með annari. A.v.á. • 37 Legubekkur og 4 nýir fjaðra stólar eru til sölu á Bókhlöðu- stíg 7 uppi, kl. 12—5. [35 TAPAÐ-FUNDIÐ K.. V. R. selur () ínsvertu. Tapast hefir í júlí frá Vestur- götu 18 að Laugaveg 31, farið yfir Hverfisgötu, poki með fiðri og kvenregnslagi í með fi. Skil- vís tinnandi beðinn að skila á Laugaveg 31. [529 Mór til sölu nú þegar á tæki- færisverði. A.v á. [18 Svartur jaket ástóran mann er til sölu með góðu verði. A. v. á. [3 6 Brjóstnæla (8 blaða rós) tap- aðist á fimtudagskvöldið frá Kárastíg 3 ofan á Laugaveg 24. Skilist á Kárastíg 3. [530 Takiö eftir! Góð diplomatföt til sölu. Til sýnis á afgreiðslu Vísis. [26 Portierar og gluggastangir fyr- irliggjandi á Laugaveg 24. |27 Tapast heiir brjóstnál mað rauð- um steinum. Skilist gegn fund- arlaunum í Bankastræti 12 (Búð- ardal). [8 Fermingarkjóll til sölu Hverf- isgötu 74 (kjallaranum). [30 Vandað og nýlegt skrifborð og skrifborðsstóll til sölu. Talið við Pétur Halldórsson, sími 135 eða 733. . [31 Budda fundin á Austurstræti. Vitjist á Bakkastíg 8, kjallar- ann. [20 Tapast hefir 2]/s mtr. blátt sirz suður Bergstaðastræti frá Laugavegi. A.v.á. [32 4-hjóluð barnakerra til sölu. Bröttugötu 6 niðri. . [24 Snemmbær kýr til sölu. A. v. á. [49 Grá hryssa — mark: biti fr. h. og biti afttan v., — hefir tapast úr Rvík. Skilist gegn ómakslaunum að Njálsgötu 22. Náttlampi óskast keyptur. A v. á. |60 .J órnrúm með fjaðramadressu til sölu á Njálsgötu 50 niðri. [43 Tapast hefir Manchettskyrtu- hnappur. Skilist í Tóbakshúsið, Laugaveg 12. [64 Tapast hefir brjóstnál m®S mynd í 25 þ. m. Skiiist í Mel- steðshús Lækjartorg 1. GóB fundarlaun. [43 Hetta af dúnkrafti tapaðist s götunni á leið frá Bjargarstíg 3 vestur i bátastöð. Skilvís íinnn- andi beðinn að skila henni gegn góðum fundarlaunum á Bjargar- stig 3. [47 Lyklar, þrir stórir og einn lit- ill, hafa tapast nálægt verslun- arhúsum Timbur og Kol. Finn- andi beðinn að skila til nefndr- ar verslunar gegn fundarlaunum [56 í Hafravatnsrétt tapaðist svipa silfurbúin, merkt: Óskar Gísla- son Miðdal. Finnandi beðinn að skila benni að Tungu við Rvík gegn góðri borgun. [25 í TILEYNNING | Ekkjan Jóhanna G. Jónsdóttir vitji bréfa á Laugaveg 73. [17' \ LEIGA Lítil sölubúð óskast til leigu nú þegar, má vera í kjallara — eða stofa hentug fyrir sölubiið. Fyrirfram liorgun. A.v.á. [51 Harmonium til leigu. A.v.á. [57 YÁTRYGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, og stríösvátryggingar. Sætjónserindrekutur. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254- Skrifstofutími kl. io-ii og 12-3. Ilínka stulku vantar mig við ýmiskonar fata— saum nú þegar. Kristin Dahlsteð. S m á n í s a pækilsaltaðan, mjög góðan til manneldis hef eg til sölu. Ðorgrímur SsveinsíSOB Nýlendugötu 11. A. ■ 1 ■ -......... ■ '■ '■ Stórt úrval af manchetskyrtanm flibbum og alskonar hálslín verð- ur selt mjög ódýrt bjá Andrésl Andréss. klæðskera Laugaveg 3. Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.