Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 4
*í SSI!« ildfastur sieinn til ofna og eldavéla. Einnig leit* hefi eg til sölu. Björn Jónsson Hverfisg. 56 B. HÚSNÆÐB Herbergi fyrir einhleypan karl- mann óskast til leigu. Upplýs- ingar í Félagsprentsmiðjunni. Slmi 183. [115 Stúlka getur fengið herbergi gegn morgunverkum. A.v.á [10 Maður með mentaskóla- lærdómi og talsverðri kennara- æfingu, óskar eftir atvinnu við heimiliskenslu eða timakenslu, helst í stærðfræði. Tilboð merkt „Stærðfræðingur“ leggist inn á afgreiðslu Yísis. íbúð óskast fyrir litla fjöl- skyldu. Valdimar Gruðmundsson Laugaveg 72. [114 Einhleypur maður óskar eftir herbergi. A.v.á. [126 Stofa með forstofuinngangi óskast nú þegar fyrir sauma- konu. A.v.á. [123 | fÁTRT66IN6AB | A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, og stríðsvátryggingar. Sœljónserindrekstur. Bókhlöhustíg 8. — Talsími 254, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. | TáPAÐ-FUNDIÐ | Peningabudda fundin á þjóð- veginum frá Reykjavík. Vitjist á Framnesveg'l B. [134 Waterprovskápa fundin á Vest- urgötu. Guðl. Torfason. [130 Budda hefir tapast á Hverfis- götu. I buddunni var minnis- peningur, merktur Helgi. 0. fl. Skilist á Skólavörðustig 41 gegn fundari. [136 1 LE,Gi 1 Divan óskast leigður í vetur. Uppl. á Laugaveg 68 uppi. [72 Lítil handtaska með gullgler- augum í og fleiru tapaðist 5. ágúst síðastliðinn, á leið frá Þing- völlum til Reykjavíkur. Finn- andi beðinn að skila gegn fund- arlaunum á Skothúsveg 7. |70 ! fæbi 1 Ágætt fæði fæst í Austurstræti 5 uppi. [119 Nokkrir menn geta fengið fæði innarlega á Hvrr,i;,~"‘'’ T’.ip- lýsingar á Laugaveg 8. [140 | TINNA | Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 33. [145 TILKTNNING Kvenmaður óskast til þess að hirða og mjólka tvær kýr. A. v.. á. [137 í óskilum er bleikur hestur, lítill, dökkur á tagl og fax, mark lögg fr. hægra, standfjöður fr. vinstra. Lögreglan. [151' Unglingsstúlka óskast fyrri hluta dags. A.v.á. [127 Emailerað smáfötulok hefir slæðst með til einhvers sem keypt hefir muni á uppboðinu þ. 25. s. 1. Óskað eftir lokinu gegn borgun. A.v á. [122 Karlmaður, vanur jarðræktar- slörfum, ósk«st á heimili í grend við bæinn. Uppl. í síma 572. [129 Duglegur og ábyggilegur sendisveinn ósk- ast í 3 mánuði. Lárus G. Lúðvlksson. ,KENSLA Ein- og tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 15. [83 Kjólasaum og hannyrðum geta stúlkur fengið tilsögn [í hálfan daginn ef vill. A.v.á. [79 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. í verslun Jóns Þórðarson- ar. [146 Stúlkur geta fengið tilsögn í fatasaumi. Upþl. á Lindarg. 8 B. uppi. [120 Vetrarstúlku vantar að G-ufu- nesi. Uppl. í síma 602. j 147 Börnum innan I () ára og eldri kennir Jakobina Jakobsdóttir. Hittist á Hverfisgötu 56, 4—5 e. m. • [106 Kona með 5 ára telpu óskar eftir plássi sem ráðskona eða á barnlausu heimili. < Uppl. Lauga- veg 24 B. uppi. [141 Duglega eldhússtiilku vantar strax að Rauðará. [71 | KAUPSKAPDB | Stúlka og karlmaður óska að fá vist í vetur, helst á sama stað. Uppl. hjá Glunnlögi Stef- ánssyni Hafnarfirði. [74 Legufœri svo sem keðjur —lJ/4 þuml, og akkeri stór og smá til sölu, Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup í boði. Uppl. Vitastíg 9. [103 Morgunkjólar ódýrastir i Lækj- srgötu 12 A. [430 Stúlka óskast í vist til 14. maí Uppl. á Glrettisgötu 31. [61 Stór spegill óskast til kaups eða leigu. A.v.á. [80 Unglingsstúlka, sem er barn- góð, getur fengið vist í Grrjóta- götu 7 niðri. [62 Þvottaborð (servantur) til sölu Njálsgötu 16 uppi. [84 Stúlka óskast í vetrarvist nú þegar. Gnðrún Jónsdóttir Bankastræti 10 uppi. [41 Reiðhestur; góður, til sölu. A. v. á. [99 Ofn, lítill, óskast í skiftum fyrir stóran ofn. Uppl. á Grett- isgötu 10 uppi eða í síma 687 [100 Stúlka óskast í vist nú þegar til frú Kristínar Árnadóttur á Laugarnesspítala. [97 Húsaleignkvittanabæknr fást í bókav. Ársæls Árnasonar, Laugaveg 4. [101 Stúlka óskast hálfan daginn gegn fæði og húsnæði. A.v.á. [113 Sögnsafn Þjóðviijans I—XXX, bindi, fæst fyrir aðeins 20 kr. ef það er keypt alt I einu Kostar annars yfir 30 kr. Bókav. Ávsæls Árnasonar [102 4—5 menn geta fengið þjón- ustu. A.v.á. [116 Unglingsstúlka óskar eftir for- miðdagsvist helst í uppbænum. A.v.á, [118 Góð stúlka óskast í vetrarvist Uppl. gefur Ingigerður Jóns- dóttir, Hverfisgötu 80. [124 íslenskar kartöflnr selur G. Kr. Guðinunilsson Hafnarstr. 17. Sími 744, Stúlka, sem kann matreiðslu, óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. A.v.á. [126 Til sölu 2 eins manns rúm, 1 barnarúm, lítið borð og nýir skór nr. 44. Uppl. Fischerssundi 3. [116 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Dömur: Fjölbreytt úrval af regu- og vetrararhöttum fékk eg nú með Esbjerg. I. Þórðar- dóttir, Laugaveg 2. [121 Kjót er tekið til reykingar í Bráðræði. ' [131 Notaður ofn óskast keyptur. A.vá. [117 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í Mjóstræti 4. [6 GóSur ofn með suðuhólfi er til sölu með tækifærisverði í Þingholtsstræti 17. [144 Stúlka óskast til algengra hiís- verka hálfan eða allan daginn. Upplýsingar Laugaveg 53 uppi. X3EL. -%T. R selur Ofnsvertu. Stúlka óskast í vetrarvist i húsi séra Bjarna Hjaltesteds, Suðurgötu 7. [439 llmlamfaF óskast keyptir. Verða að lík- indum keyptir þó eitthvað seu brotnir eða þó eitthvað vanti. Jón Signrðsson Laugaveg 64. Sími 197 3 barnaskór tll sölu Vestur- götu 12 — eftir kl. 4. [132 Stúika óskast í vist nú þegar. A.v.á. [63 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Skólavörðustig 24. [66 Stúlka þrifin og dugleg óskast í vist Grundarstig 15 B. |532 Vönduð stúlka óskast í vetrar- vist á Skólavst. 17 B. [ 603 Vetrarstúlka óskast 1. okt. Uppl- á Suðurgötu 8 B. niðri. [528 Hjólhestur til sölu. A v.á. [128 Upphlutur til sölu. ITpplýs- ingar á Njálsgötu 23. [135 Rösk og dugleg stúlka óskast nú þegar. Frú Olsen, Konfekt- búðinni. [146 Stúlku vantar í þvottahúsið á Vífilsstöðum 1. okt. Upplýsing- ar hjá hjúkrunarkonunni, Sigríði Magnúsdóttur, simi 101. [469 Spónlagt stofuborð kantað, og nokkrir stoppaðir stólar til sölu^ A.v.á. [139’ FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.