Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 3
VISIR Bolinders bátamótora, Nýkomið: Kvenhaaskar og Höfnðsjöl. Marteinn Einarss. Fréttapistill irá Vestmannaeyjam. ‘2£kólfhylkja, með ekiftiskrúfu og öxul hvorutveggja úr kopar, hefi eg nú fyrirliggjandi hér á staðn- um og sel þá mun ódýrar en núverandi verksmiðjuverð nemur. Stærðirnar eru 30, 40, 50 og 65 hestöfl, gangi vélarnar með venjulegum hraða, en yfirkraftur umfram það er ca. 20—25°'0. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að semja við mig hið fyrsta þareð ekki er nema ein vél óseld af hverri stærð. BOlllldörS mótorar eru svo góðkunnir hér á landi sem annar- ataðar að meðmæli með þeim eru óþörf. Gr. EiríkLss Einkasali á íslandi fyrir Bolinders Mótorverksmiðjurnar, Stockholm og Kallhall. Auglýsingaverð ■dagblaðanna verður frá (og með) sunnudegi 6. þ. m. hækkað upp í 70 aura fyrir hvern centimeter délks. Verð smáauglýsinga með óbreyttu letri verður frá sama tíma 7 aurar fyrir hvert orð, og minsta gjald 70 aurar. #æp siúlkur, aem vilja fá góðar vetrarvistir og hátt kaup, komi strax til Kristínar J. Hagbarð Laugaveg 26. iverfisieinap fást í verslun Hengilampar Borðlampar Vegglampar Luktir nýkomið í verslun Gusm&rs Þórðarao»ar Taupakki fundinn í Þvottalaugunum; vitj-- ist til laugavarðarins, gegn aug- lýsingargjaldi Sanmastofa okkar er flutt á Laugaveg 19 B. Rósa & Guðrún. Stærst úrval. Lægsí verð. i Myndabúðinni Laugaveg 1. Sími 655. Baiamalistar mikið úrval nýkomið í M7NDABÚÐINA Laugaveg 1. Sími 555 Prímusar Umm Ðörðarsonarf filarkambar Pi imushausar Prímuscálar Ofnar tveir til sölu á Laugaveg 63 (uppi). Taurullur í verslun Clunnars Þórðarsonar. fást í verslim Gnunars Þórðarsonar. Kennara eða kenslukonu vantar mig til heirpiliskenslu. Vigfús Sigurðsson Reyk j anesvitavörður. Hittist frá 4—6 e. m. 1 Lækjar- götu 12 A uppi. Olíumaskínur (þríkveikjur) í verslun Guimars Þdrðarsonar Athugið Ódýrastar og bestar sólningar og viðgerðir á skófatnaði fáið þér á Njálsgötn 36. Fyrstu dagana í ágústménuði strandaði hór skip með timbur- farmi. Sama dag og daginn eftir var skipi og farmi bjargað á land, en síðan hefir orðið að standa vörð vfir farminum nótt og dag. Um tíma var sá starfi sviptur umsjón yfirvaldanna af umboðs- manni farmseiganda og vátrygg- ingarfélaga í Reykjavík, væntan- lega eftir tillögum umboðsmanns hans hér, Gtísla J. Johsens. Þetta fór nú svo, að einn góðan veð- urdag urðu hreppstjórarnir að tína upp timbrið fljótandi á höfn- inni, og jafnvel viðar. Skipstjóra, sem enn er hér til að gæta hags- muna allra hlutaðeigenda, fanst þetta ekki efnilegt og afhenti yfirvöldunum alt saman aftur á eigin ábyrgð. Haft er fyrir víst, að farmur þessi hafi verið yfir 60 þúsund króna virði, er skipið strandaði, að minsta kosti hér í Vestmanna- eyjum, þar sem ekkert timbur er eSa hefir verið til í lengri tíma. En allan þennan langa tíma hafa þessir umboðsmenn verið að reyna að selja farminn „undir hendinni", sem kallað er, og hefir umboðsmaðurmn í Vegt- mannaeyjum sagt hinum, að hægt væri að fá 35 eða jafnvél 40 þús. krónur fyrir farminn, en enginn veit hvort hann er sjálf- urkaupandinneðaekki, aðnokkm eða öllu leyti. Þetta þykir nú. fólkinu undarlegt, og veit eigui- lega ekki hvað veldur þessum skrlpalátum. Timbrið skemmist, kostnaður fellur á það, og svo var þf<ð víst ekki vel hirt um tíma. Svo mikið er víst, að annaðhvort [ vátryggjendur e*a eigendur farmsins hafa beðið stórtjón við þes~ar heimskulega ráðstafanir. En sagt er aðsýslu- maður selji oc.ki timbrið fyr en umboðsmaður róttra , hlutaðeig- enda heimtar, og mun hann hafa lög áð mæla. Eyja-Skpggn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.