Vísir - 15.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1918, Blaðsíða 3
mif ’ Gamlar kjöttunirar með báðnm botnnm eru keyptar á Frakkastíg 19 uppi. Guðjóu H. Bigmundssou. allskonar í dósum, miklar birgðir, svo sem; Old English, Cápstan, Velvet, Queen of City. My Biossom. Enntremnr margar tegnndir at sigarettum og vindium Verslnn Guðm. Olsen. Víkur frá liöfðabrekku siöan i gær, svo aö menn vita ekki hvort nokknrt nýtt jökulhlaup hefir runniö frani. En þaö vita menn, aö gosinu er ekki lokiS, þvi aö miklar eldglæringar sáust þar eystra hétS- an úf bænum í gærkveldi. Fra Vestmannaeyjum var Vísi sirnaö i gær, aö daginn sem Kötlu- 'gosiö hyrjaöi, heföi öldugangur 'oröið svo mikill þar á höfninni, at) vélhátarnir „Skaftfellingur“ og „Haraldur", sem þar lágu, heföu rekist á og laskast eitthvaö. En ■aðrar skemdir uröu þar ekki. ís var enginn sjáanlegur frá Eyjum, i gær, en sagður var jökulburöur- inn kominn hálfa leiö þangaö fríi Mýrdalssandinum. Aska byrjaði aö falla í Vest- mannaeyjum í fyrrakvöld, og voru svo mikil hrögö aö því um hádeg- isbiliö i gær, aö þaö var eins og þoka og' hálfdimt. í Landeyjum var askan oröin i skóvarp i fyrrakvöld. Fregnir hafa horist austan úr Hornafiröi, og aska íalliö. þar. Úr næstu sveitunum fyrir aust- an Mýrdalssand, hafa engar fregn- ir horist, en stjórnarráöiö hefir gert ráöstöfiin til ])ess að hraöboöi veröi sendur þangaö úr Horna- firöinum. Frá Akureyri er símaö, aö aska hafi fallið þar i fyrrinótt og varö ísinn á pollinum grár af ösku. Úr Þingeyjarsýslu haföi eldur- inn sést vel fyrsta kvöldiö og ösku- fall var þar ta'lsvert í Mývatns- ’sveitinni og í Bárðardal í gær. Serbar. Seint koma sumir dagar .... „pátttöku Serba í ófriðnum er vissnlega ekki lokið, eins og keisarinn sagði,“ segir Times 27. sept. „]?eir eru meðal hinna hraustustu hersveita handa- Hianna og herstjórn þeirra er framúrskarndi.“ Uni þátttöku þeirra i síðustu viðburðunum á ^alkan, segir blaðið ennfremur: >*Með aðstoð Yurgo-Slava, sór til hægri handar og i bandalagi við Grikki hafa þeir gersamlega um- Itverft hernaðarafstöðunni á Balkan. Síðustu afreksverk þeirra minna á atburðina uin haustið 1915, þegar Serhar vörð- usl í Babunaskarðinu og bresk- franski herinn sem hélt upp með Vardar, liafði þríhyrninginn milli Cerno og Vardar á sínti valdi, en tókst ekki að komast nógu snemma til hjálpar hinum hraustu bandamönnum sinum i Bahunaskarðinu. Nú guldu Serh- ar fjandmönnum sinum líku líkt. peir náðu þessum þrihyrn- ingi á sitt vald, komust yfir Var- dar og náðu járnbrautinni milli Uskuh og Saloniki á sitt vald og beittu óvinina þannig sama hragðinu sem réði niðurlögum þeirra sjálfra 1915, er þeir voru afkróaðir. — Nú fengu Búlgarar að kerina þær hugarkvalir, sem gagntóku 10. herdeildina bresku, er hún varð að halda aftur til sendar meö skipi er færi heint frá Doiranvatnsins 1915. Kjðtsalaa. ÞaÖ var liaft eftir forseta ef.ri deildar, Guöin. Bjöníson land- lækni, á þingi i haust, aö eí stjórn- arSkifti yröu ekki, ]>á mætti húast við öðru sykurhneyxlinu til í haust i fjarvertt forsætisráöherrans, eöa einhverjtt þvi liku. A-llir vita, að sami hæstvirti þingforseti geröist síöar þrautabjargvættur stjómar- innar, eöa einmitt þeirra Sigttrö- atina, sent þessum ummælum hans var beint til. Og nú er fullyrt, aö annaö stjórnarhneyxsliö sé ,,á uppsiglingtt", engu hetra en sykur- hneyxiliö, og það ttndir hand- leiösltt sjálfs forsætisráðherrans. Því aö engar likur eru taldar til ])ess, aö ltann sleppi út fyrir poll- inn í þetta sinn, áötir en hneyxliö skellur yfir hann. Þetta nýja hneyxli, seni sagt er aö sé i aðsigi, stendur í samhandi viö kjötsöluna. Þaö er fullyrt, aö stjórnin hafi loíað tveim „lysthaf- endum" kjöti því, seni selt verður til útflutnings héöan úr landi í haust, Og sagt er, aö stjórnin hafi í þeint samningunt „stigið" svo ó- lánlega „i vitiö", eins og fylgis- maðttr hennar, „bóndinn", sent var aö hera blak af henni í Vísi á dög- unum, mundi vilja oröa þaö, aö hún muni ekki komast undan stór- sektum. Eins og kunnugt er, hefir stjórn- in tekið kjötsöluna ,,í sínar hend- ur“, eins og fleira. Enga viöburöi hefir hún þó haft til þess, svo menn viti, aö fá sæmilegt tilhoö i kjötiö. Aö því er menn frekast vita, hefir hún enga tilraun gert til þess aö fá boö i það írá öör- um en norsku stjórninni, eöa norska konsúlnum fyrir hennar hönd. — En fleiri höföu þó ágirnd á kjötinu og nteö Botníu síðast kont Berléme stórkaupmaður hing- aö frá Khöfn i þeim erindum aö ná kattpum á því, og hann bauö svo talsvert hærra verð fyrir það en norska stjórnin. Það er haft eftir honum, áö hann hafi fengið ákveöið loforö um kjötið fyrir á- kveðið verö, og þaö meö skrifleg- um samningi, ef norska stjómin byöi ekki hærra. En þó fór nú svo, að hann varö að hækka boö- ið. En þá geröi hann þaö að skil- yrði, aö því er sagt er, aö sér skyldu greiddar iooooo krónur í skaðabætur, ef því hoði yröi ekki sint. Og nú er komið aö því meist- arastykki stjórnarinnar, sem vart mun eiga sinn líka. Þaö er full- yrt aö stjórnin ætli alls ekki aö sinna hóöi Berlémes, en selja held- ur norsku stjórninni kjötið fyrir talsvert lægra verð en Berléme bauð, og borga honum skaðabæt- umar. Það er fullyrt, aö stjórnin hafi þegar skuldhundiö sig til aö selja norsku stjóminni kjötið fyrir 15 krónunr lægra verö en Berléme hauö, og þar á ofan á hún aö greiöa honum sem svarar 3 krónum ,af tunnu fyrir gabbiö, svo aö frarn- leiöendur fá 18 krónum minna fyr- ir tunnuna en þeir gætu fengiö. Þaö er því full hálf miljón króna, sem stjórnin hefir þannig af lands- niönnum. Forseti efri deildar á jiannig að fá að reka sig á ])aö, aö hann getur veriö sannspár. En skyldi hann ekki líka, um þaö er lýkur, fá aö reka sig á þaö, áö forsætis- ráöherrann tekur ekki hinum fram. Og hvaö segja bændur um þessa ráöstöfim — ]>eir sem ekki „stíga í vitið“. Ekki er þetta Bret- um aö kenna. | í í Ba?j»rfré£tiT< |; Afmæli í dag. Jón Hj. Sigurösson. læknir. Árni Thorsteinsson, ljósmyndari Vigdís Teitsdóttir. húsfrtt. Bogi ólafsson, kennari. Ásbjörn Ólafsson, trésmiður. Guöbrandur Eiriksson. Elín Hafliöadóttir, húsfrú. lngibergur Jóliannsson, sjóm. Elías Lyngdal, verslunarm. Einar 1. Erlendsson, byggingam. Arndís Ámason, húsfrú. Fran.v l’ Siemsen, fyrv. sýslum. Krisií. rynjólfsson, skipstj. Eldkortið. Póstkort, meö litprentuöum upp- drætti af landsvæði því, sem Fóðurkökur framleiddar úr saltaðri sí!d. sem er soðin og hreinsuð meö vatni við pressun, eru hollasta og besta skepnufóður. Kötlugosin hafa náö til, hefir ver- iö gefið út og verður selt á göt- unum og á afgreiöslu Vísis. Upp- lagiö er lítið og ættu menn því aö flýta sér aö kaupa. Nýja Bíó sýnir þessa dagana mynd, sem mö.rgum mun forvitni á aö sjá. Það er Kamelíu-frúin eftir Duma . sem leikin var lrér. Sýningar bj’rja Id. 8y2 á kvöldin. Oddur Oddsson, Stöðvarstj. á Eyrarbakka, datt af hestbaki s. 1. föstud., er hann var á ferö i Ölvesinu, og fótbrotnaöi.Svo illa tókst til, aö engi var þar á ferð annar, svo að hann lá þarna hjálp- arlaus alla nóttina til morguns, en þá fundu ferðmenn hann. Gíslí læknir Pétursson var sóttur til aö hinda um brotiö og líður Oddi nú vel eftir atvikum. Um sambandsmálið veröur umræðufundur haldinn í kvöld kl. 8. eftir fundarhoði þingmanna bæjarins. Eldsvoði á ísafirði. í fyrrinótt kviknaði eldur í húsi Ólafs skósmiös Stefánssonar, en fyrir dugnaö og snarræði tókst að slökkva hann áöur en hann magn- aðist. Húsiö skemdist þó talsvert aö innan. Þaö var tvíl)'ft timbur- hús, járnklætt. Signrfðr Mangus hershöfð- itigja Inn i Laon. Borgin Laon, sem Frakkar hafa nú náð á sitt vald, hefir verið tálin með þýðingarinestu stöðuni á vígstöðvunum í Frakk- lándi. Franska blaðið „Journal“ segir, að það, að Frakkar hafa nú náð borginni og Laonslétt- unni á silt vald, sé fyrirhoði þess, að þeir nái öllu liinu herlekna landi af pjóðverjum. pað var Mangin hersliöfðingi, sem té)k Laon kl. 3J4 á sunnu- daginn var, og er sagt frá sigur- för hans inn í borgina í frönsku loftskeyti á þessa leið: „Borgarbúar höfðu þyrpst að borgarhliðunum og gekk flokk- ur barna undii: fánum á móti hershöfðingjanum, til þcss aS fagna komu hans. Um allar göt- ur ólmaðist lýðurinn nieð táriu í augunum og hrópaði: „Lifi herinn! Lifi hershöfð- inginn! Lifi frelsarinn!“ Hershöfðinginu var bókstaf- lcga borinn á örmum lýðsins inn i borgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.