Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 2
V í; 3 i R vantar nokkra duglega trésmifti nú þegar. FinniÖ yflrsmiðinn • « JPl Haínaríirði. eða í skiftnm fyrir gott kúahsy (vel borgaö á milli). Afgreiðsla stísar á. Nokkrar tn. af lýsi ágs&tt til fóöurbætis, fæst i Hús með tveim lausum ibúðum ti sölixáSeltjarnariiesi. Grott vsr? °g góðir gfreiðsluskilmálar' Gunnar Sigurösson yfirdómslögmaður. 100—150 krúnnr á mánnði eru boðnar fyrir 2-3—4 herbergi (eftir stasrð) aulc eldhúss, ef fæst Jvegar i stað. Áfgr. v. á. Lampaglös 8’, 10’, 14, 15” og 20’’ lang ódýrust í Versl. Griiðm. Olsen. má aldrei leggjast uuclir það ríki. verjar aðalstöðvar þeirra l’lug- véla siruia, sem notaðar voru til árásar á Kngland. Her Breta og bandamanna á að eins fjórar mílur ófarnar til Courtrai, þar sem margar járn- brautir og vegir koma saman, og eru þær samgönguleiðir því þegar bamiaðar þjóðverjum vegna stóskotahríðar. Belgar tilkynna 14. okl., að þeir liafi með aðstoð Frakka tek- ið óvinastöðvarnar á 20 kílóm. svæði milli Handzaeme-skurð- aríns og vegarins milli Menin og Roulers með áhlaupi. prátt fyrir ítrasta viðnám pjóðverja liafa þeir sótt talsvert fram á öllurn yígstöðvum sinum og tekið þorp- in Handzaeme, Cortemark, Ceite St.-Juseph„ Hooglede, Beveren, Rumhekc, Beythcm, Vuekene, tWinckél og St. Eloi. Franskar hersvéitir tóku borgina Roulers með áhlaupi. par fyrir austan hafa hersveitir Belga sótt fram á öllunv vígstöðvum og sótt frarn um 10 kílómétra og tekið Iseg- hem og útjaðra Lendelede og frelsað þar fjölda manna úr höndum óvinanna. j 16./10. í Belgíu sækj a bandamenn stöðugt fram. Þeir eiga eina milu ófarna til Torowt og tólf • fcil Brugge, Milliþessara tveggja staða hafa þeir tekið 12000 fanga og 100 fallbyssur á tveim dögum. Þjóðvaijar missa kjarkinn. Fréttaritari Times segir að þýskir fangar sem teknir hafa verið i síðnstu orustum, bæði ó- breytt:r hermenn og liðsforingjar játi það hreinskilnislega að Þjóð- yerjar séu sigraðir og verði að ;fá írið. St. Helete of góð fyrir keisaranr1. Gerard, fyrrum sendiherra :Bandarikjanna í Berlín, segir að íbúar vesturfylkjanna í Banda- rikjunum láti sér ekki lynda að bandamenn ráði öllum friðar- skilmálum. Þeir vilja láta hegua þeim mönnum sem valdir eru vð ófriðnum og öllum þeim hörmungum, sem af honum stafa. Þeir segja að St. Helena sé of góð handa þeim manni, jsem leyst hafi alla ára helvítis úr böndum. Her Þjóðrerja á Belgiuströnd í hættu. London 17. okt. Bandamenn sækja hratt fram eftir veginum milli Cortemarck og Tourout, Ef Torout fellur verður járnbrautarlína Þjóðverja frá Ostende slitin og verður þá undanhald þeirra frá ströndinni mjög miklum erfiðleikum bund- ið. Danzigbúar vilja vera þýskir. Berlin 10. okt. y Bæjarstjórnin í Danzig hefir sent ríkiskanslaranum, öllum ráðlierrum og aðalnefnd þings- ins svoliljóðandi símskeyti: Wilson forseti vill sameina öll þau héruð, sem bygð eru af Pól- verjiun, og mynda úr þeim nýtt pólskt riki, Vér verðum þcss vegna að lýsa því yfir, að Danzig Vor gamla Hansaborg hefir fengið merg sinn lir þýskri menning og þroskást af Iionum og er þýsk frá rótum. Vér kref j- umst þess, að vér verðum iatnir n j óta sj álf sákvörðunarréttar þjóðanna, og vér viljiun vcra þýskir uui 'aldur og æfi. Uppreist í Prag. París 16. okl. Blöðin scgja frá því, að Checko-Slovakar í Prag hafi mótmælt brottflutningi matvæla Fiveiti Sagógrjóa Hrísgrjón Kaitöflur Hafi amjpi ódýrast í versl. VísL Alt að ííO tonnum af góðum Kjalarnesmó til sölu. A. v. á. 8-»700 hestar af heyi með tilheyrandi búi (kum, kind- um og hestum) fæst til kaups nú þegar, ef um semur. Uþplýsingar á Njálsgösu 14 uppi, milli kl. 10 og 12 á morgun. góðurkökur framleiddar úr saltaðri síld, sem er soðin og hreinsuð með vatni við pressun, eru hollasta og besta skepnufóður. þaðan og að síðan hafi orðið hamsljausar æsingar-í borginni út af þessu og að lökum í ull- köinin upprcist. Borgarlýðurinn á í bljaðugum bardögum við lög- regluna, sem hefir hríðskota- hyssur og handsprengj ur aífe vopnum. Afmæli í dag. Hjörleifur pórðarsous trésiU- Ragnheiðuv Magnúsdóttir hfr- Guðrún Kristjánsdóttir hfr. Finnbogj J. Jónsson verlcaiú- Sigurbjarni Jóhanness. bókb- Sveinn M. Sveinsson frkvstj- Daníol Halldórsson kaupm- . öskufallið. Dagaua sem öskufallið var heI hænum, safnaði Samúel ertsson saman ösku af mæb*11 svæði og lét siðan vega han» réxknaði haun út eftir þvi, að smálestir af ösku hefðu ( niður i bæinn. Guðm. Björnso landlæknir hefir rannsakað oH una og segir hana glerkenda óskaðlega jurtum og skepi*u Dýrtíð’ fvi-f Maður nokkur lét si»lða , sig lykil, það kostaði 5^ nokkrum árum 25 aura,1111 aði það 5 krónur ,og sagð> sU ^ ui’inn þó, að það hefði eig111 i þurft að kosta 6 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.