Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 3
V í S I R 30—40 tunnur af 2. fl. gÓÖU X3LÍ11 dalS.1 ötl get eg útvegað með sanngjörnu verði. — Kjötið getur komið hingað seint í nóvem- ber. — Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst. Jón Bignrösson. Pósthússtræti 13. Lítla búðin (Sixxxi S29) ©r nógu stór fyrir alla. Cigarettur 40 teguudir Enskar, Amerískar, Tjrkneskar og Egiyskar. Vindlar Danskir, 80 tegnndir, gamlar og yel þektar. Loggmaskina ásamt fiundruhjóli og línu verður keypt háu verði strax. Chokolade danskt og amerikanskt. Hnnntóbak (B. B.). £ o n f e k t, 20 teg., ödýrar. Hjörtur A. Féldsted Bakka við Bakkastíg. M.S. IÍLFUR llml il lititfin hjá er til Stykkishólms og Flateyjar væntanlega nm miðjan dag á morgnn (snnnndag). 0. G. Eyjólfsson & Co. Halidóri og .Júllusi Laugaveg 21. Salajá steinolín hér í bæ er hér- eftir heimii án seðla. - • E,eykjavík 18. okt. 1918. Bjargráðanelndin. Nokkrar tummr aí föðursíld fá A með tækiföerisverði Sigurjón Pétursson. 13 £t£KXAX>s1;xr£eti 18. Nokkrar borðvigtir með lóöum til sölu hjá Sigurjóni Péturssyni. Hafuarstræti 18 — Reykjavik. |j Bæjarfréttir. Jt Afmæli í dag. Jóhann Jóhannsson húsg.sm. Elín Jóhsson f. Briem ,ekkjufrú. Ásdís C. Guölaugsdóttir frú. Þórdis Jónsdóttir, ljósni. Þórunn Hafstein, ungfrú Jón Arason préstur, Húsavík. Þóra Jóhannsdóttir, húsfrú. Messað á morgun. I dómkirkjunni kl. n árd., síra Bjarni Jónsson; ferming. Engin síðdegismessa. 1 fríkirkjunni í Rvik kl. 5 siöd., sira ólafur Ólafsson.' 1 fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 12 á hádegi, síra Ólafur Ólafsson Sunnudagskóli K. F. U. M. byrjar kl. 10 árd. Nýtrúlofuð eru ungfrú Anna S. Gu'öjóns- dóttir, Noröurstíg,.og Sveinn Jóns- son sjómaöur. Kjötsalan. Alt kjöt, sem héöan veröur flutt til útlanda í haust, er nú selt: norsku sjórninni fyrir 210 kr.tunn- an. FélagsprentsmiSjan er nú flutt í hús sitt viö Ingóifs- stræti, sem prentsmiöjan „Rún“ átti áöur. Hefir einni hæö veriö bætt ofan á húsiö i sumar og er ]iar vinnustofa Félagsbókbands- ins Á miöhæöinni er setjarasaltir og skrifstofa prentsmiöjunnar en vélasahtr á neöstu hæö. Húsiö er upplýst meö rafmagni og er raf- magnsstööin í húsinu sjálfu. 2 tölublöí^ koma út af Vísi í dag, en veröa seld sem eitt. Rán. í ’ 500 krónunt var rænt af ntanni hér í bænum nýlega, Maöurinn hafði veriö drukkinn, komist í fé- lagsskap viö mann, sem hann þektí ekki, og farið meö honum eitthvaö út i úthveríi bæjarins, en þar tók þessi félagi hans peningana af hon- um með valdi. Lögreglan mun hafa máliö til meðferðar. Koparþjófnaður. Hurðarhúnar úr kopar liafa veriö sagaöir af útidyrahuröum hér og hvar í bænurn undanfarin kvöld eða nætur. Eitt af húsum þeim, sem slíka heimsókn heíir fengiö. er hús lögreglustjórans sjálfs og sýnir þaö ekki litla ó- fyrirleitni. Ms. „Úlfur“ fer héöan til Stykkishólms og Flateyjar á niorgmi. Til Vestmannaeyja fer vélbátur héöan á mánudag- inn. Á beitufjöru höfðu nokkrir menn fariö í gær á báti, af Grimsstaðabolti, yfir á Álftanesið. Þeir voru ekki komnir aftur i morgun og átti þá að fara aö leita þeirra. Thor Jensen kaupmaöur kom vestan úr Bjarnarhöfn i fyrrakvöld meö vél- bátnum „Geir Goöa“. í för meÖ honum var Konráö Stefánsson frá Bjamarhöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.