Vísir - 22.10.1918, Page 3

Vísir - 22.10.1918, Page 3
HISIA Það er enginn yaíi á því, að bandamenn eru nú að ýmsu leyti betur búnir að hernaðartækjum en Þjóðverjar. T. d. má nefna brynvagnana, sem notaðir eru til þess að ryðja fótgönguliðinu braut í áhlaupum; ennfremur hugvélarnar, sem talið er að bandamenn haíi miklu fieiri, og margir álíta að ráði mestu um úrslitin. En enginn vafi er þó á því, að það er aðallega mann- fjöldinn, sem úrslitunum ræður. Bandamenn hafa sótt fram á evo að segja öllum vígstöðvunum í Frakklandi og samtímis á Balk- an og í Tyrkjalöndum. Meðan áhlaup voru gerð á litlu svæði, gátu Þjóðverjar staðist þau með því að flytja til lið, en þegar sóknin er orðin jöfn alstaðar. skortir þá lið til að geta veitt viðnám. Þýski herinn finnur það, og þýska þjóðin finnur það, að varnarmúrinnjþr að bila. Þess vegna gefst þjóðin upp. Þó er enginn vafi á því, að þeír hefðu enn getað varist lengi, ef banda- menn þeirra hefðu okki brugð- ist þeim. Þeir geta ef til vill varist lengi enn, þó að þeir séu einir orðnir. Það sem aðallega veldur því, að Þjóðverjar biðja nú um frið, er það, að Austurrikismenn, Búlg- arar og Tyrkir hafa gefist upp, í Austurríki er komið nálega Mest úrval af Kegnkápura Og Reguhlífum er hjá Egill Jacobsen eins og í Bússlandi, þegar það féll xír sögunDÍ. Þó að Þjóðvnrjar semji ekki frið nú, þá verða Austurríkis- menn neyddir til að gera það. Annars verður stjórnarbylting og borgarastyrjöld þar. Þjóð- verjar standa því einir uppi á móti öllum heiminum. En hafi þeir ætlað að leggja undir sig allan heiminn, þá eru þeir nú komnir að raun um, að það er þeim ofurefli. Að gefnu tilefni lýsi eg yfir því, að nafn mitt var tekið í heimildarleysi undir áskor- un þá, sem birt var i „Fréttum“ og „Vísi“ siðastliðinn föstudag og laugardag. Guðm Davíðsson. heildsölu iil kaupmanna: LD Export-kaffi. Eldspýtnr (Bowing) Chocolade Koníekt Vélatvistnr Botnfarfi Skilvindnr Nærfatnaður Önglar Fiónel o. m. fl. cm Kristján 0 Skagfjörð. Hérmeð tilkynnist, að okkar bjartkæra móðir og tengda- móðir, Sigríður Auðunsdóttir, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstig 5, þann 21. þ. m. Börn og tengdabörn. Föðurkökur. Þeir, sem hafa pantað fóðurkökur hjá mér, sæki þær sem fyrst. Ca. 6000 pund af fóðurkökum og nokkur föt af lýsi eru enn óseld. E, Mortliens Hafnarfirði. 7íslr i? úikiláátita bkiill Politicosvindla og Embassy-cigarettur 156 IX. Pétur var fastráðinn í þvi að yfirgefa æskustöðvar sínar. Jafnvel þótt Dodd og aðrir ofsóknarmenn hans væru nú ekki alveg á hælum honum, þá vildi hann þó komast hjá þvi, að slóð sín yrði rakin og ásetti sér þvi að leggja leið sína um þorpin og komast þannig til næstu járnbrautar. Ætlaði hann sér að snúa aftur til Berlínar, fá sér þar rússneskt vegabréf og freista hamingjunnar í löndum Bússadrottins. En þá kom dynjandi illviðri og hélt hann því kyrru í'yrir á veitingaliúsi einu fram á kvöld og baðst þar gistingar. Morg- uninn eftir var komið sólskin og gott veð- ur og hélt hann þá yfir brúna á Óder og byrjaði austurfr sína. par kom í .flasið á honum hár maður og renglulegur. Pétur Voss stóð við, að- gætti manninn betur og kannaðist þá við, að þetta var gamall skólabróðir hans, Friðrik Minkwitz að nafni. Var hann sokk- inn niður i hugsanir sínar og leit hvorki til hægri né vinstri, en Pétur skimaði alt i kringum sig. „Góðan daginn, Friðrik!“ kallaði liann 157 glaðlega til tians. „Kannastu ckki við mig?“ Hann nam staðar og hrökk upp úr hugs- unum sínum. Hann hox-fði forviða á þenh- an tötralega sjómann. „Hvað er þetta, Friðrik? sagði Pétur og tók í treyjulafið hans. „Eg er hissa, að þú skulir ekki þekkja mig heldui-. pað er Pétur Voss!“ Nú fór Friðrik Minkwitz að átta sig og varð liarðla glaður. „Já, það er einmitt — alveg rétt!“ sagði hann hálfringlaður. „Svo sannarlega er það Pétur Voss! Á dauða minum átti eg von, en ekki þér! Hvernig komstu hing- að?“ „Ja, ef eg á að l'ara að segja þér alla þá sögu,“ sagði Pétur, „þá verðum við að koma eitthvað þangað, sem við getum verið í næði og enginn heyrir til okkar. Annars væri mér kæiTa, að þú værir ekki að marghrópa nafnið mitt svona hátt, þvi að það er maður á hælunum á mér, sem ætlar að ná í mig.“ Skólabróðir hans tók viðbragð. „O, láttu ekki svona, raggeitin þín!“ sagði Pé’tur hlæjandi og tók hann við hönd sér. „pað er ekkei’t annað en veðmál, skal eg segja þér. Eg kem vestan úr Ameríku og það er best að þú kallir mig Scliullz, 158 Miiller eða Lehmann, en þú ferð varla að koma upp um mig, gamli vinur!“ pcir komu sér nú sanxan um, að fram- vegis skyldi Pétur Voss ganga undír nafn- inu Franz Muller, en rétt við brúna dró Pétur kunningja sinn ofan að fljótsbakk- anum og sagði: „Við skulum fá okkur bát hérna. pað er syo margt, sem eg þarf að segja þér og tala við þig.“ „pess þarf eg líka,“ svai’aði Minkwitz, „en ekki er það neitt sérlega skemtilegt, sem eg liefi Vð segja.“ Fimm mínútum síðar lögðu þeir út á fljótið, létu berast með straumnum og lögðust bak við eyri eina skógi vaxna. Sagði Pétur nú kunningja sínum af þess- um uppgerðai’-þjófnaði, en hann tók frá- sögunni á alt annan hátt cn Pátseh amt- maður. I-Iorfði hann aðdáunaraugum á Pétur, sem var staðixin upp og baðaði öll- um öngum til þess að gera frásöguna á- hrifameiri. Að síðustu lýsti hann því, hvernig hann liefði skilið við frænda sinn. „pú getur auðvitað verið lijá mér svo lengi sem þú vilt,“ sagði Minkwitz eftir dálitla umhugsun. „Eg lxefi heilt hús til umráða og það er auk þess fremur afskekt. Eg er meðal annara orða skólakeíinari í Pógau.“ „Ert þú skólakennari!“ sagði Pétur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.