Vísir - 07.11.1918, Page 1

Vísir - 07.11.1918, Page 1
FREGNMIÐI FRA DAGBLðÐÐNUH Ensk loftskeyti 7. nóvember 1918. Sendimenn Þjóðverja komn ylir á vígstöðvar bacda- manna á miðvikndaginn, til þess að ræða vopnahlésskil- málana. Á fimtudaginn átti að Ieiða þá fyrir Foch hers- höfðingja. Þessir íjórir menn ern i sendinefndinni: Von Griidell hershöfðingi, hermálafulltrúi Þjóðverja á friðarráð- stefnunni í Haag, von Wintefeld hershöfðingi, fyrv. hermála- fulltrúi Þjóðverja í París. Maurer aðmíráll og von Hintze aðmíráll, fyrv. ntanrikisráðherra. Á mánudaginn hófu Þjóðverjar allsherjar undanhald á öllum vesturvígstöðvunum írá Schelde íyrir norðan Valen- ciennes til Meuse. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.