Vísir - 29.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1918, Blaðsíða 4
>V1 á IR Atvinna. Flink og pen stúlka, sem getur skrifað og reiknað, óskast ’M tíma ca. tvær stundir. á dag, annað hvort fyrri eða siduri hluta dags eftir hentugleikum.] Eiginhandarumsókn sendist undirrituðuni fyrir 5. des. n. k. Jón Heiðdaf. Bifreiðar kensla Eg undirritaður tek að mér að kenna að fara með bifreiðar og notkun þeirra, þeir sem ætla aér að fá kenslu hjé mér, tah við mig fyrir 5. des. Æfinlega til viðtals Xirkjuveg 17, Hafnarfirði Simi 36. B. M. Sæberg bifreiðarstjóri. Fasteignasala. Dndirritaður hefir til söln húseignir hér i Reykjavík, stórar og smáar, einnig húseignir í kanpstöðnm út nm iand, jarðir hér nærlenðis og vélbáta stóra og smáa. Hallgr. T. Hallgríms. Heima 10—12 og 2—4 Talsimt 353. áðalstr. 8. Pósthólf 396. Vindlar, margar tegundir. I. Benjaní Klossar fást hjá Kenslabækur þær sem notaðar eru við Kennara- skólann kaupi eg háu verði. Signrður Jónsson. Hótel ísland nr. 141 ^ariniskór, meö trébotnum lang ódýrast i VÖRUHUSINU. Söðlasmíðabúðin. Handtöskur af ýmsum stærð- um og gerðum, mjög hentugar til sjóferða, og ennfremur stærri og smærri ferðakistur amerik- anskar, búnar járni og stáli, með mjög hentugri innréttingu í, selj- ast með afslætti. Söðlasiníðabúðin Lvg. 18 B. Simi 646. Brnnatryggið hjá [ederlandene a Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótaíélögnm hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem ann- arsstaðar, hið ábyggilegasta í alla staði.' Aðalumboðsmaðnr Halidór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavik Sími 175, Llkkistur eru smíðaðar á Laugaveg 14. (vinuust.) fáTRTGGINGAR fnuwtrygfi»g«, us- og striðtvátryggingar. SœtjónserindrekstuT. BókklðtSnstig 8. t—f Talsimi 254. Skrifstofutími kl. 10-ir og ia-a. A. y. T u 1 i n i n s. I HÚSNÆÐI 1 Tilboó, um leigu á 2 herbergj- um og eldhúsi frá næstu mánað- armótum, helst i Austurbænum, óskast sent afgr. Yísis. merkt „30, nóv.u [168 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum. Uppl. sima 384. [171 Ein góð stofa með sérinngangi óskast strax. A. v. á. [183 Herbergi óskast til leigu handa einhleypum karlmanni, með hús- gögnum, í 2—3 mánuði. Borg- un fyrirfram. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag merkt 3. [180 Kona óskar eftir herbergi nú strax. öerir morgunverk ef með þarf. Uppl. Frakkast. 20 uppi. [192 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Göngustafur, silíurbúinn, með útskornu tréhaldi, merktur Þór. Gr., hefir tapast. Skilist á Skóla- vörðustig 11 A. [193 Brjóstnæla hefir glatast. Finn- andi beðinn að skila henni á Grettiegötu 20 A niðri gegn fundarlaunum. [200 r TILKTNNING 1 í>eir sem hafa pantað hjá mé: fiður, eru beðnir að vitja þesi sem fyrst. Einnig nokkur pum ólofuð. Helgi Guðmundsson Ingólfsstræti 6. [19- 5 KENSLA íslensku, dönsku, ensku, þýsk og latínu kenni eg. Síefán Ein arsson, Bergstaðastræti 27. [20 Félagsprentsmifijan. rr.aamij—BWM—sbm■ar'Twrwi'i 1.. | KADPSKAPDB | Legufæri svo sem keðjur */a—l1/* þumk og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) _____________________ [125 Söðlasmíðabúðin: Aðeins tvær af hinum orðlögðu fyrirmyndar klyftöskum eru nú til ólofaðar í Söðlasmiðabúðinni, Laugaveg 18 B. Sími 646 [161 Kraga- og klafaaktýgi og all- ir sérstakir hlutir til aktýgja best og ódýrast í Söðlasmíðabúð- inni. [162 Hesthúsb.eÍ8H, hesthústeppi, keyrsluteppi, keyrslukeyri ódýr- ast og best í Söðlasmiðabúðinní Laugaveg 18 B. Simi 646. [163 Kaupfélag Verkamanna selur KLartöflLur. Til sölu brún kvenstígvél með tækifærisverði, nr. 36. A.v.á. [196 Ágætur svefndivan með á- breiðu til söiu í Laufási. [198 Stúlka óskast í vetrarvist. Upp- lýssingar á Lindargötu nr. 6 uppi. Jónas Magnússon (Hf. Kveldúlf- ur). [156 Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [196 Stúika óskast í vist nú þegar á Bjargarstig 15 uppi. [100* Skó viðgerð Reykj avíknr Laugaveg 17. er nú aftur opnuð. J?ar getur fólk fengið fljótt og vel aðgerð á skófatnaði fyrir lægst verð. Jón Stefánsson. Simi 346. Stúlka óskast í vist strax,. Gppl. Grettisgötu 45 niðri. [203 Stúlka óskast í formiðdagsvist eða til morgunverka. Guðrún Thorsteinson, Thorvaldsensstræti 4. ■ [199- Barnlans bjón óska eftir morg- 'instúlku. A.v.á. [197 Stúlku vantar til að halda tVvim herbergjum hreinum. ITpp- Iýeingar bjá Guðrúnu Hoffmann Laugaveg 38. [196 Gamlir og riðugir olíuofnar gerðir sem nýir á Laugaveg 75 kjallaranum. [201 Stúlka óskar eftir þjónustu, A.v.á. [202' Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.