Vísir - 03.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1918, Blaðsíða 4
.YIS Iil I %L» »Jy» «sL« «J*» »\L» kL»» »vL» kI* kL* vL» vi* Bæjarfréttir. Afmæli í dag. SigriSur Thorsteinsson? húsfrú. Bergur Einarsson, sútari. Guörún Jóh. Jónsdóttir. Sigmar Jörgensson, Krossavík. Árni Benediktsson, utnboössali. Vilhjálmur Bjarnason, sjóm. Gunnlaugur Claessen, læknir. Jón Gíslason, verslunarm. Ragnheiöur Blöndal, verslst. Jens Eyjólfsson, trésmiöur> Thor Jensen, framkv.stj Jóhann Briem, prestur. Melstaö. Blómsveig lögðu forsetar Alþingis og ráð- herrarnir á leiöi Jóns Sigurössonar forseta í fyrradag*. Átti þaö vel vi<1, en ekki skilja menn, hvers vegna það þurfti a'S fara svo leynt. Gullfoss fór framhjá Cape Race á föstu- daginn og sendi þaðan skeyti til Eimskipafélagsins. Búist er við því, aö hann geti veriö kominn heim aftur laust fyrir jólin. „Sterling" á að fara héöan noröur á fimtu- daginn. Hann á aö taka farm á Húnaflóahöfnum, Skagafirði, Ak- tireyri og Húsavtk. „Lagarfoss“ er enn á Akureyri og var byrjað aö afferma hann í gær. En svo strangar era sóttvarnarreglur þeirra Aktrreyrarbúa, að bæjar- mönnum öllum er bannaö at$ vtnna viö skipiö eftir 14 eða 16 daga sótt- Irví, og veröa skipverjar aö vinna einir aö affermingonni. „Botnía“ fór frá Færeyjuni í gær. Höföu farþegar haft samsæti mikiö meö sér og gleðskap á sunnudagtnn. r LEIGA 1 Ritvél, „The Fose“, óskasfc til ieigu í einn mánnð. A. v. á. [18 ■au-inniskór. , # r meö trébotnum lang ódýraafc í VÖRUHUSINU. Skóviðgerð Reykjavíkur Laugaveg 17 — Sími 346. Stúlka sem getur vélrifcað og skrifað bróf á ensku, gefcur fengið at- afcvinnu. Tiiboð merkt #0“ sendist af- greiðslu Vísis. Kona óskast ni þegar til að annasfc hreingemingar á búð og skrif- stofum hjá H. P. Duus. Yannrlyiúari óskar eftir afcvinnu. TJpplýsingar á Vestnrbrú I í HainarlirOf. Hiö ísl. Garðyrkjufélag var vakið upp þ. r. des. Félagið var stofnað 1885 og starfaði til aldamóta, er Búnaðarfélag ísiands tók að starfa. Einar Helgason garðyrkjumaður, sem var gatnall meðlímur félagsins, tókst á hendur að boða til fundárins í fyrradag, og boðaði hann gömlum meðlfmum sem til náðist og nokkrum öðntm. í stjórn félágsins voru kosnir: H. Thorsteinsson bankafulftrúi, for- jnaðtrr, og meðstjórnendur: síra Skúli Skúlason frá Odda og Einar Heígason. Félagiö á að starfa fyrir alt landið að allrf garöyrkjuviiinu. SamfagQaðarskeyti bárstu rá'Öuneytinu 1. desember hvaðanæfa af landitiu, frá sýslu- mönnum fyrir hönd sýslufélaga og öðrum, t. d. frá sýslumönnunum í Skaftafellssýsíum, S.-Múlasýslu, Þingeyjarsýsþun og Eyjafjarðar- sýslu, frá fsfirðingum o. fl. Herbergi ásamt húsgögnum óskasfc tii leigu helsfc í austurbœnum. Fyrirfram- borgun ef éskað er. A. v. á. Mnnið eftír !i Á Laugaveg 24 eru myndir inn- rammaðar, fljótfc og vel af hendi leyst, Mikið úrval af rammalist- utn á Laugaveg 24. LindarpeF“í af góðri tegurd tapaóist fyrir nokkrum dögum. Finnandi vin- samlega beðinn að skila honum í versl. Egill Jacobsen gegn góð- um fundarlaunum. B ú s t ý r a. Maður sem er með eitt stálp- að barn, óskar eltir b ú s fc ý r u. Uppl. Hverfisg. 58 uppi (frá 5 —8 e. m„). TAPAÐ-PUNDIB Silfurnæla tapaðist 30. f. mán. frá Hvg. 89 að Frakkast. 11. — Óskast skilað á Hverfisg. 89. [6 Budda með peningum og öðru smádóti hefir tapast. Skilvís finnandi er beðinn að skila henni á Mýrargötu 1 gegn fundarlaun- um. [40 Tapast hefir brúnt belti. A. y. á. [29 Dömuúr í leðurarmbandi tap- aðist frá Bernhöftsbakarli niður til Ejmmndsens. Skilist á afgr. Visis. [21 Tapast hefir svartur Astrakan- kragi í miðbænum. Skilist gegn fundarlaunum til Sigurjóns Pét- urssonar. [44 Handtaska fundin. Vitjiet á Skólavörðustig 17 B. [39 % i9h | VINNA | Prímusviðgerðir eru ábyggi- Iegaatar á Laufásveg 4. 46 Prímusviögerðir eru bestar á Laugaveg 30. [195 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Uppl. Grjótagötu 7. [205 Stúiku vantar nú þegar á Grettisgðtu 56 A. [25 Muniö að á Njálsgötu 13 B er ódýra og vandaða beykisvinnu að fá. Lýsis- og kjöttunnur hvergi vandaðri né ódýrari. Þvottabalar ávalt fyrirliggjandi. Kjartan ólafsson, [38 Stúlka óskast mánaðartima. A. v. á. [41 Stúlka tekur að sér klæðasaum, helsfc léreftasaum. A. v. á. [28 Maður sem er vanur jarða- bótavinnu og keyrslu, óskar eft- ir atvinnu náiægt bænum. Einn- ig tek eg að mér uppsetning á veiðarfærum fyrir sanngjarnt verð. A. y. á. [23 Tek að mór keyrslu á vörum og m. fl. Sími 383. Guðm. S. Gurmundsson. Spífcalastíg 10. [42 Stúlba óskast nú þegar. Uppl. í Fiseherssundi 1 uppi. [86 Áreiðanleg og dugleg stúlka sem gefur sig fram að sauma í húsum, óskar eftir þannig lög- uðu starfi. Uppl. simi 641. [19 | HÚSN£ÐI § Gott herbergi með húsgögnum óskast strax. Sími 6. [33 íbúð. 1—2 herbergi óskast. A. v. á. [20 SADPSKAPDB KaupféSag Verkamanna selur K.artöflu r. Liegufæri svo sem keðjur x/2—U/4 þuml, og akkeri stór og smá fcil sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selurKrietín Jóns- dófctir, Herkastalanum (efstu hæð> [125 AlKf* sem vilja fá sér vand- > aða skó og ódýra ættu að koma í skóbúðina í Herkast- alanum. Sériega mikið úrval af unglinga og barna skóm. Niður- sett verð til jóla. Óli Thoretein- son. [4 Til sölu Brysseltep pi með tæki- færisverði. A. v. á. [24 Gotfc ibúðarhús óskast tilkaups. Tilboð er tilgreini stað hússins. stærð, aldur, efni, herbergjaskip- un, verð og borgunarskilmálar leggist á afgreiðslu blaðsins fyr- ir 15. þ, m., merkt 27. [3T Lítið notuð kvenmannskápa úr góðu efni til sölu með góðu verði. A. v. á. [43 Drengjaskór nýsólaðir, nr. 36, eru til söln á Smiðjustiig 7 (efri hæð). [22 Stofuborð óskast til kaups. A. v. á. [26- Nokkrir fallegir diskar til sölu með tækifærisverði, Laugaveg 18 B uppi. [2f Feysufutakápa óskasfc, Grettie- göfcn 3. [31 Falleg tau- og flauelsblómstur til sölu á Grundarstig 5 eftir' kl. 3. (34 Til sölu á Laugaveg 70 ný* legt járnrúm með fjaðramadress- um; ein sængurföt lítið brúkuð. Einnig 4 núleg tjöld. [30 I TILKTNNING Þeir, sem hafa pantað lijá méf fiðnr, eru beðnir að vitja þess sem fyrsfc. Einnig nokkur pund ólofuð. Helgi Guðmundsson, Ing* ólfsstræti 6. [36 Jóna Jónsdóttir (Indriðasonar,. frá Akureyri) óskasfc til viðtals á Laugaveg 70. [32 KENSLA íslensku, döusku, ensku, þýsbu og latínu kenni eg. Síefán Ein- arsson, Bergsfcaðastræti 27. [204 Félagsprentsmsðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.