Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1918, Blaðsíða 4
VISIR " ~ Um leið vil eg geta þeser að í ■amtali eem eg átti við íorstjóra „’Gamla Bió“ og „Nýja Bió“, eem t)g eiganda kaííili. „ísland", sögð- ust þeir hafa lagt niður allar sýningar og hljóðfaeraslátt um þessar mundir. — Um þetta mál fjölyrði eg ekki meira að sinni, en birti eftirfarandi yfirlýsingu frá borgarstjóra, sem hann góð- fúslega hefir leyft, og sem eg bað hann um að gefa mér og mun það skýra málið hæfilega. P. 0. Bernburg. Vegna atburða þeírra sem orð- iö hafa hér í bænurn slðustu vik- uraar, mundi eg telja það æski- If gt að engar opinberar skemt- •anir yrðu haldnar fyrst um sinn, þar á meðal að ekki yrði spilað á liljóðfæri á veitingastöðum. Borgarstjórinn í Keykjavlk 20. nóv. 1918. r Olafur Lárusson settur. Hér með tilkynnist að bróðir okkar Einar Guðm- undsson andaðist á Sóganda- W**1i ' firði. þann^ð. þessa mánaðar. Una Guðmundsdóttir. Ólafur Guðmundsson, msmBW^mmnKmaassmmama Hangikjöt ágætt íæst hjá Jes Zisen Bibl íu fy r i rl estur i Good-Templarahúsinu sunnu- daginn 16. desember kl. B1/^ síðd. Efni: Merkilegur draumur hins heiðna konungs Nebukad- nesar! — Hvað er sagt um þann tíma, sem vér lifum á? Athe. Hérmeð byrjar fyrir- lestraflokkur um spádóma Daní- elsbókar. Allír velfeomnír. 0. J. Qlsen. Agætt Hangikjöt fæst í verslun Helga Zoéga. Z.7.U.X. Yærinfjarl Æfing á morgun kl. 10. ef veð- ur leyfir. (Mætið á Laufásvegi). Ungnr maðnr vel mentaður og með margra ára æfingu í verz’unarstörfum óskar eftir atvinnu við innanbáðar- eða pakfehússtörf. Tilboð merkt „liúðarstörí11 leggist á afgr. þ. bl. sem fyrst. „Crescenf talvélar spila allar plötur: Victor - Columbia Edisons. „Crescent-1 talvé'ar eru vandaðar og öclýrar. Enginnhefirenn keypt „Cres- cent“ talvél, sem ekki er á- nægður með hana Kaupið p!öturiiiir hvar sem yður líkar, en spilið þær á „Crescent", þvi þar njóta þær sín. . At sérstökum ástæöum er alveg nýtt „INDIANVmótorhjóI ásamt 3 kössum af benzini til söln nú þegar. a. v. á; Jólagjaiir hvergi betri en á gullsmiðaverkstæðinu iBgólíssiræii 6. Dar er fyrirliggjandi alt silfnr til upphluta svo sem: borðar, belti, heltispör, millur o. fl., gull- hólkar, steinhringar, plötuhring- ar, tóbaksdósir, frakkaskildir O. fl Ait egta. Alt fsl. smiðl. B. Arnason 091 irnsson. Söluturninn. Opinn 8—11. S!mi 528. Annast sendiferðir o. fl. Gotfc spaðsaltað ^iiviðnlsjöt til sölu, 8ími 701. Irengjadataefni Kápuefni og allskonar tau í unglingafatnað fáið þér lang í VÖRUHUSINU. lr«atryggi»gar5 eey strfSsvábryggiBgar. Seetjónserindrekstur. BókhléðiBstíg 8. f— Talsimi 254. Skrifstofutimí kl. 10-11 og 12-a. A. y. 1' u 11 n i« &. Vönduð og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar til H. Bene- diktsson Thorvaldsensstr. 2 uppi. [134 Fatapressingin er í Bárunni (bakhúsinu). [196 Primusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 ítlíllfG ”skast * vist “eð ann- ullllLd. ari nú þegar. A. v.á Morgunkjólar margir fallegir fyrir jólin. Lækjargötu 12 A. [98 Yetrarstúlba óskast. Lauga- vegi 17, miðhæð. Gott kaup í boði. [233 Stúlku til veturvistar vantar obkur sfcrax. Guðrún og Stein- dór, Grettisgötu 10 uppi. [228 Duglegur maður getur fengið atvinnu í nokkra daga við of- anristu sé þýð jörð. A. v. é. [237 Duglegur rukkari fasst. Uppl. Laugavegi 12. Simi 444. [232 Stúlku vantar á matsöluhús. Austurslræti 6. [221 Tapast hefir rauðblesóttur hest- ur. Mark: Stýft hægra. Finn- andi vinsaml.beðinn skilatil Jóns Gnðmundssonar, Digranesi. [210 Fundist hafa silkibönd. Yitj- ist á Holfcsgötu 7. [226 Töpuð brjóstnái- A. v. á. [230 Eyr- og líDsvörar mjög vel valdar til jóhvgjafa fást nú í miklu úrvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 82. Peninga út í hönd borga eg fyrir alskonar gamalt járn, svo sem,- ofna, potta og járnbrot og búta af ýmsu tagi. Hjíirtur A. Fjeldsted Sími 674. ' [172 J Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkaetalanum (ef&tu hæð) [126 Stórt og vandað járnrum til sölu. Lítið járnrúm óskast keypt Guðm. Kr, Guðmundsson, Lauga- vegi 31 niðri. [206 Abtýgi sem ný til sölu með tæfeifærtsverði. A. v. á. [216 Nýleg alullar-bápa og alullar- sjal til sölu og sýnis é afgreiðslu Visis. [227 Sbyr fæsfc á Grettisgötu 19 A. [236 Góður regnfrakki til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. [231 Trosfiskur fæst reykfcur. Mjög ódýrt. A. v. á. [223" Fjaðrajárnrúm með tækifæris- verði á vinnustofunni Laugaveg 50. Sömuleiðis Divanar og mad- ressur og öll vinna fljótt og vel af hendi leysfc sem að þeírri iðn lýtur. Jón Þorsteinsson. [224 Á Laugavegi 24 eru fyrirliggj- andi rúm fullorðinns og barna, Buffet, borð 0. fl. só ebbi til það sem yður vantar„ þi fæst það smíðað þar. [234 1—2 herbergi óskast til leigu strax eða 1, janúar. A. v. á. [211 Stúlka Ó6kar eftir vandaðri og góðri stúlbu I herbergi með sér. A. v. á- '_________[236 Herbergi óskast handa ein- hleypum vélamanni. Gunnar Sigurðsson, Bárnnni. [222- Verslunarbúð óskasfc til leigu. Tilboð merkt „Búð“ leggist inn á afgreiðslu Vísis. |229 Ritvél óskast til leigu stuttan tíma. A. v. é. [226 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.