Vísir - 18.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1918, Blaðsíða 2
Hangiö HJöt IslensKt smjör og Kæfa fæst í yersl. Jóns Jónssonar frá Vadnesi. I Tersliuioa Hverfisgötu 35 Svart og blátt CHEFIOT í kvenbáninga og kápur — ódýrt, biátt, þykt efni í drengjaföt og ytirfrakka. Úrval af dúkum og ýmsu útsaumi tilheyrandi. Loftskeyti. London 17. des. Óeirðir á Þýskala&ði. Uppþofc liafa á ný verið gerð I Dreaden. 14. og 15. desember. Varðliðið drap nokkra menn en 15 særðust. Pélland hefir slifcið st]órnmálasambandi við Þýskaland. Rúmenar sameinaðir. Þjóðsamkunda líúmena í Tran- sylvaníu, Ungverjalandi og Ba- nathéraði hefir ákveðið, að öll héruð, sem Rúmenar byggja, skuli sameinuð konungsrikinu. Sam- kunda þeasi gerir kröfu til allra landa milli ánna Maros, Theiss og Donár. Signriör breska ílotans. Bresk herskip hafa siglt til allra aðalhafna Rússa við Svartahaf og nokkurra hafna í Lifclu Asíu, þar á meðal Trapezunt og Sam- sun. Hvíti fáninn hefir einnig verið dreginn á stöng við Asoffs- hafið. Þjóðverjar, sem voru á Krim, II þúsund að tölu, hafa nú flest- ir verið fluttir þaðan. Þeir sem effcir eru komast það- ekki, vegna þess að járnbraut- irnar hafa verið rifnar upp í nánd við NikolajeíT og Odessa, Blaðið „Hestia11 í Aþenuborg flytur lofgjörð mikla um hin „þöglu sjótröll11 breska flotans. Blaðið segir, að ekbert sé sann- ara en það, að sigurinn só að þakba ytirráðum Breta á hafinu og tekur undir það með Roose- velt, að breska ríbið verði að ráða því, bvaða sbilningur verði lagður í „frelsið á liafinu", sem um er talað, vegna þess að heim- urinn eigi breska flotanum sig- urinn að þakka, Morð Portngalslorseta. Einn morðingi Portúgalsforseta hefir gert játningu. Bréf, - sem bjá honum fuudust, hafa flækt ýmsa háttstandandi stjórnmála- menn við morðið. Samkvæmt eímskeyti frá Lissa- bon, dagsettu 16. des., er sfcjórn- in obreytt við völd og fyrirakip- anir hennar framkvæmdar. *—■‘‘Jr* slf., .-1- . vL* > axmanffi L Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Kristín Daníelsd,, Hlíðarhúsum. Margrjet Þorkelsdóttir, kensluk. Jens Jóhannsson, sjómaöur. Pálína Eiríksdóttir, verslúnarst. Thora Melsted, ekkjufrú, 95 ára. Anna Thoroddsen, húsfrú. Anna R. Guðjohnsen. í skemmu Haraldar sýnir Ólafur Magnússon mynda- smiöur afbragösgóöar ljós- og lit- myndir þessa dagana. Eru sumar myndirnar hreinustu listaverk, aÖ sögn þeirra, sem vit hafa á. Þang- irá Condrey i Paris fást i saumavélar, (etígnar og handsnúnar með hraðbjóli), sem hér Ixafa reynst svo vel í 15 ár, að aðrar koma varla til álita, þar sem þær þekkjast. Ennfremur steinolíu-gas-eldavélar, ágæt áhöld: gólf þvottaviiulur, glerstrokkar og tleira. Góð jölagjöf. Hinar margeítirspurðu dömu og telpu handtöskur — ennfremur margar tegundir af peningftbuddum eru aftur komnar í verslimina Breiöablíls: Áreiðanlega ódýrastar i bænum. — Spyrjið um verð — æÍTOÖLl 168. aö ættu þeir aö líta, sem eru aö leita aö jólágjöfum. Vélbáturinn „Huginn" (eöa Hugur?) sem frá var sagt í blaðinu í fyrradag, a‘ö heföi fund- ist meö brotna vél og rifin segl vestur af Reykjarnesi, haföi ekki „róiö“ á miövikudaginn, heldur á föstudaginn, og var sóttur á laug- ardaginn, og vélbáturinn „Njáll“, sem leitaöi hans, haföi ekki fariö „ótilkvaddur.“ Þetta hefir Vísir veriö beöinn aö leiörétta, og eins aö geta þess, aö Guöjón Ólafsson seglsáumari telji segl bátsins hafa vcriö í góöu lagi, þegar lxann fór héöan suöur í Sandgei'öi. — Þaö fylgdi ekki sögu Vísis, aö seglin heföu veriö í illu Iagi, þegar bátur- inn fór héöan. Hitt mun ekki ó- sennilegra, aö seglaútbúnaöur véf- báta yfirleitt sé of lélegur, og segl þessa báts ekkert lakari en gerist. Jólagjöfin kemur í dag á bókamarkaöinn. Þetta er annaö heftiö. í fyrra tti hún miklum vinsældum aö fagna nxeðal fólks. Þetta hefti er skemti- legt 0g fjölbreylt að efni, og skreytt myndum. Fyrst er kvæði eftir Sig. Kristófer Pétursson, er heitir „Nú koma jólin“, þá Jóla- hugleiöing eftir síra Fr. Friðriks- son, síöan sögur og æfintýri, ýmist þýdd eöa fruthsamin. Síðast kem- ur „Tíningur". Menn ættu ekki að lilaupa fram hjá honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.