Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Stúlka éskast bú þegar. Hátfc kaup. Aima Símonardóttir Traðakotssuudi 6. Garala Bíó sýnir |jessa dagana mynd, sem snönnum þykir mikiö til koma, enda hefir aðsókn veriö mikil og myndin sýnd á hverjum degi sí'San á nýársdag. Söguhetjuna leikur kempan Maciste, sem menn kann- ast viö af öörum myndum, og yfir- leitt er myndin vel leikin. Verkamarmfél. Dagsbrún hélt. a'öalfund sinn á laugardag- ínn var. Formaður var kosinn A- gúst Jósefsson, heilbrigöisfulltrúi. Mjólk er það, sem Samverjinn þarfnast mest. af öllu, ’þegar hann byrjar matgjafirnar núna eftir helgina, hvort sem er nýmjólk eða niöur- 'íiðiri. % Sykurverðið lækkað. Landsverslunin tilkynnir í dag, að hún hafi lækka'S sykurverði'ð og' vcrður það framvegis sem hér segir: :. Hög-ginn sykur........kr. 1.15 kg. Steyttur sykur........—- 1.05 — PúSursykur ........... — 0.95 — jLækkunin nenuvr 10 auruvn á pd Gjafir til Sinaverjans. Vísi var færð fyrsta gjöfin til Samverjans í gær. Það voru 100 krónttr fá Guðmundi. 77/ sölu: er jörðin Hliðarendi við Reykjavik, ásamt mannvirkjum. Tilboð sendisfc undirrituðum fyrir lok janúarmánaðar þ. á. Reykjavík 7. jan. 1919. í umboði skiftaráðanda Jón Sigurðsson, skipstj., Hverfisgötu 75. Sexmannaiar nýuppbygt, með ágætri útreiðslu (mesta gæða fleyta), fjögramannafar (sexróiö) Dýtt, bygt í sumar, í ágætu standi til sölu. Ltiöv. Hamöaaon Vesturgötu 11 Sími 240. þar í héraðinu, en hann vaf alt af á fótum við læknisstörf og íerða- lög, alla daga og oft nætumar meS. Hann var svo veikur i hálfa aðra viku, að honum fanst það „andleg aflraun“, að Itomast a fætur, á niorgnum eða þegar hann var vakúrn á nóttum. En batinn korrr þegar mest reið á og mestat voru annimar og aldrei stundarfnður, hvorki dag né nótt. Segir G. P. fra þessu í Lækna- blaðmu sem bending um það, að sjúklingar, sem ney'ðast til að vera á fótum, geti þó gert sér góöa von um að vel fari. I Herilutnmgarnir. Það var drepiö á það i toftskeyti á dögunum, aö skipastóll banda- manna ætti mikið verk fyrir hendi, þar sem væri flutningur allra her- manna til Ameríku og nýlenda Breta o. s. frv. Það hefir jafnvel verið búist við því, að herflutning- arnir gætu orði'5 til þess aö koma í veg fyrir lækkun flutningsgjalda, eða jafnvel að svo mikil ekla <i flutningaskipum til venjulegra vöruflutninga gæti aí þeim stafað, aö flutmngsgjöícíin yrðu hækkuð enn meira. En það þarf varla að óttast. Skip þau, sem flytja Banclaríkja- hermenn vestur um haf, verða auð- vitað notuð til vöruflutninga jöfn- um höndum. Ógrynni matvæla veröa.fhttt frá Ameríku til Norður- •álfunuar t velur og vor, en að eins Iitið eitt vestur úm haf. Flutninga- skip, sem áður hafa eingöngu verið notuð til hernaðarþarfa, ættu því að geta farið að starfa að „frið- sömum" flutningum að nokkru leyti. . * , Þá er einnig sagt frá þvi i ensk- um blöðum, áð nota eigi herskip til herflutningaúna. Fyrstaxskipiö, sem tekið var til þeirra starfa, var ameríska herskipið „North Caro- lina“, og var því breytt eitthvað í því skyni. Og mörg önnur herskip verða látin sigla í kjölfar þess. Bandaríkjahermenn voru komnír til vígstöðvanna 2 milj. að tÖlu. Þetta skip getur flutt 1700 inanns. óg má af því sjá hve mikinn skipa- stól þarf til að flytja allan herinn. Borgarstyrjöld í Kína. Borgarastyrjöld geysar enn í 'Kina milli Suður- og Norður-Kin- verja. Bandamenn munu ætla sér að koma sáttum á og sendu stjóm-r inni í Canton (Súður-Kína) ávarp þar aö lútandi. Stjórnin svaraði á ]iá leið, að hún óskaði einskis fremur, en að friður gætr komist á í landinu, bygður á réttum lögum og fullu jafnrétti. Öinll læknir. Gísli Pétursson héraðslæknir á Eyrarbakka, var einn af þeím fyi'stu, sem sýktust af inflúensunni Skýrsla Hertliags. Það var sagt frá því i énskuna blöðum um miðjan des., og haft eftir þýska blaðinu „BerlínerTage- blatt“, að Hertling greifi, fyrver- . andi kansíari Þjóðverja, ætlaðí bráðlega að fiírtá skýrslu um stjórnarstörf siu. liefði vafalaúst margt og nninð n>^tt a þeirrf pkýrslu græða, en nú ér IJertling dáinn og óvíst, a’ð skýrslan ;.hafi verið tilbúin. 296 liéima i öllu því, er að sjómensku laut, þá sá hann hvemig hann skyldi haga þessu ölíu þegar hann leit yfir skipaskrána. Gufu- skip frá Norður-,Ameríku, „Klondyka“ að nafni, átti að fara til San Franciskó eftir, þrjá daga og lcggja leið sína um Havai- eyjarnar. En í Hónólúlu átti „Klondyke“ að hitta enska gufuskipið „King Edward“, sem átti að fara til Valparaisó á leið frá Filipseyjunum. Enn frémur átti japanskt skip að fara frá Yokohama tiJ San Franciscó um Hónó- lúlú einum sólarhring áður en „Klondyke“ legði af stað. Pétur var nákunnugur höfn- inni í Hónólúlú og hafði komið þar tvis- var sinnum sem háseti. Sömuleiðis hafði hann hitt „King Edward“ þar einu sinni áður. Kvöldið eftir fékk Pátsch amtniaður í Strienau tvö simskeyti livorl á eftir öðru. Yar annað þcirra frá Tokíó og hitt frá Ýokohama og ]>ótti ráðskonunni þetta eng- inn smáræðis viðburður. Amtmaður opn- aði fyrsl fyrra skeytið, sem var frá Pétri Voss og hljóðaði þanhig: „Kær kveðja frá Tokíó. Polly og Dodd á Toldógistiliúsinu þar. Zippel í ráðabruggi með Dodd. Heils- aðu henni frá Dodd og láttu hana vita heimilisfang hans. Rrondu þetta símskcyti, 297 en láttu hitt liggja á skrifborðinu. þarf ekki beint á peningum að halda.“ Amtrriáðurinn opnaði því næst seinna símskeytið og var það á þessa leið: „Verð að fara í dag til Valparaísó um Hónólúlú. Sendu þangað undir eins sex þúsund mörk. Utanáskrift Franz Múller, Kosmosum- boðssala.“ Amlmaður var nokkra slund að bi-jófa heilann urn þessi skeyti, en sem „laga- júristi“ fann hann brátt hvar fislcur lá undir steini. Aðalatriðið voru eki penirig- arnir, heldur ]>að, að Dodd fengi að vita um efni seinna skeytisins, en liins vegar var ekki eigandi undir því, að jómfrú Zip- pel vildi verja jafnmiklu fé fyrir eitt sím- skeyli og þess vegna fór hann sjálfur á stúfana. Fyrsl gekk hann til víxlara síns og bað hann að senda þegar sex þúsund mörk tii Franz Miiller i Valpai’aisó. Að svo búnu fór hann á simastöð, breytti sím- skeytinu i leyniletursskeyti og sendi Dodd það þannig útlítándi, en á heimleiðinni reif hann bæði upphaflegu skeytin i smá- tætlur og fleygði þeim í borgarsíkið. Dodd fekk skeytið með skilum, komst undir eins fram úr því og fór nú að lesa skipaskrárnar. Hann áleit að Pétur hlyti að vera á japanska-skipinu og það var lagt úr höfn fvrir tólf timum. Dodd flýtti sér 29 þá að panta farrými á „Klondyke“ hundti sér og Polly og símaði lýsinguna á mil- jónaþjófnum til Hónólúlú. „Enn er eg kominn á slóðina lians,“ sagði liann við Pollý, „og að líkindum ná- um við lionum í Hónólúlú, en bregðist það, þá verðum við að halda áfram til Valparaisó. Að minsta kosti bið eg um far- rými handa okkur háðum á „King Ed- ward“. það er auðvitað hugsanlegt,aðhann velji sér cinhverja aðra skipaleið, en fari svo, þá bíðum við hans í Valþai*aisó.“ Polly samsinti þessu öllu, enda var svo til ætlast, að hún hreyfði engum andmæl- um i þetta skifti. Meðan á þessu stóð brá Pétur sér á aðal- póslhúsið, þar sem skjöl hans og skilríki voru geymd, og tók þau tii sín. Hann fór ekki á japanska skipinu, heldur féklc scr far með „Klondyke“ og starfaði þar sera kolamokari og nefndist nú Ralph Smith- son. Lagði hann nú japanska búninginn niður og fór aftur í fatagarma vélameist- arans. Eklti fékk hann neitt kaup fyrir vinnu sína á skipinu og ekki hafði hann annað meðferðis en japanskan kufl, sem hann hafði keypt sér í landi. þegar hann tók húfupotllokið af ber- um skallanum í fyrsta skifti og fletti skyrt- unni frá gulbrúnum skrokknum, urðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.