Vísir - 13.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1919, Blaðsíða 3
777 sölu: er jörðizi Hiiðarendi við Reykjavik, ásarnt mannvirkjum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir l'ok jaaúarmánaðar þ. á„ Reykjavík 7. jan. 1919. fer til Vestmannaeyja þriðjadaginn 14. þ. m. Smáflutningi veitt móttaka á áppfyliingmini þriðjudagsmorguniim milli kl. 9 -10 f. h. í urnboði akiftaráðanda Jón Signrðsson. skipstj., Hverfisgötu 75. Hættið að blása í kaus Tjorneskolin lijá Þors teiai Jónssy.ni erii svo góð að þau geta hitað aíia Revkjavik og að sarna skapi ódýr f&±UCLl 884. Frá, og: meö þriðjuáegi 14. þ. m. ko»ta nigbrauð og noraralbraað firá Al- þýðubranðgerðinni, sem hér segir: 3/i rúg- og normalbrauð kr. 1.80 Va — — • — — 0,90 Reykjavík 12, jan. 1918. 1 jó i a A1 þýil u l>i*u uðizerðari anar. Veórið. Asahláku með austanstormi gerði hér í nótt. Hitimi var þó ckki nenia 1,5 s. hér í morgun, t Vestmannaeyjum er satna vébur, austanstormur, regn og 2,4 st. liiti. A ísafirði var t.6 st. frost og norö- anátt, á Akureyri 8,5 frost og' logn, á Grímsstöbúm 3 st. frost og sub- austan átt, á Seyöisfirbi 4,1 si. frost, norðan átt 0g snjókoma. Leikhúsið. 1 gær yar ekki leikiö, vegiia veikinda (skárlatssóttar) á heimili frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Mk. „Harry“ á ab' fara til Vestmannaeyja á niorgún. Brauðverðið. Alþýbubrau'ögerbin hefir lækk- ab verð á braubmn, frá og tneö morgundeginum. Lækkitnin nem- ur 8 atmtm á heilunt rúg- og nor- majþratvöum. Eldur i skipi. Eldur haföi kvikna'Ö í dönsku seglskipi hér á höfninni í fyrri- nótt'. Varð þess vart úr° landi og tókst ab slökkva eldinn ábur en hann hafði uáð aö breiöast út a'ö nnm. Skipiö haföi jió brunniö tals- vert: aö innan. Settur sýslumaður í Arnessýslu er nú oröinn Magn- ús Gíslason cand. jur. frá Búöum viö Fáskrúösfjörö. Hanii gegnir embættinu á eigin ábvrgö, og fór austur héöan í gær. Áöur liaföi Þorsteinn Þorsteinsson cand. jur. veriö settur i embættiö, cn* þaiS komst aldrei svo langt, aö hann tæki viö því. Blaðið „Vestri“ á ísafiröi skýrir tvá því í síS asta tölublaöi sínu fyrir áramótin, aö þaö verði síöasta blaöiö, sem prentað veröi í „þessari prent- siniöju“, sem nú sé seld til Reýkja- vtkur, og komi Vestri þvi ekki aft- ur út á yfirstandandi vetri aö minsta kosti, en vagntanlega veröi ekki nema um stundardúr ab’ ræ'ða. — Bftiðið var annars að vcröa eindregiö stjórnarblaö, og halda meuú aö þaö hafi riregiö þa'ö til dauöa. Kaup múrara. Mitrarfélagiö hefir ákveöiö lág- markskaúp félagsmanna sinna frá 12. jan. kl. 1,25 á kluklmstund og 2 kr. í eftirvinnu og helgidága.. 307 308 309 liíuvo gelaíS fimogíð úr greipunum á mér og eimt sinni biidi Jhann sig í kassa. eða kof' rti.“ „) vaða hölvaður refur má það vera,“ sagðt - kipstjóri, „Hann hefir þá líklega verið < þessu kofforti, sem var verið að tosa upp á skipið áðari. en hann hlýtur að ve.ra band-sjóðandi-vitlaus fyrsl að hann vogar sér út á sama skipið, seiu hann ve.it ■ð þér eruð á!“ „Já, — þetta eru mestu bragðarefir, sem við eigtnn i böggi viðd' hélt Pétur áfram. „því að kona hans er í vjtorði með honum. Eri þó er það hlálegast af öllu, ;ið hann fer nlt undir mínu nafni." Flintwell skipstjóri sai orðlaus af undrun. ,,Já-9éisei-já!“ sagði Pétui- enn fremur og tók tappann úr fjórðu flöskunni. „pau ’VÍfast ekki neins. pau hafa jafnvel stolið Jrá tnér áriðandi skjölum, en þó ekki náð þei m ölluni sem betur fer. En það er best að eg noti tækifœrið til að sýna yður skil- riki mín, þvj <<ð annars stend eg eins og þvara ef kona hans fer að þræta.“ Hann seildist eftir handtösku sinni imi leið og Jiann sagði þetta. „Ess — verið þér ekki að hafa fyrir því,“ sagði sltipstjóri. En Pollv var niðri í klefá sínum og daðr- aði þar Gð Bobby l)odd og hún dró sannarlega ekki af sér. Timinn leið án þess að Dodd tæki eftir því, enda var hann í sjöunda himni. „Frú Voss!“ stundi hann upp. „pér leyfið mér þá að voxiast aiís.“ „Já vona niegið þér. en þó skuluð þér ekki vonasl of mikiísý* sagði hún brosandi, I þeim svifum hrökk hurðin upp og fyr- ir utan dyrnar stóð Pétiu* Voss, skipstjór- inn og tyeir filefldir hásetar. „Eg tek yður hér með fastan, Pétur Vossé' kaliaði Pétuv ail digurbarkalega. Polly rak upp hljóð og Dodd sprátt á fæt- ur. Síðan ruku þeir saman eins og grimm- ir hundar og liugðusl að taka fivern ann- an Iiöndum v“ öskruðu og grenjuðu svo eitki heyrðisf i.ns mál. „Haltu þér saman, fjandaps ekki mil- jónaþjófuriiin!“ æpti Flintwéjl skipstjóri og þreif i öxliun á Dodd. Hásétamir komii nú ti! skjalanna og lögðu hendur á hann og varð þá It kyrt um stund. „Jæja - loksins er cg búinn að ná þér, þiim erkifantur!“ hrópaði Pétur, ,.og í þetta skifti skaltu nú ekki sleppa.“ „Svik svik og preítir alt samanl" stundi Robhy Dodd. „paraa er Pétur Voss, eg er Bobby Dodd og þetta er konan lnms og hún er í vitorði með honum.“ „Frú Voss!“ sagði Pétur nú og vék sér að Polly, sem studdist við þilið, hélt vasa- klútnuni fyrir augum og vissi ekki hvað hím átti af sér að gera. „/Ellið þér nú loks- ins að kannast við það i álieyrn þessara votta, sem við eru staddir, að þctta sé mað- urimi yðar? Eg spyr yður nú i seinasta sinni og ef þér þrætið, þá verð eg einnig að taka yður i'asta sjálfaA Hún ht eyfði hvorki Iegg ué lið og gat ekki fengið af sér að kannast við þetta. „F'rú Voss !“ sagðí Pétur og byrsti sig. „pögn er sama og s-amþykki, en þó cr rnV j'áðlegast, að þér játið þetta uudir eins.“ Bohby Dodd stóð þarna náfölur, krofii hneíana og beit á vörina. Hárið liékk ofan i augu á homun og hami einblíndi á gólf- ið, en hásetaniir héldu honum lógtöstuqi. þá gekk Polly til lians. „Pétnr!“ stundi hún og strauk Mrið frá ciuiiuu á lionum. „Taktu nú sönsum, Pé.tur og skilaðu afím’ nxiijómuium sem þú stalst.“ Bobb stóð hreyfingarlaus og hönd hénn- ar gerði bæði að hugsvafá homrin og særa bann. , pað-var ekki lausl við að Flintwell skifí- stjóri klöknaði. „Jæja-mriþá!“ síigði htnin og rseskií sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.