Vísir - 17.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1919, Blaðsíða 3
v.m® sé kunnugt uiu aíi þaö séu eininitt „þessir ókoinnu farniar, scni síiiast iiafa verift keyptir. seni hleypt liafa uieöalveríiinu upp. l’a<s> getur þvi tnguiu hlandast hugur um, aé þessi skýrsla landsverslunarforstjóniai mnar er af ásettu ráði höfð röng og villandi. Og þaft er því furöu- !egra, sem þaö var alveg tilgangs- iatist, meö því aö jafnvei þó aö skvrslan væri rétt í aila staði. þá ha ggar hún i engu staöhæfingum \ isis um kolaverslunina og kola- veröiö, eins og áöur er sýnt, En þar sem nú svo er ásfatt, aö þcssi skvrsla landsversltinarfór- stjornarinnar hefir rcynst sannan- lega röng; i veruieguni atriöutn, 1-a er |>aö augljóst. aö vfirleítt veröur ekkert á benni hvgt um kolaveröiö, hvorki fyr tié síöar. J'aö er á misskilnitigj bygt, er ,,'ríminn" staöhæfir þaíi. aö full- yröjngar Vísis utn verslunarfor- stjórnina i þesstt sainhandi varði viö hegningarlögin. Ef til vili tekst „Ttnia-klíkunni‘f á næstu árum aö kottta þeint utnbótum á löggjöfinni tvg hugsunarhætti þjóöarinnar i framkvæmd, aö ]>aö veröi taliö hegningarve.n aö segja satt. F.nnþá ■er þa.i) i frekasta lag'i aö cins framtíðardraunuir, sem ritstjór- inn. sá valærnveröugi, he.fir til þess að skemta sér vtð stöan hanh hætti prestskapnum. Hitt má öllutn vera Ijóst, sem lesiö hafa grcin „Tíntáns“ þ. 12. þ. m.: „Hverstt lengi ?". að hún varðar öll viö hegiiingariögin, svo aö segja orö fyrir orö. En rit- stjóra Vísis er engin þörf á því, aö svala sér á ritstjóra „Tinians'* meö málssókn eöa álíl<a tnunnsöfnuöi. ■Þa8 ætti aö vera þeim vekenfverö nga naeg hirting, aö standa sem glópur og ósannindaniaöun framnti SiSMaraiaa opinn 8—11. Sími 528. Annast san-aiferðir o. ð. YSP at Tanskóm verða seldar raeð niöursettu verSi 1 VÖRUHUSINU. fyrir ölltun lesendum blaðs sítis. Iandsversiunarforstjórarnir sem upptökin áttu að þessari herferö gegn Vtsi, og lagí hafa „Tíman- ttm“ vopnin í hendtir, ntega vara sig á því, aö þessi vopn þeirra snú- ist ekki gegn þeitn sjálfum. Þrátt fyrir „fyrstu handar ttpp- lýsingar" „Timans" ttm þá og uttt starf þeirra í þjónustu þjóðarinn- ar, þá er hætt viö, aö inargar sltkar skýrslur, sem sú, er hér ttm ræöir, verði til þess að veikja traust þjóö- arinnar á þéiin, ef það cr |>á nokk- urt fyrir. — Annars er þaö mis- skilningur hjá „Tímanum" aö þjóðin hafi faliö þessunt ntönnum ,,hið mesla trúnaöarstarf, sem ís- lenska þjóöin hefir átt mest undii afkomu sína á iiönti ári.“ Það er landsstjórnin, sem hefir faliö þeitn þaö starf, lártdsstjórn, sern allir vita a'ð skipuð 'er óhæfum mönn- um, sem ékkert traust hafa hjá þjóöinni. En hve ntikiii þjóöin á þeira aö þakka, þaö veröur vænt- anlega tækifæri tiJ a‘8 athuga betur . siöav. * Vindlar IÖXí Phönix, 2000 Lopez y Lopez, 2000 Bridge (verð 26,00 — 27.00 lmdr„). Lysthafendur sendi nafn aitt í umsiagi m. „Viadlarf á afgr. Visis. — ■■■ <■ 1———IIW—W I II ■ ■ I II IIIUWII II ■ I ■ 11» »1 ... M«IHI Sjömenn! MikiS úrval af ágsatis sjófötum t Tersiun Jéas frá Taðaesi N ý sjóstígvél ♦ - - • ■ f og laaðstigv., selor skðviðgerð Reykja- með lægtta verði. JEsSL <3 JLjb Tajkifærisverð á 4C'—60 sm&lestmn af góðtim ofnkolum. Uj'iplýsingar hiá. Th. Thorsteinssoa á 50 aura Va kiló í Tersln Jófis irá VaðnesL St6 Podd hnykti við rétt í svip, en þreif þvi nœst í Pétar og kallaði upp: ,,Pétur Votss-“ Romii þá undir eins þrír lögregluþjótiar hlaupandi Dodd til aðstoðar, en þess þurfti ekki við. „Hana-þá loksins!“ sagöí Pétur Voss hlæjandi og veitti aUs enga mótspymu. „Rað var líka snnnarlega tínii tiJ kominn, herra I)odd!“ Og þannig náði Dodd þá miljóuaþjófn- unj á endanum. Eu fiiTmtnu Stockes & Yarker var borgið! XX. Pétur Voss var mi leiddur fram fyrir rannsókrmrdómaranit. „Hvar hafið þér falið iniljónirnar?“ spurði liann sírengikiga mjög og hleypti brúnuru. „fil þess að geta ialið þær miljónir, þá hefði eg fyrst og fremst þurft að hafa þær undir höndum,“ svaraði Pétur jafnalvar- lega. „En það cr lomgt álitið bajði af yður og öðrum, að svo hafí nokkum tima verið og eg lýsi nú yfir þvi 1 þrjúimmlnjð-sex- íugasta-og-fimta sénni, að eg ,hefi engum 317 ra.iljóuum stíílið. Eg sit hér \vai'öhakii ak sýkn saka og aetti fvrir longu að vera sJoppinn héðan.“ „'f il þess að geta krækt i iniljónirnar,“ sagði dómarinn. „Jú. það er nú gamall bragð, sem stórþjófar nota og við þekkjum vel. Fyrst stela þeir, fela svo peniugana, laumast burtu og mæta sjálfkráfa fyrir réttinum í vou um að fá mildari dóm, kveðast hafa glatað peningunum eða að þeiro hafi verið stolið frá sér af öðrum þjófa, tka út hegningu sina og lifa síðan það sern eftir er æfinnr i vellystingmn praktuglega sem miljónarar. petta hátta- íug könuurast við ofurvel við og ætlum ek_ki að láta það viðgangast. Eii ihtigið þér nú vel, hvort þér viljið leggja ó vður tutt- ugu ói-a fangelsi og áþjánarvinnu fyrir þessar niiljónir. jþað getur jafnvel orðið um æfili ,/t fangolsi að ræða, en þó skal þesvs g< , að hegmngartímimi verður ■slyítur .. ' i 'min ár ef miljónimar koma til slcila að tilhlutun þjófsins.“ „petla er dásamleg tilhögun!** stigði Pét- ar uppveðraður, „og þér ættuð skilið að i'á þakkarávarp frá öllum böokum i Norð- ur-Ame.nku. En þnitt fyrir það er það hreinasti óþarfi að reyna þyssa aðferð við mig og Öldungis tilgangslaust. því að eg h-fiti al!s ekki stolið þesstrm mil.jónum. 318 hvað þá heldur falið þær. Eg er enginn miljónaþjói'ur.“ „petta er nu þvi miður að eíns staðbæí'- ing, trcm ekki hefur við neinar sannanir að styðjast,** sagði dómarinn og ypti öxluni — „eða iná ske að þér hafjð einhverjar saunanir i höndum?“ „Jú, vissulega hefi eg þær.“ svaraði Pét- ur. „Eg get ieitt vilni." „Já -— einhvern samsekan,** sagði dóm- arinn. „pér hafið þá ekki verið einn mu að fremja þjól'naðinn ?“ „Nei svo sannarlega hefi eg vitni,“ lirópaði Pétur, „og það vitni er bráðlifandí og það besta og áreiðanlegasta vitni, sem nokkur rnaður getur kosið sér. Sá nraður þari' ekki annað en að bæra varirnar og segja: Pétur Voss er enginn miljónaþjóf- ur! og mun "þá ekki nokkur lifandi sál dirfast að vefengja orð hans og ekki þér heklur, herra dónrari.“ „Nú — jæja það er afbragð," sagði dómarinn. „Nefnið þér nianninn þá, og eft- ir þvi sem yður farast orð, þá hlýt eg elcki að eins að þekkja hann, heldur einnig vera snnnfærður um trúverðugleik hans.“ „Nei, það get eg ekki fengið af mér,“ sagði Pétur og barði sér á brjóst. „Eg er þeim manni svo vandabundúm, að eg vil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.