Vísir - 29.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1919, Blaðsíða 3
V T S 7 V snúiö að mjólkinni. í gær var bönnuð sala á mjólk frá bæ einum bér í grendinni, vegna. þess aS grunur leikur á því, a'5 taugaveiki sé ]iar á heimilinu. l>aö eru þvi miður talsveröar likur til þess, aö mörg taugaveikis- tilfellin stafi frá mjólkinni. í sv;p- inn er ómögulegt a'S bægja þeirri sýkingarhættu alveg frá. Þó a'ð bönnu'ð sé sala á mjólk frá þeim heimilum, sem vita'ð er um, a5 táugaveiki er komin á, þá er það ekki full tryggíng. Sóttkveikjan getur veriS komin vi'Sar. Eina rá'ö- i'Ö, til þess aö tryggja sig algcr- lega gegn hættunni, er því þa'S, aö sjóöa mjólkina. Þaö veröur þvi eindregiö aö ráöa mönnum til þess aö sjóöa alla mjólk. Útbreiöslu veikinnar í bænum, frá taugaveikissjúklingum, þarf vonandi ekki aö óttast svo mjög. Enda mun veröa reynt aö einangra alla sjúklinga. Verður sóttvarnar- húsiö væntanlega notaö til þess, úr því aö ekki þarf á því að halda til aö einangra inflúensu-sjúklinga, eins og búist mun hafa veriö viö. samgöngur viö land, fyr en aö af- loknum fundi á skrifstofu lög- reglustjóra, þar sem afráöiö var, aö leyfa öllum farþegunum óhindr- aöa landgöngu og allar samgöng- ur við skipið. Siðan fór héraðs- læknir aftur urn borð, og skipið sigldi upp aö liafnarbakkanum um kl. 6y2. Farþegar voru um 30, og þar á meðal: Ungfrú Ásta Zoega, frú Margrét Ámason, Björn Árnason stýrimaður, Debell íorstjóri, Ing- var Ólafsson kaupmaður, Tage Möller heildsali, Capt. Trolle, Þor- bergur Kjartansson verslunarm. og Ebbe Kornerup rithöfundur. Hálffermi af ýmsum vörum haföi skipiö meðferðis hingað. Bæjarfréttir. í Afmæli I dag. Ólafur Jónatanssön, verslunarm. Pétur Þorsteinsson, verkstjóri. Johanne Havsfeen, húsfrú. Þyri H. Benediktsdóttir, ungfrú. Guöjón Jónss., stýrim. frá Mýrd. Sóttvarnir taldar óþarfar. „Geysir“ kom í nótt með saltfarm frá Englandi. —Botnia kom hingað í gær um kl. 4 og lagðist fyrst viö akkeri fyrir utan garða. Héraðslæknir fór þeg- ar út í skipiö, og skoðaði alla far- þéga og skipverja og reyndust þeir allir heilir heilsu, nema hvaö einn haföi enhvern hálsbólguvott. Þó var skipinu ekki leyft að leggjast að bryggju þagar i stað, og engar Hláka er nú komin aftur um alt land, þar setn Vísir hefir til spurt, og jörö rná heita auö víðast hvar. Fermingarbörn séra Jólianns Þorkelssonar komi í kirkjuna fimtudag kl. 5, og fermingarböm séra Bjarna Jónssonar föstudag kl. 5. Inflnensan i Winnipeg. Síðast í nóvember, segja vestan- j blöðin, að þá teljist svo til, að rúm 8000 manns hafi sýkst af inflúensu 1 í Winnipeg, siðan veikin kom þangað fyrst, síðast í september, og af þeim hafi 468 manns dáíð; 20—30 manns dóu þá á dag síð- ustu dagana, og engin rénun sýni- leg. — Af þessu virðist mega ráða , það, að veikin hafi ekki breiðst svipað því eins óðfluga út þar eins og hér. En að öðru leyti er ástand- inu lýst líkt og það var hér. T. d. segir Lögberg svo frá: Ekla mikil eráæfðmnhjúkrunar- j konum og hafa fyrir nokkru síðan I verið gerðar ráðstafanir til aö kenna sjálfboðum helstu aðferðir og varnaðarreglur viðvikjanm , veikinni og hjúkrun sjúklinga, svo ! það fólk rnætti verða að meira ,j liöi, þar sem þörfin er mest. Þessi j kensla fer fram í læknaskólanum hér í bænum. Ensku blöðin flytja tnargar raunalegar sögur af á- standi þvi, er veikindin valda á mörgum fátækum heimilum. Viða liggja bæði hjónin og bömin þi bjargarlaus og stuncíum hitalaus líka. Strax voru sarntök hafin til að bæta úr þessum vandræðum, S og áttu nokkur kvenfélög mestan í ])átt í því. Er nú matur tilreiddur j á nokkrum sööum í bænum og 1 sendur cikeypis á þau heimili, sem j þess ])urfa. Börnin eru hirt og : reynt af fremsta megni að sjá uin j aö allir fái einhverja hjálp. Á með- j an veikin er jafnskæð og enn er raun á, verður ekki ftmdabahnið tekið af. H E B E-m j ó 1 kin Aprikosur Rúsínur og Epli nýkomið i verslun KRISTÍNAR J. HA6BARÐ Laugaveg 26. Epli Appelsinur Sveskjur Aprikosur Perur og Laukur nýkomið i Versi ,Ví Ár‘. Súkkulaði margar teg. Atsúkkuladi margar teg Kakao 2 teg. Te og Mjólk er best að kaupa i Versl. ,Vísir‘ 2 Bifreiðar sem nýjar, “Fordu og “Overland" til si. lu A. v. á. Brtmatryggingar allskonar Auitmannsstig 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7 Sighvatnr Bjarnason. laupið Visi. 21 22 Clive meö sér, samfara metorðagLmdinni einlæga og öfluga löngun til að hjálpa al- þýðunni, sent hann nú barðist fyrir. petta kvöld hafði hann unniS mikinn sigur. Hann hafði stigið fætinum á fyrstn þrcpíð í stiganum, sem íá þangað' upp, er au'ö, völd og frægð er a'Ö fá. Lófaklappið og fagnaðarópin glinndn enn i eyrum hans. Og þó þaö livortyeggja hefði lálið vel í eyruni, — þá hafði honuni þótt enn þá vænna um þáu fáu lofsyrði, sem for- ingi flokksins hafði mæll lil hans. og þó einkum um það. sem Chesterleigh lávarð- ur liafði sagt. Honum datt ungfrú Editli í hug. Hann var ekki gjarn á að verða fyr- ir áhrifum, en það hafði verið ómögulegt að komast hjá því að verða hrifinn af yndisleik hennar og fegurð. Með skarp- skygni sinni hafði honuin ekki dulisl það, að stúlkan var bæði stærilát og dramb- söm; en þó að Clive hefði verið skarp- skygn á þetta sem annað, þá var honum ógcðfeH að hugsa um það; því, eins og áður cr sagt, hafði hún verið mjög aliið- leg í viðmóti við hann. Hún hafði brosað við bomun eins og ung ^túlka af hennar stétt, veit hvernig vi'ð á, að brosa, þegáv um það er að ræða að hrífa karlmann og hafa áhrif á hann. Rödd liennar hafði orð- ið svo hlý og viðkvaem þegar hún lalaði vi'ö hann, og orð hennár hljómuðu enn þá í eyrum hans. þau höfðu bæði, faaðirinn og dótlirin, boðið hann hjartanlega velkomínn á heim- ili sitl. Átti hann að taka þvi boði? Hann var tekinn að skoða sig sem útlending, í þeirri tignu stétt, sem þau heyrðu til. Mundi það ekki vera óviturlegt að hverfa aftur lil kjötkalla Egyplalands, og var ekki rangt af honiun að hætta sér inn á þá braut, þar sem allskonar freistingar mundu bíða hans; átti hann ekki heldur að leitast við, að samlagast alþýðunui, sem hann liafði heitstrengt að þola með súrl og sætt ? Hann hafði, meðan hann var að velta þessu fyrir sér, reikað áfram ofan eflir Victoríu-stræli, og inn á Pimlico, svo nið- ursokkinn í hugsanir sínar, að hann veitli. því enga eftirtekt, hvert hann var að fara. pegar hann svo loks fór að líta í kringum sig, sá liann, að hann var kominn inn i óþrifalegt hliðarstræti. Strætið var nærri mannlaust, þó að enn væri ekki oi'ðið franiorðið, þvi þingfundurinn bafði byrjað snemma, — og enn var ekki búið að loka veitingalnisunum. Drukkinn mað- ur, sem slagaði heim á leið, rakst á Clive; hann higstaði fram afsökun, sem honum var þó fullerfitt, og greip um leið um handlegginu á Clivc, til þess að styðja sig. I stað þess að hrista hann af sér með óþol- inmæðissvip og andstygð, eins og flestiv myndn hafa gert, leyfði frjálslyndi aðals- maðurinn þetta án andmæla. Hann hafði þegar lært að uinbera þá og jafnvcí aumkva þá, sem hann hafði andstyg'ö á. Álengdar stóð köttur á steinstéttinni oi klóraði i hurðina á húsi einu og mjálm- aði ámátlega; hann leit upp á Clive eins og hann vildi segja; „J?ú ert hærri en eg hringdu fyrir mig dyrabjöllunni, annars verð eg lokaður úti í alla nótt!“ Clivt slrauk kottinum og hringdi dyrabjöllunm. Svo hélt hann áfram unz hann lieyrð: liljóðfæraslátt, og um leið og hann gekk fyi’ir götuhorn, kom liann auga á veitinga- hús eitt litið, sem auðsýnilega var lítiö heimsótt af öðrum en íbúum þessara fá- tæklegu liúsa i nágrenninu, og fyrir utac það stóð maður og lék á fiðlu. Hann vai' dvérgur að vexti og kryplingur, en hann lék á fiðluna af list. Við hlið honum stóð ung stúlka og söng. Pcödd hennar var að visu ekki liljómsterk, en svo unaðslega hreimfögur og vel tam- in, að Clive staðnæmdist liinumegin á strætinu og hlustaði. Stúlkan sneri baki að lioinum og hafði sjal yfir höfðinu, svo að honmu og hafði sjal yfir höfðinu, sv?>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.