Vísir - 20.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1919, Blaðsíða 3
Lúðuriklingur á kr. 1,65 V2 kg. og allar íslen&kar afurðir, fást í versl. A.sbyrgi G-r ettisg. 38. 8imi ÍOI Yegna sóttvarnarráðstafana á Austur- og Norðurlandi eru farþegar, sem ætla að fara með skipinu skyldugir til, að vera um borð í sjö daga áður en samband verður við Aust- ur- og Norðurland. Farþegar til nærliggj- Fundur - í Kaupniaiiiiafélagi Reykjavíkur í kvöld kl. 8 e. m, í Iðnó uppi. Áríðandi að félagar mæti. Stjórnin. 2-3 hásetar geta fengið aivmim á seglskipi, allir á sama skipino. UppL hjá. Emil Strand andi Austfjarðahafna verða þess vegna, ef heimlað verður, að skuldbinda sig til, að vei’a með skipinu þangað til sóttvarnartíminn er úti. Farþegar geta þó farið í land á norður- höfnunum og beðið þar eftir skipinu, þang- að til það kenxur aftur fi'á Húnaflóa i sömu ferð og haldið áfraixx áxx þess að gi’eiða auka- fargjald til ákvöi’ðunarstaðarixxs. Hi. Eimskipaíélag Islands u 84 skipamiðlara. ^jjPÍF kaupmenn og kaupfélög í ieildvGFslun Safðars líslasonar. við, að þú fáir tækifæri til þess, Sara. Eg ætla ekki að halda áfi’am að unxgangast liann, og hvað hann sjálfan snertir, þá er hann of mikill maður til þess að um- gangast mig. Ilann er ekki eins og lxinir, sem liafa ekkert að gei'a. Ó, lxvað nxér Jeiðast þeir!“ sagði hún svo alt í einu. „peir lxafa aldrei neitt að segja nema þetla ganxla, mai’gtuggna, og þeir hugsa unx elckert nenxa fötin sín og klúbbana, og — jæja, xnér er sama. — Eg skal bera hvað senx þér sýnist; þú veizt bezt hvað á við þeiinan kjól — perlur? Gott og vel“. Hún kastaði til höfðinu óþolinmóðlega og andvarpaði þcgar Sax-a tók hinar skrautlegu pei’lur upp úr gimsteinaskrín- inu. „Er eg tilbúin? Fáðu mér blævænginn minn. ó, hvað eg vildi að þessi kvöldboð, dansleikir, hiíasvækjusalir og mannfjöldi væri alt hoi'fið, og maður laus við það svo að maður gæti verið í næði, Sara“, sagði hún um leið og Sara lagði handlegg- iixn utan um hana, hvíldi Edith lxöfuðið stundarkorn við brjóst hennar. Sara huggaði hana blíðlega og með sömu at- lotum og hún hafði sýnt henni þegar hún var ungbarn í önnum hennar.' „Missie þi’eytl“, sagði hún meðaumkvuiiarlega. „Missie koma fljótt heini og látá Söru hjálpa henni snemnxa í rúmið“. „Já“, sagði ungfx’ú Editli, „eg vildi lielst sofa — urn alla eilífð“. Hún bauð kon- unni varirnar til að kyssa og hún snerti þær nxeð vörunum, eins og nxaður kyssir mynd dýi’ðlings sins i tilbeiðslu, eins og móðir kyssir banx, senx er lienni allur heimurinn og nxeii’a til. Hún fylgdi henni ofan að vagninum, og lagaði á hcnni fallega kjölinn svo að ekki skyldu koma hrukkur i haun. pjónninn vék úr vegi fyi’ir þeim. „Góða nótt, engillinn nxiiin!“ tautaði hún, svo sagði hún við Chestei’leigh lá- varð um leið og hún kvaddi hann á aust- xu’lenskan hátt: „Missie má’ ekki vera lengi í kvöld, Salxib; hún er þreytt“. Chesterleigh- lávarður kinkaði kolli vin- gjarnlega. „Gott og vel, Sara“, sagði lxann. „Ex’tu þi’eytt Edith? Viltu kamxske liætta við að fara?“ " „Nei, nei“, svaraði hún óþolinmóðlega. „Auðvitað förum við. pað er ekkert að mér; Sai*a er altof varkár“. Sara fylgdi vagninum með augunmn unz lxann lxvarf; svo lxélt hún lil herbergja ungu stúlkunnai’, og lcit ekki fremur við þjóminum, sem lxún nxætti á leiðinni, en þeir væru ekki til. Hún fór að ganga frá ýmsuni dýrgripum húsmóoui’ siimar. Svo hætti hún og hox’fði í gaupnir sér, kvíðandr og gremjuleg á svip. „Loksins er hann koníinn!“ tautaði hún. „Hann kemur altaf fyr eða síðar. Og þenii- an nxann elskar lxún, þennan gris“. pað glampaði i hvítar tennurnar þegar hún. nísti þeim. „pennan grís elskar hxin, — eins og jeg viti það ekki! Og hún skal fá hann!“ VI. KAPÍTULl. Paradísargarðurinn. „Hvað stendur til, ætlai’ðu á grímu- dansleik eða ætlarðu að fara að fi’enija innbi’ot?“ spurði Quilton og staðnæmdist i stiganum og stai’ði á Clive, senx konx i því úl úr hei’bei’gi sinu. Hann var klætld- ur í gönxul stórröndótt föt og á höfðinu liafði hann klæðishúfu, sem auðsýnilega hafði verið notuð í enskunx illviðrum. Hann Ixló ánægjulega. „Lít eg út fyrir það?“ sagði hann. „pað er ágætt! Eg ætla í dálitla rannsóknai’ferð. Hefii’ðu hevrt Pai’adísargarðinn nefndan ?“ „Nei“, sagði Quilton tómlátlega, cins og hann átti að sér. „Ætlið þið þangað i skemtiferð einhverjir!“ „Já, það eru altaf einhverjir sem fara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.