Vísir - 21.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1919, Blaðsíða 4
&lb!R Aðalfundur Dýravemáitigrfélags Islands verðnr haldmn 28. þ. m. í K. F. D. M. kl. 8 e. &. Fundarefni, auk venjulegra mála samkv. 6 gr. félagelaganna er: nokkrar breytingar á félagslögunum; 1) orðabreytingar á 2. gr. 2) inntökugjald felt burt (4. gr). 3) Árgjald ákveðið 3 kr. en „Dýravemdarinn" þá ókeypis; árgjald fyrir yngri en 14 ára 1 kr., æfifélagar greiði 25 kr. 4) orðabreytingar á 3. gr. (verður 4 gr.). 5) 7. [gr. laganna orðuð upp og ákveðið verksvið stjórnar- manna, nánar en var. 6) 6. gr, orðuð upp með nokkrum breytingum. Eeykjavík, 20. febrúar 1919. Jöm Þörarinsson pt. formaður. iil sölu. Ágætt bús í Austurbænum, með íbúð (4 herbergi, búr og eldhús) lausri 14. mai, n. k.er til sölu nú þegar. Undirritaðu? gefur allar upplýsingar. B. Þ. Gröudal. Baunir heilar og hálfar, sérlega góðar, fást hjá Jes Zimseœ. Söluturuiuu opinn 8—11. Sími 528. annast sendiferðir o. fl. 1 eða 2 gallalausar kýr óskast til kaups nú þegar. Tilboð sé senl á afgr. Vísis fyrir helgi, og sé tilgreint verð, aldur, burðardag- ur, litur og nythæð. (278 Til sölu: 3 tjöld, 2 tn. fóður- síld, 1 vagn með tilheyrandi hey- og mógrind, lítil eldavél. Alt með tækifærisverði. Uppl. á' Grettisgötu 50. (298 Nýr yfirfrakki á meðalmann til sölu. A. v. á. (299 Ágætt orgel til sölu, hjá Einari Markússyni Laugarnesi. (300 Fjölbreytt úrval af morgun- kjólum nýkomið í Lækjargötu 11 A. (301 Eimskip aupmannahöfn Bnmatryggingar, Skrifstofutími kl. xo-n og 12-2. Bókhlöðustíg 8. -— Talsími 254. A. V. Tulinius. 2 húseignir til sölu, að nokkru lausar til íbúðar í vor. Uppl. á Grettisgötu 8 uppi. (302 Fermingarkjóll til sölu í J?ing- holtsstræti 5 B. Til sýnis kl. 5 —7 í dag. (303 Ein af bestu jörðum í grend við Reykjavík fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1919. A.v.á. hleður væntaniega eítir nokkra daga, Bjóðum lægra flutningsgjald en aðrir. Talið við oltktir i dag. Gr.Kr.Guðiaundss.&Co. Bæjargjöld. Það tilkynnist hér með öllum þeim, sem eiga ógoldin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvör eða fasteignagjöld, að þau verða tekin lögtaki næstkomandi ménudag og næstu daga á eftir, án frekari tilkynningar. Bæjargjaldkerinn. HðSMfiðl Herbergi óskar einhleypur maö- ur að fá leigt, meS sérinngangi, helst nálægt miöbænum. A. v. á. (257 Stórt verkstæðispláss óskast frá 14. maí. Sama hvar er í bæn- um. Baldvin Björnsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Sími 668. (277 mamammmmm TILK7NNING Konan sem símaði til ekkj- unnar í Viðey, geri svo vel og sími til hennar aftur, því hún fekk ekki að vita húsnúmerið. (307 Vill ekki einhver góð kona hjálpa klæðlítilli, heilsulausri og bláfátækri stúlku um hlýja yfir- höfn. Afgr. veitir móttöku. (306 Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í kvikmyndahúsi Hafnar-' fjarðar föstudaginn 28. þ. m. og hefst kl, 12 á hád. jgg Dagskrá samkyæmt félagslögunum. Hafnarfirði 20. febr. 1919. Btdórnln Svört svunta úr sléttu silki töpuð á götuhi bæjarins. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila á afgr. Vísis gegn fundarlaun- um. (308 Tapast hafa tveir lyklar á leið- inni frá Bergstaðastræti 66 nið- ur í miðbæ. Skilist í Ingólfshús- ið (uppi) gegn fundarlaunum. (309 DINNá PrímusviSgerðir eru bestar á Laugavegi 30. (195 Piltur seytján ára gamall ósk- ar eftir atvinnu við verslun. Gerir sig ánægðan með lítið kaup. Uppl. í síma 142 a. (286 Stúlka óslcast í vist á fáment heimili, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (283 13—16 ára telpa óskast strax til að líta eftir tveggja ára barni góðu húsi í miðbænum. Gott kaup. A. v. á. (304 Stúlka óskast nú þegar (eng- in eldhúsverk) í gott hús í mið- bænum. Hátt kaup. A.v.á. (305 Stúlka óskast hálfan daginu eða allan í vist til Jóns ísleifs- sonar, Hafnarfirði. Sími 54. (273 Stúlka óskast strax í grend við bæinn. Gott kaup. Soffía Jóns- dóttir, Greltisg. 1. (310 (311 Unglingsstúlka frá góðu heim- ilí óskast strax fyrri hluta dags að Laufási, til að gæta barna. (313 Stúlka óskast til innanhúss- verka (ekki eldhúsverk) nú þegar, Hátt kaup. A.v.á. (312 FélaftpreutamiíS jjui .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.