Vísir - 04.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1919, Blaðsíða 4
visia Drengur fermingaraldur, getur fengið atvinnu nú þeg- ar við matarverslun Tómasar Jóassonar. Laugaveg 2. Sjóvátryggingarfélag Islands H.f. AuBturstræti 16. Reykjavík. Pósthóll 674. Símnefni: Insurance Talsími 542. \ Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 10—4’síöd, — laugardögum 10—2. menn . 1 fcá geta feugið atvinnn við að riða þorskanet. Hátt kanp. A. v. á. Det kgl. oktr. Söassnrance-Kompagni tekur að sér allskonar SjÓV^trygglllSar Aðalnmboösmaöur fyrir islanð: Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsm. Sölntnrnlnn epinn 8—11. Sími 628. annast sendiferðir o. fl. f Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Ásgrimur Jónssorr málari. Kristján Jónsson, háyfirdómari. Systir Mária Augustine. Jón Jónsson frá Hvoli, prentari. Geir Thorsteinsson, kaupm. Björn B. Guömundsson, námsm Friðþj. M. Jónasson, verslm. KristíiF Guömundsdóttir, hfr. Þorsteinn Kjarval. Guöm. H. GuSmundss., námsm. Runólfur Þorláksson, verslm. Trúlofun. Ungfrú Ingveldur Jóhannsdótt- ir, Austurstræti 3, og Guðni Páls- son frá Efstadal í Laugardal. t Frú Steinunn Sivertsen andaöist í nótt hér í bænum, aö heimili sonar síns, Sigurðar próf. Sivertsens. Hún var fullra 90 ára að aldri, fædtl 15. nóv. 1828. Steinolíuverðið. er nú, samkv. auglýsingu Stein- olíufélagsins, lækkaö um 6 kr. á tunnunni. Lækkun þessi er þannig til komin, aö flutningsgjaldiö á síöasta farmi varö að mun lægra en áöur, og hefir þeirri verðlækk- un verið jafnað niður á allar stein- olíuhirgðirnar, sem félagiö á hér. Þríburar fæddust hér í bænum í fyrrinótt, tveir drengir og ein stúlka. Börn- in lifa öll og líöur þeim og móður þeirra vel. Dánarfregn. Húsfrú Vilhelmína S. Vilhjálms- dóttir, Laugaveg 50 B, andaöist í sóttvarnarhúsinu hér í bænum í fyrrinótt úr taugaveiki. *. ' Botnia á að fara frá Kaupmannahöfn á morgun. Svo hált hefir verlð á götum bæjarins undanfarna daga, að hreinn voði hefir verið búinn öllum, sem út hafa farið, nema þá þaulæfðum íþróttamönnum, einkum þá dagana sem hvast var. — Furðulegt er, aö gkki skuli vera borinn sandur aðSMCBB Stórt verkstæðispláss óskast frá 14. mai. Sama hvar er í bæn- um. Baldvin Björnsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Sími 668. (277 Einhleypur maöur óskar eftir herbergi meö sérinngangi. A. v. á. (31 fifaTQGINGAR Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-11 og i2-2j Bókhlööustíg 8. — Talsími 254^ A. V. T u 1 i n i u s. Einhleypur kvenmaður óskar eftir herbergi strax. A. v. á. (30 I .....HIIIH...ÉIIH TAPA9-FUNDIB Peningar fundnir. Uppl. í versl. Kr. J. Hagbarð, Laugaveg 26. (29 Tapast hefir flauelspoki bró- deraður, meö ýmsu í. Skilist á Lindargötu 32. (28 Peningaseðill fundinn á Banka- stræti. Vitjist til O. J. Plavsteen. (27 á göturnar; væri þess þó meiri þörf í slíku færi en oft þegar það er gert. Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsm. hefir tekiö aö sér umboð fyrir Det. kgl. oktr. sjóvátryggingafélag, sem A. V. Tulinius var áöur umboðsmaö- ur fyrir. r Gjafir til ekjunnar með þrjú ungu börn- in: ,,222“ kr. 40,15. . r Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 siödegis á morgun. — Síra Bjarni Jónsson prédikar. < Frostharkan fer nú mjög aö nálgast hörku- kastið í fyrra. t fyrrinótt varð frostið hér í bænum 19 st.; en mik- ið dregur úr því á daginn. í morg- un var 16.5 st. frost hér, 16 á ísafirði, 23 á Akureyri, 26 áGríms- stöðum, r8.T á Seyðisfirði og 10 í Vestmannaeyjum. Á Akureyri var hæg sunnanátt; logn á Grímsstöð- um og ísafirði, en noröanátt á Seyðisfirði og Vestmanneyjum. ■' 'ri -I í Þilskipin Ása og Keflavík komu inn fyrir belgina meö 15 þús. hvort. Um fyrrihelgi kom Valtýr inn meö T2 þúsund. i P. O. Bemburg efnir til hljómleika annaö kveld meö aöstoö lúörafélagsins „Hörpu“ og Benedikts Árnasonar söng- manns. Félagspr entsmiö j an r KAUPSKAFUB 1 stofuborö, sem nýtt, til sölu á' Kringlótt „massivt“ mahogni- Hótel Skjaldbreiö. (37 Morgunkjóla fallega og ódýra selur Kristín Jónsdóttir, Herkast- alanum, efstu hæö. (4 Upphlutsborðar, vel vandaöir til sölu á Laugaveg 18 uppi. (36 Drengjafrakki til sölu. Verö 35 kr. Til sýnis á afgr. Vísis. (35 Á Óöinsgötu 15 efstu hæð eru til sölu: ónotaðir lakkskór, 3 svart- ar tausvuntur og silkisvuntuefni svart og mislitt. 15 kr. (34 Divan til sölu á Frakkastíg 19. (33 Svartir silkiskór nr. 37 eru til sölu og sýnis á Grettisgötu 40, (32. r TIMNA Af sérstökum ástæðum óskast nú þegar ábyggileg stúlka á fá- ment heimili. A. v. á. (38 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu frá 14. maí til i.’okt. A. v. á. (21 Innistúlka óskast viö létt störf, lengri eöa skemri tíma. (Þarf helst að kunna til sauma). Afgr. visar á. (22 Stúlka óskast á matsöluhús. A. v. á. (23 Ung og liðleg stúlka, fær um að gegna ráðskonustöðu, óskast. Leitið frekari upplýsinga og send- iö tilboð merkt: ,,600“ afgr. Vísis. (24 Ársmann á stórt- sveitaheimili vantar. Gott ltaup. Tilboö merkt: „25“ sendist áfgr. Vísis. (25 Eina stúlku vantar fyrir 5. apríi og 2 fyrir 14. maí að Vífilsstöö- um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni, Simi 101. (17 Prímusyiðgerðir eru bestar á I.aúgaveg 27 í pakkhúsinu. (26 I KENSLA I Telpur teknar í saumatíma á Laugaveg 57. (20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.