Vísir - 14.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1919, Blaðsíða 2
D Mhtihhhi * Olsem ((lil Nýkomið með ..BORG a. lager: Barnakj usur Baruahúfur ^iltciborðai* (af öllum litum og breiddum) Slifsisborðar (einlitir og rósaðir) F’Iaaels'bönd. (svört og misl.) !S LBREFT bleikjað verð: 1,351,50 pr.mtr. !?mmi Smjörlér. 0,50 mtr. Egill Jacobsen Ullar-Prjónatuskur keyptar háu verði. Versl. Vegamót. Leiðréttar missagnir. Út aí grein i (lagblaöinu Visir, undir yfirskriftinni „Kornvöru- birgöirnar og seölafarganiö“, er birtist í 68. tölubl., leyfum vér pss aö beiöast þess, aö eftirfarandi vottorö og yfirlýsingar veröi birt- ar í sama blaöi á morgun: „Út af grein í dagblaöinu Vísir 12. þ. m. lýsum viö undirritaöir vöruumsjónarmenn landsverslun- arinnar yfir því: 1. Aö okkur er ekki kunnugt um aö landsverslunin eigi neitt til hér af skemdum kornvörum, og aö viö höfum ekki oröiö var- ir viö i^inar kvartanir um skemdir á slíkum vörum, sem viö höfum afgreitt, nema örfá tilfelli um fáa poka, og þær skemdir stöfuöu ekki af því aÖ varan væri gömul eöa heföi geymst illa hér. 2. A ð vörurnar hafa veriö hreifð- ar svo oft sem okkur hefir frek- . ast þótt ástæöa til, og hefir ekki viö umstöflun á vörum nokkru sinni orðið vart viö skemdir af hita eöa myglu, nema þá ef til vill myglubletti i i—2 pokum eöa svo, sem ekki er tcljandi. Nú við vörutalningu í ársbyrj- un var hver poki hreiföur, nema nokkur hluti af vörum innkomnum í desembermánuöi. 3. A ð altaf hefir yfirleitt veriö fylgl þeirri reglu. aö láta vör- ur fyrst úti. sem fyrst voru innkomnar, undántekningar frá þeirri reglú hafa átt sér staö, einkuin þó ef kaupendur hafa óskað vissra tegunda, eöa ef okkur liefir virst að ný-inn- komnar vörur þyldu miöur geymslu en þær sem áöur komu. Jafnframt viljum við taka þaö fram.a ö þyki ritstjóra Vísis þetta, sem hér er tekið fram, ekki full- nægjandi, til þess að hann fái ósk sína uppfylta um aö fá aö vita hiö sanna í niálinu, þá er hann vel- kominn til okkar til þess aö fá írekari upplýsingar.“ Reykjavík, 13. mars 1919. Jón Jónatansson. ólafur Þorvaldsson. „í tilefni af grein i 68. tbl. Vísis með fyrirsögninni ..Kornvörubirgö" irnar og seölafarganiö“ vottast hérmeö, aö hr. Augúst Flygenring hefir ekki íengið keypt af birgöum landsverslunarinnar neitt skemt hveiti og því ekki heldur meö nið- ursettu verði. Ummæli blaösins um þetta. sem og um skemdir á vöru- birgöum landsverslunarinnar, eru þvi einber markleysa." Reykjavík, 13. mars 1919. Héðinn Valdimarsson, skrifstofustjóri. „Þaö vottast hérmeö, aö gefnu tilefni aö á tímabilinu frá miöjum ágústm. 1917 til t. janúar þ. á., er eg hefi ávísað vörum landsversl- unarinnar hér í Hafnarfiröi, hafa engar kornvörur, hvorki hveiti né aörar, veriö seldar undir þvi verði, er mér haía verið þær reiknaöar til innheimtu, nema nokkrir pokar af hygggrjónum og bankabyggi nú rétt fyrir áramótin, er skemst höföu, og seldust eingöngu til skepnufóðurs, meö 10 króna af- slætti hver þeirra. Á fyrgreindu timabili hafa hr. kaupmanni Augúst Flygenring, núverandi íorstj. landsvershmar- innar, aö eins veriö ávísaðir 2 pok- ar af haframjöli og 1 sekkur hveiti, hvorutveggja í september 1917, og aðrar kornvörur eigi af nokkru tagi.“ Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, 12. mars 1919. Magnús Jónsson. Öörum atriöum í söinu grein finnurn vér ekki ástæöu ti) aö svara. enda eru þau þannig úr garði gerö, aö þau ósanna sig sjálf. Hvað strangleika á seölainnköll- un snertir, þá viljum vér taka þaö fram, aö meðan reglur og fyrir- „Mjö!ners“ keðjnspil Netagam Beglsanmagarn Liggarn Skipmansgarn Sjóföt (Yarmouth) Sjófataáburður Grómmístígvéi. Skipslog og íleiri vörur koma, sem eg veit ekki um enn- þá. Vörurnar verða teknar npp eins iijótt og nnt er, og verða seidar eins ódýrt og mögulegt er Gjörið svo vel og iinnið mig áðnr en þér festið kanp annarstaðar. Viröin«ariylst O. ELIjIKrGSElVr. Simi 0OS og 597. Log-flunder Log-oiia Netatvistur Asbestpakning Fernisolia . Blackfernis Ýmisk. málningarvörur Strákústar. skipanir þar um eru í gildi, mun- um vér ekki láta neinum haldast uppi, hvort heldur eru bakarar, bruggarar ,eða aðrir „borgarar“, i aö f'ótum troöa þær reglur. Reykjavík, 13. mars 1919. Fyrir hönd Landsverslunar. Aug. Flygenring. M. J. Kristjánsson. H. Kristinsson. i Aths. . ! Ritstjóri Vísis finnur ekki á- | stæöu t.il þess, fyrir sitt leyti, aö véfengja framanrituö vottorö og yíirlýingar. Þaö er aö visu sagt, aö almannarómurinn ljúgi sjaldan. 'en víst ei' um ]iaö.- aö ekki segir hann alt af satt. Þó aö það haf’ lengi verið í almæli, aö allmikil ] brögö myndu vera aö skemdum í komvQffubirgöum landsverslunar- innar, þá er þaö engan veginn nein sönnu fyrir því. aö svo' sé. En því ] f^r fjarri, aö „borgarinn“, seni I greinina skrifaöi uni „komvöru- j birgöirnar og seÖlafarganiö“, sé sá ] eini, sem hevrt hefir þennan orö- j lóm. Og savna er aö segja um söl- . | una á skemdum kornvörum. Og j i „skrifstofustjórinn“ „skýtur yfir markiö“, er hann vill gera þenn- an orðróm aö „ummælum Vísis". Vísir á engan þátt í honúm, ann- an en þann, aö liann birti þessa umræddu grein „borgara", sem iandsverslunin mætti vissulega vera þakklát fyrir, ef almannaröm- urinn lýgur, þar sem hún nú hefir íengiö tækifæri til að mótmæla „Borgara" er auðvitað beimilt rúm fyrir andsvör og vottorð og yfir- lýsingar, ef hann vill. En ritstjóri Visis mun aö sjálfsögöu þiggja kurteist boö vÖruumsjónarmann- anna, þó aö hann véfengi auðvit- aö ekki vottorð þeirra. Bæjarfréttir. I \ Afmæli í tiag. Jens Waage, bankabókart. Ólafur Hvanndal, lcaupm. Anna Sigurjónsdóttir, húsfrú. Bjarni Matthíasson, hringjari.' Kristján A. Möller, málari, Siguröur Björnsson, kaupm. Guömundur Loftsson, bankar. Sigurður Ólafsson, sýslumaður. Siguröur Grímsson, prentari. Guörún Magnúsdóttir, ungfrú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.