Vísir - 03.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1919, Blaðsíða 1
9. árg. Fimtndagina 3. apríl 1919 90. tbl. s® Gamia Bio M Á vegi Syndarinsar. Ágætur sjónl. í 3 þáttum frá Svenska Biographteatern Aðalhlutv. leika: Konrad Tallrotli Martha Hallden 0. W, Larsson Ragnar Widestedt. Astargrillur CHAPLINS óhemju skemtilegur gamanléikur. Loftskeyti. London 2. npríl. Rínarlöndin og Saar-héraðið. Fréttaritari „Times“ í París fullyrðir, að aðalfulltrúar fjögra slórveldanna séu nú orðnir á eitt sáttir um tvö aðalatriði, er snerta vestri bakka Rínar. pjóð- verjar eiga engin hernaðarvirki að i'á að gera á vestri hakkan- inn og heldur ekki á ,‘iO mílna beiti fyrir austan fljótið. Kola- námurnar i Saar-héraðinu eiga Frakkar að fá lil afnota, sem skaðabætur fyrir skemdir á fiönskum námum að nokkru léyti og annað tjón, sem þeir bafa beðið ai’ völdmn ófriðar- ins. j?að cr enn óiitkl jáð, á hvern hált vigbúnaður þjóðverja á vestri bakka Rinar verði afnum- inn og eins hvernig stjórn Frakka á kolanámunum verði fvrir komið. Hafnbannið. Frá París er lilkynt, að liafn- bannið sé levsl af Póllandi, Eist- Jandi, Tyrklandi, þý/ka hlula Austurrikis, og löndum þeim, srm lögð hafa verið undir Rú- menín og Serhíu. Frá Rússuni. Stjórnarloflskeyli frá Rúss- Jandi segir, að hörð vopnavið- skifti sé í Volmar-héraði við Rigaflóa „en óvinaherskip hafa *ést nli fyrir landi og gefið •icrki með flugeldum.“ Breskur heitiskipafloli hefir >erið vikum saman í Eystrasalti °g unnið með Eistlendingiun og k*dendingum móti bolshvíking- *•••■ það er væntanlega þessi I. 0. G. T. St. Skjaldbreið nr. 117. Fundur í kvöld á venjuleg- um tíma, en enginn fundur annað kvöld. CylinderoHa Laejerolm Skilyindaolíu Ðynaméolíu Öxulfeiti “Uf Signrjóni MUNIÐ: að þar fást oliur á allar vélar undantekningarlaust. Komið fyrst til Sigurjóns Péturssonar Sími 187. Hafnarstr. 18. floti, sem l'rá er sagt í rússneska skeytinu. Rolshvíkingar játa, að þeir liafi látið undan siga i Pakoff- og Donetz-héruðunum. Verkföll í þýzkalandi. \regna verkfalla i pýzkalandi liafa vistir þær frá handamönn- imi, sem einkum átfi að skifta milli vcrkamanna, ekki komist til þeirra. Verkföll eru að magn- ast og stjórnin hefir bannað að útbýta vistum bandamanna meðal verkfallsmanna. Piparsveinaskattur. „Daily Mail segir að í nýjix t járlögiinum nnmi verða lagð- ur skattur á ókvænta menn. Pólland. „Daily Mail“ segir, að sendi- nefnd handamanna í Póllandi hafi lofað því, áður cn hún fór þaðan, að laiulið skyldi fá að- gang að' sjó og að landamanin skvldu hráðlega verða ákveðin í samræmi við réttlæli og þjóð- erniskröfur. En ráðgcrð cr sú kíusn að ákvcðin verði „alþjóða- hraut“ undir sljórn þjóðabanda- lagsins l'rá landamærum Pól- lands fil Danzig. aatammBsmam M Ý JÁ BIQ .... Hrói Höttur os félagar lians Sjcnleikur í 4 þáttum, et'tir hinni alkunnu ensku þjóðsögu. Ilnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför litla sonar okkar Horsts. Frida Obenhaupt Albert Obenhaupt. Frá Landsímanum Tilboð sendist í ca. 3000 metra jarðsíma. Nánari upplýs- ingar hjá Landsímastjóranum. Reykjavik, 2. aptíl 1919. o Fortoerg. Sölubúð við Lasgaveg fæst til leign nnþegar t. Síldaratvinna Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við að salta síld norðanlands í sumar, Ágœt kjör í boði. JLysthafendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson. Á morgun föstudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. verða 150—160 kassar af lauk seldir við opinbert uppboð í vöru- geymsluhúsi bajarins á liafnarbakkanum („Hafnarskúraum“). Hareiðsluskilmálar birtir á uppboðístaðnum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.