Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 2
V í SIR Á lager: • Slifsisborða Silklborða ísaumssilki með ótrúlega lágu verði. ctpi 1 jj j BltLsur i B seljast með : sy/o o,íslætti í ■ i ■ ! Egill Jacobsen. ! : /0 Sími 119, t sprengjur á daginn en eldsprengj- ur um nætur, til þess að ákveða „afdrift", ef hliðarvindur er. Bú- ist við afi þrír rnenn freisti að fljúga yfir Atlan-tshaf innan fárra daga. Mr. Lloyd George, sem verið hefir lasinn af kvefi, var miklu betri í gærkveldi. Frá Bæjarstj órnarfnndi í gær. Auktifumiur var haldinn í bæj- arstjórn í gær. Tvö inál á dag- skrá. 1. Lagt frani nefndarálit hafn- arnefndar uni lán þafi, sem boð- isf hefir lil hafnari’nnar. Nefnd- in lagSi til, að lániö yröi tekiö og byrjað sé svo fljótt á verk- imi, sem því verði við komið. Borgarstjóri gerði nokkra grein fyrir málinu og sagði með- al annars að það væri Sveini Björnssyni mest að þakka að lánið liefði fengist. Nokkrir tóku lil máls og vóru allir á eimi máli um að taka lán- ið Samþ. var og að ’eigja h.f. Tvol og Salt 7000 fermetra af Irnni nýju uppfyllingu og þvi ieyít að setja þar upp á sinn kostnað (æki til fermingar og affermingar á koluin og salti. Sveinn Björnsson lét þess gc ið ut af orðuin borgarstjóra um sig, að hafnarstjóri, j?órarinn Kristjánsson hefði átf upptökin að láninu og talað um það við b.f. Kol og Salt, sem síðan hefði rætt málið við hafnarnefnd. Hann sagði og að bankarnir hefðu tekið vel í málið. 2. Lögð var fyrir fundinn leyf- isbciðiii frá Stefáni 'l'horai'ensen lyfsala um að „mega taka undir lyf'jabúð þann hluta stofuhæðar liússins nr. 18 A. við Laugaveg, sem nú er búið i og að gullsmiða. verkstæði, sem þar er, verði flutt i nr. 16 við Laugaveg. Enn frem- ur að bakhúsinu nr. 18 A. við Laugaveg verði breytt i geymslu- pláss til afnota við lyfjabúðina. I Enn biður hann um að mega taka til notkunar fyrir geymslu- pláss þann hluta hússins nr. 16 við Laugaveg, sem ekki verður notað til gullsmiðaverkstæðis. t stofuhæð lnissins nr. 18 A. við Laugaveg býr eiíi f jölskylda, | bakhúsinu nr. 18 A. við Lauga- veg býr ein f jölskylda, og í hús- inu nr. 16 búá tvær fjölskyldur. Meiri hluti dýrtíðarnefndar leggur til að Stefáni Tlinraiensen verði leyft það sem hann fer fram á i inusókn sinni, og bókað er hér að ofan, vegna hinnar miklu nauðsyiijar fyrir bæjarfé- lagið, sem hún telur vera á stofn- un lyfjabúðar“. Eftir langar og m.jög leiðin- legar umræður var samþ. að veita ofangreinl leyfi, ef St. Th. kæmi upp húsi fvrir hauslið handa þeim f jölskyldum, sem nú búa á Laugavegi 16 og í hakhús- inu nr. 18 A. Lyfsalinn getur vitanlega ekki gengið að þessu skilyrði. 1- ! HeilcTversmn Garðars Gíslasonar Hverfisg-ötix 4. kaapirQtómar hreinar heililösknr, (litra). haldast, en allur er hann þakinn jakahrönnum og margir jakarn- ir stærri en nokkurt hús hér i bænum. þegar þiðnar í vor má búast við að sandurinn verði ill- j fær eða ófær og hættulegur get ui hann orðið næstu ár. Austan Mýrdals eru afleitar j horfur hjá bændum. Margir þeirra komu ekki öllu fé frá sér | til slátrunar í haust og gátu ekki ! dregið að sér fóðurbæti, en hey- | fengur lítill eftir sumarið og ; hagar gagnast illa vegna ösku- fallsins. Landar á flugi. Samkvæml skeyti, sem Flug'- íélaginu harst í gær, frá Pétri Ólafssyni konsúl, fengu þeir Sigurjón Pétursson og hann að vera farþegar i flugvcl i Kaup- mannahöfn. j7eir voru 45 mín. i lofti og komust 700 m. i loft upp. Eru þeir mjög hrifnir af fluginu og hvetja til nægilegrar fjársöfnnnar sem fyrst. Ufo-sJf. .iJf. ih J&t tU vU .>i» -A -nfci Fundur Norðurlandaþjóða. Sig. Eíigerz fulltrúi íslands. Innan skamms ætla l'ulltrúar allra Norðurlandaþjóða að halda tund með sér í Kaupmannahöfn. Bangað senda Finnar fulltrúa og' af íslands hálfu verður þar Sig. Eggerz, fjármálaráðherra, sem nú er á lei'ð til Kaupmannahafn- ar, meðal annars til þess að sækja fund þennan. í Ðr Skaptafellssýslu. Mýrdalssandur er nú sagður góður yfii-ferðar meðan frost I Bæjarfpéítir. | Skákþing íslands hófst hér í bænum 4. ]>. m., og j keppa þar 12 menn. Próf í beykisiðn. • t’rír nienn liafa nýlega lokið i sveinsprófi i hevkisibn hjá Jóni | lónssyni bcyki hér í hænum: Guö- ; mundur Helgi GuSmundsson, Jón ! Magriússon og Haraldur Sigurös- i son og segir Jón, aS þeir sjeu i fyrstu mennirnir sem leyst hafi j þetta próf af hendi hér á landi. ! Föstuguðsþjónusta 1 verður í dómkirkjunni í dag kl. 6; Sigurbi. Gíslason eand. theol. prjedikar. Þerney ; hefir nýlega veriS seld fyrir 50 1 þúsund kr. Seljandi er GuSmundur Gubmundsgon frá Vegamótum. en kaupandi Bogi A. ÞórSarson á Lágfáfelli. Þerney er að sumra dómi mjög hentug veiðistöð til útgerðar i stórum stít. Hebemjólk og margar fleiri tegundir íást í versl. Onðm. Olsen. Kafa i dösam Lax Sardínur margar teg. í tómat og olíu nýkomið Versi. Guðm. Olsen. Braaatryggingar allskonar Amtmannsstíg 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7 Sighvatnr Bjarnason. en jaínvel búist við, að þaö muni enn hækka. Útgerð ætti afi bera sig vel. þegar saman fer óminnileguf landburfiur og ágætisverfi. Þorsk- urinn er nú orðinn eins dýr og lax var fyrir nokkrum árum. Einar Sæmundsson skógfræðingur er staddur hér í bænum sér til lækninga hjá Jóni Kristjánssy.ni. Hann mun fara heimíeiðis fyrir páská, en koma nftur, þvi afi hann þarf afi vera lengi undir læknis hendi, tíl þess afi fá fulla bót á heilsu sinni. íslendingasögur. Þess var fvrir nokkru getifi í \'ísi. afi sumar íslendingasögur væru uppseldar. Sigurfiur bóksali Kristjánsson lætur gefa þessar sög- ur út mjög bráfilega. efia þegar pappír fæst mefi skajjlegu verfii. Benedikt Sveinsson inun eiga afi sjá um útgáfu þeirra. Jón forseti koni i morgun með góðan afla. Veðrið. Undanfarna daga hefir verifi stórhrífi norfiur í Eyjafirfii og Þingeyjarsýslu og allmikill snjór kominn þar nyrfira. í morgun var hrífiarvefiur á Seyfi.isfirfii. en ekki nyrfira, samkv. vefiurskýrslum. Lítifi frost eða frostleysa var um alt land : á tsafirði var þó 6,3 st. frost. Verð á þorsloi upp úr salti. er nú 70 aurar kg.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.