Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1919, Blaðsíða 3
yisiR Fiskiskipið „W arden” frá Seyðisfirði, sem liggur hér nú, er til sölu Uppl. hjá Viðskiftafélaginu. Þeir Templarar, sem enn ekki hafa pantað aðgöngumiða að samsæti stóratúkunnar í kvöld kl. 81/, gefi sig tafarlaust fram við. Felix Guðmundsson, Suðurgötu 6 (hittist í G.-T. húsinn þegar þingfundir standa yfir>. Ymislegt til skemtunar, þar á meðal sungnar gamanvísur af frú Stefaniu Guðmundsdóttur. Þ>akjárn nr. 24og26, allar len<rdir, þakpappi fjórar tegundir, hver ann- "Hl ari betri, g-ólfpappi selst afaródyrt. Helgi Magnússon & Co, Ittlpnilinfinr sem dvalið hefír í Ameríku í 18 ár, óskar A9aCUUAUI|UA f eft-r tvinnu, við hverskonar störf sem er — skrifstofustörf eða forstöðu fyrir vinnu — þar sem ensku kunnátta er nauðsynleg. Tilboð, merkt B. J., sendist ritstjóra þessa blaðs fyrir 6. þ. .m. og séu laun tiltekin í því. Duglegan dreng vantar nú þegar til að bera Vísi út ura bæinn' alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseuingar og annað þar að Jútandi. Hvergi betra verö né vinna. — Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474. E. K. Schram. E.s. Gullfoss fer héðan á þriðjudag 8. júií kl. 5 siðdegis til Leith og Kaupmh,, limskipafélag Islands -----------------------—--------4 Duglegan háseta vantar mig nú þegar á síldveiðaskip. Loftor Loftssoo, Hafnarstræti 15. SeglaverkstæsOl GuOjón Úlalssonar, Bröttngötn 3 B «kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skafifar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngnr, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúk- ar úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. fieynslan hefir sýnt að vandaðri og ódúrari vinna er hvergi fáanleg. Slmi 667. Siml 667. 372 Clive neyddi hana til að setjast, helti víni í glas og lct hána drekka. „Ségio niér nú alt sem þér vitið, hvert einasta orð?“ Tibby slokaði í sií> vinið og sagði: „Hún livarf í kvöld. Hún var cin heima, pabbi liafði farið að leita a/ð vinnu, en eg var í verksmiðjunni. pegar eg kom heim, sá cg að hún var farin. Hún hafði skilið eftir bréf til mín, sem eg sá undir eins að var til orðið fyrir einlivern misskilning af liennar hálfu. En af þvi að hún hélt að þér væruð vpikur hefir hún farið. Hún faéri svo álla leið á heimsenda ef hún vissi að eitthvað gcngi að vður eða þér þörfn- uðusl aðstoð hcnnar. „Eg veikur?“- hrópaði Clive. „Bréfið, Tibby, bréfið undir eins og segið ekki að þér hafið skilið það cftir!“ „Auðvitað hefi eg það,“ sagði Tibby og fékk honum bréfið. XXXI. KAPITULI. Bréf Mínu. Clive reif bréfið af Tihby. pað var skrif- að á hálfa skrifpappírsörk og vár að eins fáeinar líimr. Hann las það upphátl: 373 „Hr. Harvey hefir orðið fyrir slysi og er hættulega sér. Hann hefir sent eftir mér, og eg verð að fara — þú veist að eg verð að fara Tibby! Eg er svo hrædd, svo ótta- fega hrædd, að eg get naumast skrifað. Eg kem aftur eins fljótt og eg get, eða sendi eftir þér. Ó, Tibby, ef hann skyldi nú dcyja!“ „Eg' vissi undir eins, að það gengi ckk- ert að yður,“ sagði Tibby, „þér munduð ekki hafa sent þannig eftir henni og hrætt hana, ef þér hefðuð verið veikur. En eg hélt, að þetta hefði verið bragð af yður til þess að fá hana lil að koma til vðar.“ Clive lé)k að ganga fram og aftur um herbergið; en hann vissi, að hann varð að vera alveg rójegur og hamCsettist aftur. „Er ómögulegt að fá að vita hvernig hún fekk skilaboðin?“ sagði hann. „pað kom sendisveinn með þau,“ svar- aði Tibby hvatvíslega. „Eg spurði auðvit- að húsmóðurina niðri og vinnukonuna Amalíu Geirþrúði. Sendisveinninn hlýtur að liafa komið með bréf, en hún hefir far- ið með það með sér.‘ „Bara að hún hefði skilið það bréf eftir og sagt hverl hún ætlaði!“ stundi Clive. „En er ekki eittlivað fleira, sem þér get- ið rifjað úpp. Segið mér um hvert smá- atvik, sem hægl er að setja i samband 374 við þennan atburð. Hafið þér lekið eftÍF' nokkru ókunnugu fólki í grend við lnisið ykkar ?“ Tibbv varð éiþolinmóð á svipinn. „pað eru altaf einhverjir ókunnugir hér á ferðinni, og eg veiti þeim ehga eftír- tekt. En biðum við! Eg sá manninn, sem besl gekk fram i að ráðast á yður i verka- mannaliöllinni forðum, sá liann ganga eftir Bensonssundi, kveldið, sem eg leyfSi yður að heimsækja Minu.“ „Roshki!“ sagði Clive. „Já, sagði Tibby; „og lika man eg, að eg sá kvenmann ítalskan held eg eða ind- verskan sem gekk það sama kveldiS í áttina til Roshki, en þau töluðu ekki samaii. pað var gömul kona, vafin imian í sjal og með stóra gull-eyrnahringi. Eg hefi séð hana einu sinni eða tvisvar áður.“ „Sara!“ tautaði Clive svq lágt að varla heyrðist pátttaka Söru i málinu virtist að eins gera það enn þá flóknara. En gat hér þá verið að ræða um það, að Mina hefðr verið hrottnuinin? Brottnumin! Flestum mundi hafa þótt það í meira lagi ótrúlegt og æfintýrakent, en Clive þekti svo mikið' af dökku hliðinni á Lundúnalífinu til þess að vita, að ekki að eins það, að menn hurfu, heldur og morð, voru næstura

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.