Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 2
bafa fyrirliggjandi Ullar kamba Og Uilarballa. Snmarföt handa telpnm og drengjnm nýkomin figiUíaco^ Fossamálið. Óánægður „áheyrandi“ í Lögréttu. Þeir kunna því eitthvaö illa, þessir, sem bera hag fossafélag- anna mest fyrir brjósti, aö and- stæöingar þeirra telja þaö a u k a- a t r i 8 i, hver talinn veröi eigandi íossanna. ,,Timinn“ )>er sig sár-illa yfir þessu, en hann hafði hugsað sér eignarréttinn sem veiðisæla k'osningabeitu. Og nú er kominn einhvter „áheyrandi" af þingpöllun- utn ( eöa úr ráðherraherberginu) i „Lögréttu", 'sem bér sig enn aum- iegar. „Áheyrandi" þessi segir aö ])eir Bjarni Jónsson frá Vogi-og Einar Arnórsson hafi í þingræðum sin- unt um fossamálið komist aö þeirtj niöurstöðu, aö aöalatriöiö sé, hvort löggjafarvaldiö eigi „aö meina mönnum aö nota fossa sína. og ])á sérstaklega i stærri stíl". i’etta er auövitaö alveg rétt; og áheyrandi segir lika, aö þaö sé alveg rétt. itn hitt skilur hann ekki, hvers vegna þeir Bjarni og Einar voru aö semja iangar ritgerðir um eignarréttinu, eöa læst ekki skilja. Ef til vill held- ur þessi „áheyrandi", aö Klemens Jönsson hafi liætl viö aö rannsaka þetta atriöi fossamálsins, vegna þess, að hann hafi taliö það ]) ý ö- i n g a r 1 a u s t, hver teldist eig- andi fossanna? E.ða kannske þessi „áheyrandi" sé einmitt Klemens sjálfur? En hvað sem ]>ví liður, ]>á cr það rángt, aö |)etta sé ])ýðingar- laust. þó það sé ekki aðalatriði fossamálsins. Það er ekki ])ýöing- arlaust, hvort ríkiö getur tekiö vatn til virkjunar. til sintia ])arfa endurgjaldslaUst, eöa þaö veröur aö greiöa stórfé fyrir þaö til út- iendra ,,spekúlanta“. „Áheyrandi' ter líka rangt meö, ]>egar hann seg- ir, að ])eir Bjarni Jónsson og Einar Arnórsson hafi taliö þetta þ ý ð- ingarlaust atriði. Og „áheyrandi“ er skilningssljór á fleira en þetta. Hann segir. aö Bjarni Jónsson hafi nfl tala'ö uni þaö. aö það væri mest um veit, hverrtig ætti aö vernda landiö fyrir stóriönaöi, en sami maður hafi á þingi 1917 boriö fram frumvarp um aö landið tæki 20 milj. kr. lán til aö setja á stofn slíkan stóriðnað! ()g hann hafi rökstutt frv. með ])ví, aö „hin svonefndu „hvitu kol“ eru svo mikils viröi, aö nú muni eigi seinna vænna aö gera gangskör aö hagnýting ])eirra, einkum nú, er vér höfum reynt, hversu dýrkeypt ])au svörtu eru.“ Þó aö þetta frv. Bjarna heföi veriö samþykt, og 20 milj. króna lániö tekiö til aö virkja fossa. ]).á heföi nú varla orðið mikill s t ó r- i ö n a ö u r úr því. HvaÖ hefir ,.á- héyrandi“ heyrt um þaö, hve rnikið hlutafé ,,Titans“ eigi aö verða ? Mundi ekki vera óhætt að bæta éinu núlii aftan viö Jiessar 20 mil- jónir? En „hvít kol" mætti fram- ieiða i alJstórtim stíl fyrir 20 mil- jónir, og líklega svo mikiö, aö okk- ur nægði í bráöina til e i g i n þarfa. Og ]>aö eitt mun hafa vakaö fyrir Bjarna, en ekki hitt. aö konui á „stóriönaði" fyrir útlendinga. „Aheyrandi" talar kunnuglega um það, hver sé „httgsun þeirra manna, sent ekki vilji leggjá. dauöa hönd á fossana". Hann segir, aö þaö sé rangt, aö ]>eir ætli aö flvtja 100 þús. manns inn i landiö alt i einu. — Ja. — það hamlar mörgum ilt aö gera, aö hann getur þaö ekki. Og líklega yröi þeini ])aö erfitt, þessuni „góðti mönnum“, að fá alt þetta fólk. En hvaö mundi viljanum liöa? Hefir ekki „Titan" sótt um leyfi til að virkja alla Þjórsá? Er ekki áætíaö, aö til ]>ess þurfi 1 mann fyrir hver (So hestöfl, cöa samtals to—12 þús. vinnandi mcnn ? Myndu ekki félögin „Sleipnir", „Oigánt" og „ísland” þltrfa álika mannafla? — Viljann , þarf ekki aö efa. Hitt er annaö mál, hvort félögin gætu lirttndið svó risavöxnum fvrirtækjum áf staö i skvndi. F.n ]>ó aö hvert félag þyrfti ekki að flytja inn nema 5 þús. vinnandi menn, og hygöu ])á ekki til aö starfrækja nema 400 þús. hestöfl hvert, þá vrði þaö þó samtals 20 þús. vinnandi menn, sem inn yröi aö flytja með skyldu- liði, og yrðu ])aö roo þús. manns fað meðaltali 5 matina fjölskyldur). Ef til vill hefir „áheyrandi" hevrt það. sem haft hcfir verið eflir Klemens Jónssyni hér 1 næn- um, aö ekki þurfi nema 500 manns til aö virkja Þjórsá og hagnýta alt ,af 1 hennar! Hann hefir þá ekki varað sig á þvi, a'ö ]>etta hefir Kl. J. a u ð v i t a ö aldrei sagt, ]>ví að í umsókn „Titans" er einmitt tekið fram,' aö einn mann þurfi fyrir hver 80 hestöfl. — E11 nú getur „áheyrandi" aögætt, hvoru ínegm „ýkjurnar“ rnuni vera. Að lokum víkur „áheyrandi" að deilunni um eignarréttinn, og nú er liann svo snjall, aö hann telur ]>aö sannaö, sem einmitt er um deilt! Hann segir, aö „fossalögin" frá 1907 viðurkenni eignarrétt ein- staklinganna á fossum, og jafngildi því norsku lögunum frá 1887. En þetta-er rangt. T.ögin frá 1907 gera aö eins ráð fyrir ]>vi, aö einstakir menn geti átt eöa eignast fossa, en skera ekkert úr um þaö. Önnur is- lensk lög, eldri og yngri, eru „í ósamræmi“ við ]>au lög, að þvt Gnmmiboltar stórar birgðir. -— Allar stærðir. Nýkomnir til Versl. B. H. Bjarnason. sem barnsins brjósti i, bjó hip fyrsta gleöi“. Já, eg þekti hverja vík og hvern tánga ; og þá einkan lega tignarlegu fjalla-eyna, Skrétð' inn — Andey og Æðarskerið, setn gefa af sér svo rikulegar tekjur a hverju ári. Og nú hefir sjávarút- gerð tekið svo stórkostlegum fram- förum siðastliðin 10 ár; — síðan tslendingar fengu þekking og tæki' færí lil aö hagnýta sér auösupp- sprettur úthafsins ; og niunu tekjm af sjávarútgeröinni skifta miljón- um, króna. Þótt tekjurnar komi lík' I lega mest i sjóð vissra manna, sem - 1 mest efni og best tækifæri liafa til leyti aö í þeim er farið meö vatnið I „ , . , ■ J 1 ! að hagnýta ser hinar otæmandi, — eins og enginn eigi ]>aö. Norsku lögin frá '87 viðurkenna eignarrétt einstaklinganna á vatninu tvímæla- eg leyfi mér að segja : —- gullnám- ur sjávarins meöfram ströndum ls_ , lands. — Því miöur hefir- iandbún- laust, eins og gert er i vatnalaga- 1 „ • , , ■ . , •„ •, 1 r ; ^ . . , aðurinn ekki tekrö miklum fram frumv. Sv. Ol. En |>að skilja sjálf- ! ... . . ■ 1 r r*:ac ; 11 ; forum ; tun og eugjar hata litio sagt allir, nema þá þessi eini „á- : ■ 11 ' færst ut, eöa vaxrö, þau 43 ar sem heyrandi“, að þó að allir hefðu ver- i iö á einu máli um ]>aö i Noregi : '887, aö vatnið væri ekki eign einstakra manna, þá var með lög- 1 nm hægt að ákveða, að svo skyldí vera. Og ]>etta var einmitt gert | með vatnalögunum norsku 1887, og | ]>að skiftir engu máli, ]>ó að þau lög séu „í ósamræmi“ við eldri lög- < gjöf Norðmanna. En hér eru engin i slík lög til. Löggjöfin hefir ekki viðurkent eignarrétt einstakling- ! anna á vatni hér a landi. þó aö lög- in frá 1907 séu hygö á þeirri röngu forsendu, aö þaö hafi veciö gert. En leggjum það mál í dóm ! Ef m álfær slumen n fossafélag- anna eru svo satmfærðir um .rétt ])eirra sem þeir láta, þá hafa þeir ekkert að óttast? liöin eru, síöan eg flutti af íslandx til Vesturheims. Menn eru lier enu aö „hjakka" með orf og ljá; og það er sannarlega ekki stór „blett- ur“ sem einn maður slær á einum degi með orfi og Ijá. Ef menM vrktu og ræktuðu tún sín hér á íslandi 1 íkt því sem viö gerum I Vesturheimi, gæti einn maður með tveimur hestum og sláttuvél slegi^ eitt tún á dag, að undanteknum þeim Stærstu, . d. á Hóhnum 1 Reyðarfirði; og væri þaM mikill vinnusparnaður. Eg sá hér í ná' grenni viö Reykjavík. um 20 manns karla og konur — vera að ]nirka hey; snúa því viö, og setja það : smásátur. Eg er viss um aö einn maður meö „rakstrarvél“ — hey' * hrífu — sem tveir hestar ganga fyrir. og meö likum útbúnaði Qn þeim er við höfum í Vesturheinm hefði hæglega unnið meira og bet' ur eh alt ]>etta fólk með handhríf' um, og ]>aö aö eins á einum deg> eða sama tíma.------- En. seili sagÞ til ]>ess aö heyvitmu verkfær,rI geröu sem fullkomnast og hest verk. þarf aö vrkja og rækta lanó iö, og sé þaö. gert meö dugnaöi off Kveðja Herra ritstjóri: —> Þar sem eg nú býst við, að verða | farþegi íneö Oullfossi til New York 1°. ágúst, og held svo þaðan alla leiö, norðvestur til heimilis niíns, sem er í Argylebygö, 5 milur suð- austur af þofpinu Glenboro, þar sem er pósthús mitt og verslunar- hær, finn eg aö þaö er skykla mín, | fóöur á ]>ví landi, sem hefir ve aö biöja yöar heiðraða hlaö. Vísir, ] álitiö óbrúklegt og ónýtt til hey^ aö flytja niitt innilegasta hjartans ræktunár. Ef íáglendiö alt hér 1 þakklæti til hinna mörgu landa nágrenni viö Reykjavik, ])aö se,tl minna liér, sem hafa tekið mér • ekki er fjarska grýtt, væri meö opnum örnnim; og hefi eg ; yrki, og sáö í það góö;i teg»,1<l veriö hjá þeim sem harn í foreldra af grasfræi og höfrum, seni mæÞ1 höndum. slá græna, ]>egar þeir væru hún1 Þaö var sannarleg ánægja fyr- ir mig að heimsækja æskustöðv- *ar mínar í' Reykjarfirði og Fá- framsýni, mun þa' saunast, hægt er1 að rækta gras eða grip‘l rið skrúðsfirði, ]>ar sem eg var fæddur og uppalinn. ;,Þar sem fyrst eg feldi tár, og fyrst mitt gladdist hjarta“. Og „])ar sem móðurhönci- ;.ð ná' fullri hæð, — og mætti þa hrúka ]>a sem heyfoður -— ' myndi fóðurforðinn verða metrn alt Iteviö, af öllum túnuni og e°^ | qO, unt sem ræktuö eru með gonil'1 ófullkomnu aöferöinni. franr ví^ Þesst vauþekking eöa in Iilý, hjúkrun fyrst.mér léöi, þar j kvæmdaleysi meö endctrbæ:111'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.