Vísir - 29.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1919, Blaðsíða 6
VÍSIR Þeir, sem enn eiga óteknar vörur úr e.s. ,Geysirfi geri svo vel að sækja þær tafarlaust. \ Afgreiðslan. Nýkomio: Benzoe-Borax, Salicyl-, Earbol-, Tjörn-, Glyserin-, Lanolin- Normal- og Barnasópa. JÞessar sápur eru búnar til fyrir og notaðar í Rauðabross- inuni í ýmsum iöndum og á daneka bonungsheimilinu. G-alIsópa. til þyotta o. fl. Árai Eiríksson. Hinar ixia.rgeftirsp-a.rc5u. fyrir dömur og herra, eru nú bornnar aftur til SigurjónsPéturssonar Hafnarstræti 18. Sími 137. Vegna þess, að samningur okbar við Hf. Söluturninn er útrunninn og turnin- um þar af leiðandi lobað, verður afgreiðsla hifreiða obbar hér eftir heima hjá obbur. Jón Ólaísson- Kristinn Guönason. Sími 405. Sími 442 B. Zoph. Baldvinsson. Slmi 716. TIL SÖLU ein tunna af úrvals kjöti (syk- ursöltuðu), vestan úr Dölum. Afgr. visar á. * * m i Ketlingur, hálfvaxinn, blá- vindóttur, er i óskilum á Kleppi. 706 ] lt»HI»! | Reglusöm stúlka getur feng- ið leigt með annari. A. v. á. (678 f umum | „Olympiska Spelans Tidning“ 'óskast til kauþs. A. v. á. (708 Mislil silkisvunta (il sölu með tækifærisverði. A. v. á. (692 í Bárunni í'æst heitur og kald- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 Snoturt kven-skrifborð (il sölu á Bergstaðastræti 35, niðri. (693 Nýlegur látúns hengilampi til sölu hjá Stelngrími Guðmunds- syni, Amtmannstíg 4, niðri. (694 Skúfhólkur lil sölu i Tjarnar- götu 3 C. , (695 Til sölu: 30 kg. kaffi á 3,60, prímus 8 kr. og hengilanipi 15 línu með ágætum dreifara á 10 kr. A. v. á. , (697 Haglabyssa nr. 20 óskast keypt. A. v. á. (687 íslensk leðurskæði til sölu í versluninni á Grundarstíg 12. (698 Peysufatakápa á lítinn kven- mann, til sölu á Bergstaðastræti 35, uppi. (699 Með tækifærisverði er prímus til sölu á Lindargötu 7 A. (657 Karlmannsföt til sölu á Skóla- vörðustíg 29. „ (700 Harmonikur eru komnar aft- 1 ur. Fjölbreyttara úrval og lægra 1 verð en áðm’. Ennfremur dönsk spil, whist, L’luímbre, þau bestu, sem hér liafa sést. Versl. ,,Hlif“, Hverfisgötu 56 A. Sínxi 503. (659 - Gúmmísólar fást hjá Hvann- 1 bergsbræðrum. (701 1 Blátt og grátt cheviot til sölu með tækifærisverði á Laugaveg ' 32 A. (696 3 ] Félagsprentsniiðjan I Ráðskona óskast sein fyrst. Uppl. á Vesturgötu 15, uppi. (671 Stúlka óskast í vist. Gott kaup. Uppl. á Kárastíg 8. (672 Óskað er eftir þjónustu. A.v.á. . (691 Ráðskona óskast. A. v. á. (690 Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast (il morgunverka. Uppl. í listversluninni í Kirkjustræti 4. (689 Föt eru hreinsuð og pressuð á Oðinsgötu 1. (688 Sokkar í'ást prjónaðir á Rauð- arárstíg 9. Kristjana Kristjáns- dóttir. (685 Stúlka óskasi lil morgun- verka. A. v. á. (686 prifin og geðgóð stúlka ósk- ast. Uppl. á Bergstaðastræti 35, niðri. (680 Ung stúlka óskar eftir góðri árdegisvist og herbergi. Tilboð um kaúpgjald sendist afgr. þessa blaðs', merkt: „2 0“. (679 Mig vantar góða veirarstúlku. Björg Stefánsdóttir, Skólav.stíg (684 Unglingsstúlku vantar mig Dönsk slúlka óskar árdegis- istar lijá góðu fólki. A. v. á. ((Í82 Föt hreinsuð og pressuð á aldúrsgötuu 1. (683 r vi»» - nni» Tapast hefir áteiknað horn og róderskæri. Skilist á Baldurs- ötu.l. (707 Fundist hefir pakki með nýj- m karlmannsfatnaði. Réttur gandi vitji á Njálsgötu 19, og :irgi auglýsinguna. (702 Fundist liefir 10. kr. seðill i ingholtsstræti. — Vitja má á (705 Tapast hefir á veginum 1. (651 Peningar fundnir. Vitjist á a (704 Tapast hefir á veginum austur i’imirgQvni. ÍtPoÍI ÍQcTÖfn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.