Vísir - 23.10.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1920, Blaðsíða 2
Nathan & Olsen hafa fyrirliggjaadi sætt I KEX í tunnum. Hershey’s cocoa í Vei Va og 1 Ibs. dósum höfum við fyrirliggjandi. Jóh. Olafsson & Co. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn 22. okt. KolaverltfalUð. Járnbrautarmenn hóta sam&ðátý verkjaUi. Frá London er símað, a8 járn- brautarmenn hafi sent forsætisráS- herranum hótun um að hefja sam- úSarverkfali frá miðnætti á laug- ardag.ef samningar verði ekki tekn- ir upp við námamenn innan laug- ardagsmorguns. Lloyd George hefir skýrt neðri málstofunni frá því, að samninga- tilraunir séu þegar byrjaðar, en hin óhyggilega framkoma járnbrautar- manna muni gera alla samninga miklu torsóttari. Samúöarverkjöll i fleiri lóndum? pýska blaðið „Vorwaerts" spá- ir því, að ef Smillie, sem er for- maður alþjóðasambands náma- manna, færi þess á leit, þá myndu samúðarverkföll hafin af náma- mönnum í pýskalandi og víðar á meginlandinu. | Viðsk'ifti pjóðverja og Rússa. Frá Essen er símað, að þýska stjórnin hafi gert samning við stjórn Rússa um sölu á túrbínum, eim- reiðum og járnbrautarefni fyrir 6 hundruð miljónir gullmarka. And- virðið hefir ]?egar verið greitt ýms- um erlendum bönkum, og á að verja því til að kaupa matvæli og hráefni. Branting stjórnarformaður Svía hefir beiðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Alþjóðasamband gegn . berklaveiki■ Frá París er símað, að alþjóða - ráðstefnunni gegn berklaveiki sé nú slitið. par voru samþykt lög fyrir alþjóðasamband gegn berklaveiki, og á Jrað að hafa aðsetur í Genf í Sviss. I bráðabirgðastjórn voru kosnir: Rob. Philipp, enskur, Deivez, belgiskur, Webb, amerísk- ur, Calmette, franskur, og Can- touzene, rúmenskur. Stofnun sam- bandsins var samþykt í einu hljóði, en fulltrúarnir vilja láta stjórnir þeiira landa, sem í sambandinu verða, staðfesta stofnun þess. Kosningaraar í Baraaskólannm. —o- Oft hefir bæjarbúum blöskrað að sjá það, hvílíka útreið barna- skólahúsið hérna hefir feng'ð við kosningar þær, sem þar hafa farið fram. Gangarnir eins og forugustu götur bæjarins og kenslustofurnar, sem kosið er í, litlu betri. Og þar við bætist J>að, sem enginn sér, sótt- kveikjurnar, sem berast inn í skóla- húsið, eða gætu borist þangað með háttvirtum’ kjósendum. Og J?etta hús er einmitt það húsið í bænum, sem mest ríður á að varið sé gegn hverskyns óþrifnaði. — pað er ekki að eins það, að börnunum, sem í skólann ganga, sé hætta búin af þessu. Ef einhver pest kæmi upp í barnaskólanum, þá mundi hún verða óstöðvandi. Og hæglega gæti það viljað til, að einhver skæð far- sótt kæmi þannig upp. En skóla- börnunum sjálfum, að þeirri hættu sleptri, margvísleg sýkingarhætta búin af slíkri almennings-umferð um skólahúsið. Nú eiga kosningar bráðlega að fara fram hér í bænum, og aðrar kosningar í vetur. — pví var al- ment fagnað, er það spurðist, að skólanefndin ætlaði að banna það, að þessar kosningar færu fram í skóiahúsinu* En því er nú miður, að nefndin hefir orðið að láta und- an að þessu sinni. — Næstu kosn- ingar eiga að fara fram , barna- skólanum, þó að öllum komi sam- an um, að það sé hin mesta óhæfa. Og hörmulegast er þó, að það er áreiðanlega ekkert annað en þrái einstakra manna, sem á stendur. Skólanefndin benti á, aðhæglega mætti láta kosningar fara fram í tveim húsum, Iðnaðarmannahúsinu og Báruhúsinu. pað er heldur eng- inn vafi á því. Kosningarnar gætu farið fram í einhverju pakkhúsinu, ef því væri að skifta. En meiri hluti kjörstjórnarinnar, sem á að sjá um næstu kosningar, ber því við, að hvergi nema í barnaskólahúsinu. sé hægt að láta kosningar fara fram svo löglegt sje! — Eg veit ekki hvaða lögspekingar eiga sæti í þess- ari nefnd, en furðu einstrengings- legur hlýtur skilningur þeirra á lög- unum að vera. pað væri þó hægð- arleikur að búa út 3—4 bása til að kjósa í, í hvoru hessara húsa, * % sem nefnd voru, Iðnaðarmannahús- inu og Báruhúsinu. pað eina, sem gæta verður, er það, að enginn sjái hvernig kosið er, og auðvitað er hægðarleikur að gera kosninga- básana þannig úr garði, þó að margir séu í sama salnum. Skólanefndin mun hafa fallið frá því, að banna kosningu í barna- skólahúsinu í þetta sinn, í þeirri von, að næstu kosningar yrðu haldnar annarsstaðar. En hvaða breyting skyldi vera í vændum á Iðnaðarmannahúsinu og Bárunni á næstu þrem mánuðum, sem gerir það að verkum, að alþingiskosning- ar geti farið fram í þeim í vetur á löglegan hátt, ef íhöndfarandi bæj- arkosningar verða ekki haldnar þar án þess að misbjóða lögunum stór- lega? En ef svo ólíklega (!) skyldi fara, að skólanefndin fengi lík svör í vetur, þegar á að fara að kjósa1 til alþingis, eins og nú, þá er þess að vænta, að hún láti það ekki á sig fá. Hún getur óhrædd skotið þessu máli undir 'úrskurð bæjar- búa. Hún á óskift fylgi þeirra að baki sér, til þess að koma öllum kosningum út úr barnaskólahúsinu, sem og til hvers annars, sem skól- anum horfir til þrifa. Borgari. tto .Jtt jfc ,*W -»h- ttt« ->h „iit >i« j/h. Bæiarfí’éttir. u \ l „ Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. I 1 síra Jó- hann porkelsson (ferming), kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fíkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 síra Ólafur Ólafsson (Missera- skifti). I fríkirkjunni hér kl. 5 síra Ólafur Ólafsson (Misseraskifti). Veðríð í dag. Hiti í Vestmannaeýjum 8,2 st., Reykjavík 11.1, Stykkishólmi 1 1,4, ísafirði 7,8, Akureyri 10,5, Rauf- arhöfn 6,8, Grímsstöðum 7,5, Seyð- isfirði 6,9, Færeyjum 10 st. Loft- vog lægst fyrh suðvestan land örl fallandi, einkum á norðvesturlandi. Snörp austlæg átt. Regn sunnan- lands og austan. Horfur á aust- lægri átt. -— • Breytilegt veður. Mvndin Dóttrr guðanna, sem sýnd hefir verið í Nýjá Bíó | !' undanfarið, verður sýnd þar á morgun (sunnud.) kl. 5 fyrir börn, seinni parturinn, síðan verður öll myndin sýnd í einu lagi á mánu- daginn. Leikhúsið. „Vér morðingjar“ verða leiknir annað kvöld í Iðnaðarmannahús- inu kl. 8. Dómtúllfur og skjalþýðandi, við þýðingar úr dönsku og ensku, er ungfrú Inga Magnúsdóttir orðin, með löggildingu stjórnarráðsins 21. þ. in. Kvöldskemtun■ til ágóða fyrir .• ekkju jóhanns Sig'urjónssonar, verður f r e s t a 8 fram yfir helgi sökum veikinda eins skemtandans. Hús Eimskipafélagsins má heita komið alveg undir þak. pað er fjórar hæðir, auk kjallara, og með háu risi, svo að það ber heldur hærra en hús Nathan og Olsens. Öll Ioft og aðalskilrúm þess eru úr steinsteypu og eins allir stig- ar. pakið er úr tré og verður hellu- lagt. Er hingað kominn maður frá Wales til að leggja það á. Fvrsti vetrardagur er í dag og ekki kuldalegur, blíðuveður um land alt. Heitast er í Stykkishólmi, 11,4 stig. Prófessorsembœltið í íslenskri sagnfræði við heim- spekisdeild Háskólans, hefir nú ver- ið auglýst; umsóknarfrestur til loka næsta mánaðar. Umsækjendur mega búast við að valið verði á milli þeirra með samkepnisprófi. Meiníaus ,,1 afnaOarlnenslLa, Alþbl. leggur mjög mikið upp úr þeim mismun á „socia!isma“ og ,,kommunisma“, að sócialistar „borgi framleiðslutæki, sem þeir geri upptæk, með fé, sem fáist með því að leggja skatt á stóreignir", én kommunistar borgi ekkert. — Til þess að gera mönnum þennan mis- mun ljósari, tekur blaðið það dæmi, að upptækt verði gert eitt hús(!) j og spyr, hvort eigandanum mundí þá ekki finnast mikill munur á þessu tvennu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.