Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 2
yjsm höfum fyrirliggjandi: Vindla Roeitúbak Skraatóbak. Skömtunarfálmið. -X—I pað var nú ekki viS því a3 bú- ast, aS stjórnin teldi sér fært aS afturkalla hveiti- og sykur-skömt- unina algerlega, þrátt fyrir hina eindregnu áskorun, sem fomvinir hennar í AlþýSufiokknum létu sam- þykkja á borgarafundinum á dög- unum- pó hefSi J?a3 veriS miklu mennilegra, heldur en aS skiljast viS máliS eins og stjórnin hefir nú gert. Nú getur \>ó ekki nokkrum manni blandast hugur um J?a3, aS skömtunin er orSin. einber hégómi. Stjórnin hefir fallist á aS láta bakara fá hveiti og sykur til köku- gerSar og harSbrauSs alveg eftir þörfum. pó aS svo sé Iagt fyrir, að hveitibrauS megi ekki selja nema gegn seðlum, þá nær þaS ekki til kakanna, og verSur því ekkert eft- irlit hægt aS hafa með því, að hve miklu leyti þeim fyrirmælum verð- ur fylgt. pví eru engin takmörk sett, hve mikiS hveiti (eða sykur) bakarar geti fengið til kökugerðar. peir geta því bakað og selt seðla- laust, eins mikið af hveitibrauðum og þeir vilja. — peir geta líka selt mönnum sykur ef á liggur, án þess að stjórnin geti krafið ]?á um seðla. Stjórninni hefði verið miklu nær að hætta alveg við þetta fálm — Frá upphafi var þetta ekkert ann- að en fálm. Hvað stoðar að skamta hveiii, en leyfa ótakmarkaða sölu á öllum öðrum kornvörutegundum? Ætli eyðslan á öðrum tegundum yrði þá ekki j?eim mun meiri, sem hveiti-eyðslan kynni að minka. — Ef stjórninni hefði í raun og veru verið nokkur alvara. j?á hefði hún skamtað allar kornvörutegundir, og gert j?að þannig, að enginn hefði fengið tækifæri til að birgja sig upp fyrir fram- En hvaða gönuskeið er þetta }?á? Hvers vegna var nokkurn tíma á þessu byrjað? Að því er leitt ýmsum getum, en flestum jafn ó- líklegum. pað er t. d. sagt, að þetta hafi upphaflega verið gert fyrir bændur og útgerðarmenn. pað er helber fjarstæða. Er það ekki einmitt tekið fram í reglugerðinni, að til skipa megi fá aukaskamta bæði af hveiti og sykri? — Og bændurnir! J?að hefir J?á mikið breyst, mataræðið í sveitinni. frá j»ví sem verið hefir, ef /iveiti-eyðsla bænda er orðin svo mikil, að þeir J?urfi aðstoðar stjórnarvaldanna til }»ess að hafa hemil á hveiti-áti verkamanna sinna! Nei, þetta skömtunarfálm er til komið af ]>ví einu, að stjórnin er farin að sjá J»að, að alt innflutn- ingshaftabrask hennar er, eins og j»egar í upphafi var bent á, ekkert annað en gagnslaust fálm, ef engar slíkar ráðstafanir eru gerðar til að draga úr eyðslunni í landinu. — Stjórnin hefir J>óst sjá fram á J>að, að hún mundi eiga erfitt með að verja alt J»að brask, J>egar á J>ing kaami, og J>ess vegna hefir hún gripið til J>essa óyndisúrræðis. að fara að skamta J>essar tvær vöru- tegundir, hveiti og sykur, heldur en hreint ekki neitt! Hún er að ,,gera afsökun sína“ gagnvart Jinginu! Hún hefir ætlað að revna að telja J>ingmönnum trú um J>að með J>essu að altaf væri hún J»ó vakandi yfir velferð Iandsins, — „Jarna lægi bevísið“! petta hefir mistekist hrapallega. j?að er öllum Ijóst. Nú er líka far- ið að bóla á Jví, að Jað muni eiga að skella aliri skuldinni á einn ráð- herrann. J?að er farið að berast út um bæinn, frá forsætisráðherran- um, að eiginlega hafi liann nú verið Jessu alveg mótfallinn — Pétur hafi tekið af honum ráðin! Fjármálaráðherrann er svo hepp- inn, að hann getur sannað sakleysi sitt! Hann var ekki heima. — J?að er J>á líklega Pétur, sem Jón ætlar að leggja niður við trogið í J>etta sinn. Hann hefir nú, síðan hann varð forsætisráðherra, „drepið af sér“ J>rjá ráðherra. — Og hann mun ætla að reyna að „halda Jví gangandi" á sama hátt enn. — En hver skyldi nú eiga að koma í staðinn? J?að mun J>ó ekki vera ráðgert að Reykvíkingar „dubbi upp“ einhvern nýjan? J?að hefir altaf verið sagt um stjórn vora, síðan Jón Magnússon varð ráðherra, að slík stjórn mvndi hvergi í heiminum geta hangið við völd, nema hér á íslandi. J?að hef- ir í hvert sinn haft við full rök að styðjast. Og einu sinni enn verður að segja J>að. Hvergi í heimitium myndi stjórn geta setið að völdum deginum lengur, eftir aðrar eins hrakfarir og stjórn vor hefir farið í ]»essu skömtunarmáli, eftir að hafa játað svo berlega flan sitt og for- sjárleysi. Og J>etta á ekki við einn ráðherrann að eins, heldur við J>á alla, j>ví að nú bera Jeir allir á- byrgð á vitleysunni, úr Jví að ekki er algerl. frá henni horfið, er svo er komið, að hverju barninu er aug- Ijóst, að hún er ekkert annað en I g t a g o ipþvoitasápan er besta þvottasápa tem fáanleg er. Báin til af hinn heimifrægs firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verölaun fyrir vörug«ði á öllum iðnsýningum. ODTAGON er ni *em stendur miklu ódýrari en aðrar þvottasápur. Húsmæður! Biðjið kaupmennina er þér verslið við un OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og peninga í dýrtiðinni. Jöh, Olafsson & Co. Slmar 584 & 884. Reykjavik. Símnefni „Juwel“. Aðalumboð fyrir ísland. v hégómi, sem að eins hefir kostnað og ój>ægindi í för með sér. ; •ir -A- 'Ír—iir .-ir 'i* Ur ■A-. -alf Bæjarfréttir. I. O. O. F. 102178‘/2. — I. d. Meðal annars segir Morgunblaöið í niorgun, aö Þóröur Bjarnason kaupmaöur hafi veriö oröaöur viö svo marga kosningaiista, aö enginn skyldi furöa sig á, þótt liann kæmist ein- hvprsstaöar „á kjörseöil“! — Þau rök munu liggja til þessa, aö blaö- inu mun kunnugt um þaö, aö Þ. B. er einn þeirra manna, sem þeir Jón Þorláksson „gengu á eftir meö grasiö í skónum“, en fengu lrrygg- broí hjá. — Athygli blaösins skai leidd aö þvi, aö „vonarsætinu“ á „Visis“-listánum, sem þaö kaliar, má ekki rugla saman viö v o n- 1 a u s a s æ 1 i ö hans Jóns Þor- iákssonar á stjórnarlistanum. Huginn kom til Barcelon'a á Spáni mijli jóia og nýárs. haföi veriö á íimtu viku á leiöinni og lirept verstu veÖur. Segl höföu eitlhvaö rifnaö cn skipsrnönnum lciö öllum vel. Fundur í verslunarmannafélagi. Reykja- víkur fimtudaginn 6. jánúar 1921 kl. 9 síödegis. Norskt gufuskip kont i morgun mcö saltfarm til Magnúsar Matthíassonar. Karlakór F. F. U. M. syngur annaö kvöld kl. jVi (liálf átta) í Nýja Bio. Aögöngu- miöar veröa aö eins seldir í Bóka- vcrslun Sigf. F.ymundssonar. Margir uröu frá aö liverfa þessum söngskemtUHum á dögunum og’ mun cnn ráölegast aö panta áö- göngUmiöa sem fyrst. Páll ísólfsson er farinn aö æfa söngílokk og mun stofna tii söng’skemtunar áö- ur en langt líöur. Framboðsfrestur til jiings verður aö cins til 8. ]>. tn., eins og áöúr hefir veriö frá skýrt, meö því aö framboö eiga aö vera-fram komin fjórum viktim fyrir kosningar, en sá frestur verö- ur ckki stvttur aö þessu sinni. ICjósandafélagið heldur fund í kvöld ; þar verður væntanlega tekin fullnaðarákvörð- un um ])aö, iivort nokkur listi (sá íjóröi) skuli veröa í kjöri af þess liálfu viö kosningarnar. Sykurverð er nú, að sögn. ákveöiö hjá landsversluninni. í heildsölu, þann- íg: molasýkur 2 kr. kg„ sáldsykur 1.83. Er það furöu ódýrt, en þó aö vísu nokkru dýrara en þyrfti að vera samkvæmt markaðsverði er- lendis. líklega 20 aurum. Fisklítið liefir veriö hér í bænum undan- farna daga. í gær var hér á boð- slólutn smáufsi, sem num hafa veiöst i Hainarfiröi. Frá Færeyjnm. Kosningar til / Lögþingsins í Færeyjum fóru fram 10. nóvember. pingið hafði verið leyst upp. Fær- eyja-ráðherrann, Rytter, fyrv. amt- maður Færeyinga, mun hafa gert sér vonir um það, að með þvt móti mundi takast að koma í veg fyrir það, að Johannes Patursson yrði endurkosinn sem fulltrúi Færeyinga í Landsþinginu danska. Landsþings- maður Færeyja er kosinn af Lög- þinginu, en áður en það var leyst upp, höfðu sjálfstæðismenn þar at- kvæðis meirihluta. En kosningar þær, sem fram hafa farið í Fær- eyjum í sumar, til pjóðþingsins danska, hafa sambandsmenn unn- ið með miklum atkvæðamun, og voru líkurnar því miklar til þess, að svo mundi einnig fara um lög- þingskosningarnar. Síðan í apríl í vor hafa þjóð- þingskosningar farið þrisvar sinnum fram. En atkvæðamagn sjálfstœð- ismannanna færeysku hefir farið jafnt og þétt vaxandi. Svo fór þó að vísu, að atkvæðamagn þeirra varð nokkru minna en sambands- manna við Lögþtngskosningarnar, en jafnmargir þingmenn náðu þó kosningu af báðum flokkum. Virð- ist þá svo, sem að því mundi hafa rekið, að hlutkesti hefði orðið að fara fram um það, hvor þeirra Joh. Patursson eða Effersöe ætti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.