Vísir - 01.02.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1921, Blaðsíða 4
Vf SIS H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands Aualtmitreti 16 (Nathau & Olsens Msi, iyrstn hæð) Sryggif skip og farma fyrir sjó og striðshætta. Einasta alíslenska sjóvátryggingarfélagið á íslandi. Hvergi betra að tryggja, — KanpmannaráO IslaMs í Dacmörkn hefir skrifstofu i Cort Adelersgade 9 I Kaupmannahöfn. Skrifstof- *n gefur félagsmönnum og öðrum íslenskum kaupmönnnm fúslega ókeypis upplýsingar um almenn verslunar- iðnaðar- og samgöngu- mál og annað er að verslun lýtnr. Smjörbúðin Aöal@trætl 14 hefir setíS glænýtt smjörlíkL Gerist pantendur, þá fáig þig þaö »ea| hdn þá daga er þér óskit), án frekari fyrirhafnar, 'Ath Altaf glænýtt Kjörseðill. A-Iisti. B-Iisti x C-Iisti. I D-Iisti. áT Jóu Þorláksson •Jón Baldvinason Magnús Jónsson Þórður Sveinsson Einar II. Kvaran Ingimar Jónsson Jón Ólafsson Þórður Thorodds. Ólafur Thors. Ágóst Jósefsson Þórður Bjarnason Þórður Sveinssón Svona er réttast kosið. Verein der Deutschen in Reykjavíli heitir félag, sem stofnað var 16. jan. og hélt þaS fyrsta fundí sinn á laugardagskvöldiS 29. jan. Miktil jiskur var á markaðinum í morgurt, 'béeði þorskur og ýsa. Njörbur kom af veiðum í morgun og fer til Englands í kyöld. Meðal far- þega verða: Vilhj. Finsen, ritstjóri Morgunblaðsins, (á leið til Khafn- ar), Guido Bemhöft (til Leith) og Ólafur Haukur Ólafsson (til Lon- don). Skjöldtxr kom frá Borgarnesi í gær með fjölda farþega. • i Á þingmálafundi, sem haldinn var í Hafnarfirði í fyrradag, vom greidd 2 eða 3 at- kvæði með því að halda -lands- versluninni áfram. Etnhver MorgunblaSs-kjósandinn er að fimbulfamba um það í dag að gengi Vísis sé að hnigna í bæn- um; hann hafi „þó átt nokkra les- endur og velviljamenn‘‘! — Máske „Moggi“ vildi bera saroan kaup- TilM ni fflálnip á sölubúð á Laugaveg 49 ósknst strax, Gnmiar Signrðsson frá Selalæk. endaskrámar? — Raunar er Vísir þessum Morgunbl.-kjósanda frem- ur þakklátur en hitt, því það er áreiðanlega betra að hafa hann á móti sér en með! — Annars getur Vísir sagt Morgunblaðinu og eig- endum þess sögu, sem mörgum kynni að þykja gaman að, og er til með að gera það, ef svo ber undir. Verðlækkun á vefnaðarvörum auglýsa Mar- teinn Einarsson & Co., Laugaveg 29, í blaðinu í dag. Dýrtíðin. í janúarbyrjun haföi smásölu- verð í Reykjavík lækkaS að með- altali um 5% frá þvi t október- byrjun, samkv. skýrslu „Hagtíð- irida". ? E.s. ísland mun hafa komið til Færeyja á laugardagskvökl eða sunnudag, en óvíst er, hvenær skipið fer frá Færeyjum- D-D. fnuiur annað kvöld kl. 81/,. AUir mæti, sem geta. it.ierðandinr.9 Munið eftir fundinum í kvöld kl. 8 stundvís- lega. Orgel til sölu. A. v. á. Útsala 15—20% afsláttur af öllubroáer- silki 10°/0 afslóttur af broderuðum nærfötum, serviettum, vaaaklút- um 0. íl. á Békhlöðnstlg 9 (oppi). Stór stofa ásamt svefnherbergi er til leigu í miðbænum. A. v. á. (6 Ungur og reglusamur pjóðverji óskar eftir herbergi með einhverju af húsgögnum. Tilboð sendist Vísi, merkt „]7jóðverji“. (5 Stórt herbergi með nokkru af húsgögnum og forstofuinngangi er til leigu til 1. maí. Að eins fyrir 1 eða 2 áreiðanlega og reglusama menn. Tilboð auðkend „Áreiðan- legur“ sendist afgr. Vísis. ((1 Stöfa til leigu á pórsgötu 9. (10 TILKYNNING jf Sá, sem tók bandið af snúrunum í gærkveldi, ætti að skila því tafar- laust. því eg veit hver tók það; — annars verður lögreglan beðm a8 sœkja það. Oddný Jónsdóttir, Laufásveg 27, niðri. (16 Jarpur hestur. marklaus, en R kipt á hægri lend, er í óskilum í Tungu. (18 Gott orgel óskast leigt í tvo mán- uði. Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v. á. (12 Ágætt saltkjöt, kæfa og rúMu- pylsa, fæst í verslun Skógafosís» Aðalstræti 8. Sími 353. (345 Rúmstæði. og mótorbátakeðja og lítill ofn til sölu á Bergþórugötu 10« ______________________________(15 LÖgrétta, Óðinn, Haukur o. fi« bækur eru til sölu á pórsögtu 9. (I I. Járnsmíði fljótt og völ af hendi leyst á Vatnsstíg io A. (421 '_____;_______________I________ Ódýrast gert við prímusa, olíu- ofna o. fl. á Njálsgötu 11. (272 Stúlka óskast í vist. Uppl. 1 pingholtsstræti 3, frá kl. 8—9 siðd. (489 Föt eru hrinsuð og pressuð á Bergstaðastræti 19, niðri. (382 Föt eru hreinsuð og pressuð á Laugaveg 72. Nýr frakki til sölu á sama stað. (486 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Brekkustíg 3. (489 Menn óskast til sjóróðra suður í Höfnum. Uppl. í versl. Vaðnes, kl. 3—5. Friðrik Gunnlaugsson. (9 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. ril viðtals á Hverfisgötu 55. (8 „Buffet* -stúlka ábyggileg óskast fyrrihluta dags í kaffihús. A. v. á. a Hreinsaðir prímusar fyrir að eins 2 krónur. Grettisgötu. 54 (kjallar- anum). (4 Hvítt og mislitt tekið til sauma á Njálsgötu 21 B, uppi. (3 Föt hreinsuð, pressuð og gert vi8 á Laugaveg 32 B. (352.' f" tTp™"™ """"' Silfurbúinn baukur með trétappa og stétt hefir tapast á götum bæj- arins. Skilist á afgi-. Vísis. (2' Baldýrað upphlutsbelti með silf- urpörum, tapaðist frá Laugaveg 17, um Bergstaðastræti að Skóla vörðustíg 10 og þaðan niður Skóla vörðustíg að Laugaveg 17. Skilist: á Laugaveg 1 7, uppi, gegn góðum fundarlaunum. (17 Fundnir peningar. Vitjist á Grett- itgötu 47. (14 Peningar fundnir á laugardags- kveldið í Nýja Bíó. Vitjist þangað gegn gieiðslu auglýsingarinnar. (13 F élagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.