Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi? JAKOB MÖLLEfi Afgreiðsla í AÐALSTRÆTl »b Sími 400 VÍSIR 12. ácr. Laugardagina 14. janáar 192fi. 11. tbl. mmm 6AMLA Stö jggsKmr- I ósátt við þjóðféiagið Binisrik sakamynd í 5 þátt- nm, Spennandi, skemtileg og afar rel ieikin. Þaö ga er mynd sem allir ættu aö | sjá, hvort heldur er böm Í eSa fullorðnir. Innilegt þabblæti fyrir auðsýnda hluttekningu viS fráfall og jarðarför Guðrúnar Quðmundsdótt nr. ' Ólafía Guðmundsdóttir. Jón Ólafsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för sonar míns, Eyþórs Kristins Kristjánssonar vélstjóra, er ákveðin þriðjudaginn 17. jan. kl 1 e. h. frá ÞjóSkirkjunni í Hafnarfirði. Pálina Egilsdóttir. Undirritaðnr ■elur þýsk mörk, og norskar kr. gegn íslenekum. Friðþjöfnr Tborsteinsson. Sími 637. Skólahjúkrunarkona. Frá 1. febr. næstkomandi, verður ráðin skólahjákrnnarkona við Barnaskóla Reykjavíkur. Umsóknir séu sendar fyrir 28. þ. m. til formanns skólanefndar, Jóns Þoriákssonar, Bankastræti 11, sem gefur nánari upplýsingar. ______Kýja Bíö - Saga Borgarættarinnar- Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd enn i kvöld bl 8. Enskar #njó- og aurkeðjur fyrir bOa, hefi ég ;í stœrðum, sem hér iara á eftir: 33 X 4 á kr. 61,00 32 X 4»/, - - 58,00 31 X 4 - - 55,00 30 X 3i/, - - 53,00 I*. Btefánason. Lifsábyrgöarfélagið „DANMARK”. S Þorvaldur Pálsson, læknir, Veltusundi 1, (Ki. 11—12 áid). Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur leyfir sér hér nieð aS skora á borgara bæjarins og atvinnu- rekendur að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1921 fyrir 1. febrúar næstkomandi. Reykjavik, 13. jan. 1922. F. h. nefndarinnar. Magnús Einarson. V&tryggisgafðlagið „LONDON“ (London Guarantee and Áccident Company Ltd.) (Skuldlausar eignir 60 miljónir, — greiðir í tjón 130 miljónir). Brnnatryggingar og atlskonar vitrygg- ingar aðrar. Þorvaldur Pálsson læknir. Veltusundi 1. (kl. 11 — 12 árd.) Fjðibreytt úrv&l ávalt fyririiggjandi ti t r ú 1 o í nnar hringnm Fétnr Hjaltented Lskjargötn 8. Fiskilinur 1, 1V*, 21/, 3, 33/„ 6 og 6 Ibs, höfnm við fyrirJiggjandi frá firma Lovi Jacls.son db 80ns, GUaseop, Engíand, Stofnsett 1840. Linurnar ern búnar til úr egta ítölskum hampi, og ailstaðar viðurkendar þær bestu sem notaðar hafa verið. — Gjörið svo vel og spyrjið um verð og «koðið linurnar áður en þér festið kaup annarstaðar. Aðalumboðsmenn fyrir ísland K. Einarsson & Björnsson Simnefni Einbjðrn. Reykjavík gimi 91S. Gudm. Asbjörusson. Lapgaveg 1. Sími 55S, Landsias besta urval af RAMMALISTUM. Myndir innranamaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Uaún Pnper C», Lti., Aktieselskap, Kristiania. 16 sameinaðar Verksmiðjnr, Árleg framleiðiia 100,000 smál. Stærstn Papplfbframleiðendmr Norðmlanda Umbúðrtpapp'r frá þeisu vel þekta firma ávalt fyrir- liggjaudi bjá Einkaumboðsmönnum þes» á Islandi. SlM. SlgUrSS cfc CO, ReybjavMc. Ssmue ni: „Sigur8. Talsimi 826

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.