Vísir - 28.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1922, Blaðsíða 4
 ÞaO sem eftir er ftf .kven- yetrarkápum barna, ullar- prjónakjólum og golftreyj- nm, seljum yið roeö 2B*/# afslætti. Notiö tœkifæriö! Vöruhúsid. iiqn til sölu. M e 1 b æ r í Kaplaskjóli er til aölu. Eigninni fylgir íbú'ðarhús, laust tii íbú'ðar 14. mai, stærð 10x11 fer.ál., bygl 1912, hjall- ur, ræktaður túnblettur og mat- jurtagarður. Frekari upplýsing- ar gefur JÓHANNES HJART- ARSON, Rvík. Símar 723 & 508. UTSALA i versluu Gnörtinar Jónsdóttur. Miftvikudagitm 29. þ. ni., og á fimtudag' verða tóbaksvörur ýmiskonar, reykjapípur og margt fleira selt með ro—30% afslætti Nú er um að gera, að nota tækifærið! | IIIH | lemmgton ritvel, litið notuð óskast koypt. Ó. BeDjamínsson. ReiShjól gljábrend og viSgerC í Fálkanum. (206 Alt er nikkelera'ö og koparhúC- aS í Fálkanum. (207 Allar tegundir af ritvélum teknar til viðgerðar með fullri ábyrgð. O. Westlund. Austur- stræti 5. (131 | BÚSMÆBI | 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi óskast á leigu frá 14. maí, eða júníbyrjun til T. okt. A v. á. (403 Viðgerð á grammófónum ér best i Austurstræti 5. 0. West- lund. (132 Tvö herbergi með hixsgögnum til leigu Bergstaðastræti 29. efri hæð. (440 2 menn óskast til sjóróöra. Uppl. á Grettisgötu 1, búöinni. (431 Stúlka óskar eftir a'ö sauma í húsum; saumar tekuir heim á sama sta'ð. A. v. á. (430 Stúlka óskast i vist á Skóla- vörðustíg 4 C. (426 Til sölu: Dívanar, dýnur, enn fremur gert vib gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð Njálsgötu 13 B. Friðrik Ólafsson. (392 ' Duglegur dreugur óskast til sendifertSa. A. v. á. (425 | tirift•r«i»8i I Zeiss pektu allir um anð peg- af „Jenazeiss“ keyþti sillurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginn er Zeiss fremri um glerjagerð i sjónauka og gleraugu. Fá- ir vita að Gleraugnasala augn- iæknis í Lækjargötu 6 A hefir gler og gleraugu frá Zeiss. Allir ættu að nöta Zeiss gler i glei- augu sín. (351 Gul drengja-skinnhúfa hefir fundist. Vitjist í íshúsið Heröu- breiö. (433 Kventaska meft ýmsum munum i tapaðist. A. v. á. (427 Fyrir rúmri viku tapaðist gull- brjóstlmappur með bláum steini Skilist gegn góðum fundarlauiium. A. v. á. (428 Verslunar- og útgerðarstaöuv með hújörð og húsum á Vestfjörð- unt. fæst til kaups. Skiíti á hús- eign í Reykjavik geta komið (il Fundist hefir svartur karl Munntóbak, B. B., selur versl Þjótandi á 10 krónur 0.5 kg. <446 Ekki er alt gull. setn glóir. eœ gulli lietri eru hitaflöskurnar ft ‘versl. Þjótandi, ÓSinsgötu 1. (445 Til sölu: Ný peysufatakápa. kjólkápa og 2 dragtir. Uppl. eftir kl. 7 sí'ðd. Kirkjustræti 8B. Irriðju hæð. <^444 Klæöispils og' sjal til sölu fyrir hálfvirði, á Hverfisgötu 93. <44t mannsplusshattur. Vitjist á Berg- staðastræti 17 kjallarann. (435 syni. Orundarstíg 8. f443 Lítill mahogni e.iffonier oskast til kaups: A. v. á. <439* Góður liarnavagn óskast till kaups eöa leigu. Uppl. í síma 29Í, (4 3» Sumarsjal og oliuofn til sölu. A. v. á. (437 Boröstofuhúsgögn, sent ný. tííí sölu. A. v. á. (43tj Upphlutsborðar og kttipplingat til sölu á Grumlarstíg 5 uppi, (434 Til sölu: Franskt sjal. vetrar- sjal, svunta og stimdaklukka, ait ineð tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 50 B. (432: Barnavagu af bestu legund, ágætu stándi, er til sölu tneð tæki- færisverði. A. v. á. (429 Hlutabréf í ágætu trollarafélag® tást af- sérstökum ástæðum tili kaups. Lysthafendur sendi nöftt í lokuðtt umslagi til afgt:. Vísis merkt: ,,Hlutabréf“. < 44-^ Félajísprents mið j a n Tlnn nnni honum. 31 „Óvarkárt? Eg skil ekki hvað þú átt við.“ „Jæja, Lil, ef þú þektir heiminn betur, ]?á mund- ifðu vita, að það væri ekki rétt það er besta órðið yfir það fyrir tvær ungar stúlkur, að vera einar úti með ókunnum pilti." „Hann er ekki ókunnugur,“ svaraði Lil. „pað er ótuktarlegt að segja þetta eftir alla góðsemina, sem hann hefir auðsýnt okku.t Og auk þess bjarg- aðir þú lífi hans.“ „O, það er vitleysa, góða mín,“ skaut Bessie inn í og andvarpaði. , „Ög við vitum hvað hann heitir," liélt Lil áfram þrákelknislega. „Og það er alt og sumt," sagði Bessie í lágum rómi. „Hugsaðu um það, góða mín. Við vitum ékki einu sinni hvar hann á heima, -— hvað þá meira. Ef herra Brand keniur aftur, verðum við að neita. En vertu ekki svona angurvær á svip- inn, — það eru lítil líkindi til, að hann geri það. Fyrirmenn, — jæja, fyrirmenn eru oft skjót- ráðir og breyta oft <jftir augnabliks-áhrifum, og eg hugsa, að þannig hafi verið ástatt fyrir J?essum.“ , „Lg trúi því ekki,“ svaraði l_.il. „Honum er ekki þann yeg farið, þessum fyrirmanni, Bessie,“ og hún bætti við, íbyggin á svip: ,,eg held, að þú trúir því ekki heldur.“ Bessie andvarpaði. „Jæja, fást þú ekki uni þaó, góða mín,“ sagði -hún, „reyndu að gleyma því öllu saman.“ „Gleyma þvt,“ kallaði barnið upp yfir sig for- viða. „Nei, eg skal hugsa um það á hverju augna- bliki í dag, og eg held að þú gleymir því ekki heldur.“ Bessie roðnaði og fór inn í næsta herbergi og kom aftur með hatt sinn og yfirhöfn. „Líttu á, góða,“ sagði hún. „pú skalt ekki Ireysta á ökufcr með herra Brand. Við skulum bráðum fara báðar sarjian. Eg — skólinn er í uppgangi, svo eg get borgað það. Nú ætla eg að fara með blómin, sem þú ert búin með, til kaup- mannsins, og það getur skeð að eg verði dálitla stund í burtu. pú verður að lofa mér því, að láta það ekki ergja þig, þetta eem við höfum verið að tala uin, og eg skal bráðum taka þig tneð á öku- för.“ „Eg skal ekki verða gröm,“ sagði Lil, „en eg get ekki lofað að hætta að hugsa um hetva Brand; eg gæti ekki gleymt honum eða deginum í gær, þó að eg vildi.“ Bessie lét blómin í umbúðir og hélt af stað. Hún þurfti að koma við í Skemtihöllnni, til að æfa nýtt lag ásamt hljóðfæteflokknum. Við slík tækifæri var hún vön að hafa allan hugánn á starfi sínu, en nú kveið hún fyrir og var utan við sig. pegar hún kotn þangað, var flokkurinn á sín- um stað, reiðubúinn að öl!u leyti. Söngsalurinn var alt öðru vísi til að sjá að ntorgni dags en að kvöldi til; þá var öll dýTÓin og skrautið kyrfilega vafið innan í dúk og lá í einu horninu. Og í stað ljósa- dýrðarinnar logaði á einum gaslampa. Forstjórinn kom á móti henni og heilsaði henni kunnuglega, hatm var kurteisan við hana en siðuv hans var við flefta aðra leikendunta. „Góðan daginn, ungfrú St. Claire?“ sagði hann. „Eruð þér tilbúnar að syngja?" En þegar hún var komin upp á pallinn og Ijósið féll á andlit hennar, bætti hann við: „pér eruð einhvern veginn öðru vísi en þér eigið að yður að vera. Mér sýndist líka í gærkvöldi þér vera hálffölar á svipinn. Yður er ekki ilt, vona eg?“ „Ö-nei, nei,“ sagði Bessie brosattdi. „Mér líður vel og er reiðubúin, ef yður þóknast." Forstjórinn ræskti sig, ekki alls kostar ánægður, og gaf hljóðfærasveitinni merki um að byrja. Bessie var vön að sýngja með lífi og sá! á æf- ingunum og fann aldrei til taugaóstyrks, nema allra fyrst. En í þetta skifti brá svo við, að húr. fann til óþæginda og titrings, og þegar hún vat búin með tvær eða þjrár hendingar, þagnaði húro og beygði af. Flokkstjórinn leit undrandi upp og forstjóriim; ýtti hattinuin aftur á hnakka. „Hafið þér gleymt erindinu, ungfrú St. Claire?” spurði hann hughreystandi. „Hvílið yður í hálf-- tíma.“ En Bessie hristi höfuðið og byrjaði aftur. I þetta sinn hafði hún það af, og hún söng lagið; tvisvar. Forstjórinn og fiokksstjórinn klöppuðu henni lof í lófa og forstjórinn mælti: „Pað er afbragð. pað er engin hætta á. að þetta líki ekki. ungfrú St. Claire. Og þér syngið það í kvöld, ha?“ „Já,“ svaraði Bessie og braúl saman nótnablað- ið og lét það á afvikinn stað; hún þorði ekki að hafa það með sér heim, því að hún óttaðist að Lil kynni áð finna það. „pað er ágætt," sagði forstjórinn. „Kvöldið t kvöld verður ágætt, og það verður áredðanlega húsfyllir. pætti engin undur, þó að fleiri burgeis- ar kæmu vestan að.“ Bessie leit upp spyrjandi. „Ójá, það hefir verið einhver hlaupa-butcgds hérna undanfarin kvöld, og því meiri von, að fletri þomi á eftir. Yrði alls ekki forviða. þó að höllín yrði bráðum umsetin af þeim.“ Bessie fékk hjartslátt og roðnaði; hún Hssi, að Itann átti við Harry Brand; forstjórinn kinkaði kolli aftur og broSti, þegar hann tók eftir kvíða- svipnum á andliti hennar. „Við skulttm sjá; mér var sagt, hvað Hann héti. Einn vinnumaðutinn kannaðist við hann; óg- urlegur burgets, skal eg segja yður, sussu! Hvað hét hann nú?“ Hann ýtti hattinum út i annan vangann og klóraði sér í hnakkanum. „Eg man það ekki í svipinn. Heyvðu!“ kallaði hann til ein.<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.